Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Page 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Page 42
-10 Leifur Ásgeirsson aukakennari 1943, prófessor frá 1-945. 1934 Beweis des MacLaurinschen Satzes iiber die Anziehung homogener konfokaler Ellipsoide. Útdráttur úr erindi, er flutt var i Stokkhólmi á 8. þingi norrænna stærSfræðinga. PrentaSur í Áttonde skandinaviska matematikerkongressen i Stockholm 14—18 augusti 1934, s. 389—391. 1934—1941 Ágrip af skýrslum héraSsskólans að Laugum 1934, prentað í Árs- riti nemendasambands Laugaskóla, X. árg., og 1936—41, prentuð i ,,Viðari“, I.—IV. árg. 1936 Úber eine Mittelwertseigenschaft von Lösungen homogener linearer partieller Differentialg’.eichungen 2. Ordnung mit konstanten Koeffizi- enten. Dissertation. Göttingen 1932. Prentuð í Mathematische Annalen, Band 113, s. 321—346. Berlin 1936. Ein Mittelwertsatz fiir die Lösungen von i = l /8* u 8’ 11 \ \e2x’ 0 y'J = 0 angewandt auf zwei Potentialfunktionen. Útdráttur úr erindi, er flutt var á alþjóðlegu stærðfræðingamóti í Osló 1936. Prentaður í Comptes Rendus du Congrés International des Mathematiciens, Oslo 1936, T. II., p. 51—53. Trausti Einarsson aukakennari 1944, prófessor frá 1945. 1931 Um byggingu stjarnanna. Eimreiðin, bls. 342—353. 1934 Úber die Möglichkeit fortlaufender Koronabeobachtungen. Zeit- schrift fiir Astrophysik, Bd. 8, Heft 3, hls. 208—224. Berlin. Ritgerðin kom einnig út sem „Veröffentlichungen der Universitats-Sternwarte zu Göttingen, Nr. 39“. 1935 Litrofin og þýðing þeirra fyrir rannsóknir á sólinni. Tímarit V.F.Í., bls. 31—40.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.