Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Side 34
32
1938
íslenzk setningafræði handa skólum og útvarpi. Rvk. 8vo. 4 + 60
bls. (2. útg. 1943).
Ritd.: Björn Sigfússon: Nýtt land, 13. sept. 1938. — Magnús Finn-
bogason: Alþýðubiaðið, 20. sept. 1938. — Steingrímur Pálsson: Morgun-
blaðið, 22. sept. 1938. — Þórður Kristleifsson: Tíminn, 4. febr. 1939.
Þýð.: Knut Liestpl: Uppruni íslendinga sagna. Rvk. 8vo. 8 + 223 bls.
1940
Tilræði við íslenzkt mál. Andvari, 73.—81. bls.
1941
Um hag íslenzkrar tungu. Fjögur erindi um íslenzkt mál, 23,-—
35. bls.
Málbótastarf Baldvins Einarssonar. Andvari, 64.—78. bls.
Jóhann Bárðarson: Áraskip. — Eimreiðin, 114.—115. bls. [Rit-
dómur.]
1942
íslenzk lestrarbók 1750—1930. Sigurður Nordal setti saman. —
Morgunblaðið, 29. olct. [Ritdómur.]
1943
Stafsetning og framburður. Helgafell, 63.—69. bls.
1943
Stúdentspróf i áföngum. Alþýðublaðið, 17. okt.
Stefán Einarsson: Icelandic. Grammar, Texts, Glossary. — Skírnir,
225.—227. bls. [Ritdómur.]
„Raula ég við rokkinn minn“ — þulur og þjóðkvæði. Ófeigur J.
Ófeigsson bjó undir prentun. — Morgunblaðið, 22. des. [Ritdómur.]
1946
Mállýzkur I. Rvk. 8vo. 260 bls. (Rit þetta var fullsamið og vélritað
1944.)
Stefán Einarsson: Icelandic. Grammar, Texts, Glossary. — Scandi-
navian Studies, February. [Ritdómur.]
Símon Jóhannes Ágústsson
prófessor frá 1945.
1931
Listsköpun og kenndamörk. Eimreiðin, bls. 123—141.
1935
Þjóðsögur og sagnaþættir i Rauðskinnu III, b!s. 91—111: Um Hall-
varð Hallsson; Stórkeralda-Jörundur; Sagnir um Dag Sveinsson; Sag-
an af Seljaness-Móra; Tómas víðförli.