Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 53
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla. Páll Palomares, fiðla. Svava Bernharðsdóttir. víóla, og
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló. 10. október var fluttur sönglagaflokkurinn
Svartálfadans eftir Jón Ásgeirsson við tjóð úr samnefndum tjóðaflokki Stefáns
Harðar Grímssonar. Ftytjendur voru Guðrún Jóhanna Jónsdóttir. sópran. og Agnes
Löve. píanó. 17. október ftuttu Tómas R. Einarsson. kontrabassi. Ragnheiður
Gröndat. söngur, Ómar Guðjónsson. gítar, og Matthías M. D. Hemstock. slagverk,
ný tög eftir Tómas. Ftest taganna voru frumftutt. Á tónleikunum 7. nóvember
frumflutti (slenski saxófónkvartettinn saxófónkvartett Glazunovs hér á tandi.
ístenski saxófónkvartettinn er skipaður Vigdísi Klöru Aradóttur. Sigurði Flosasyni,
Peter Tompkins og Guido Báumer. 14. nóvember ftuttu Marta Haltdórsdóttir.
sópran. og Snorri Sigfús Birgisson. píanó, verk Finns Torfa Stefánssonar. Um
ástina. við tjóð eftir Pál Ótafsson. 21. nóvember fluttu Guðný Guðmundsdóttir.
fiðta. og Gerrit Schuil, píanó. þætti úr píanósónötum Beethovens.
Jónasarþing - Jónas Hallgrímsson. skáld og vísindamaður
Á árinu 2007 var 200 ára afmælis Jónasar Hatlgrímssonar minnst með ýmsu móti
í Reykjavík. norðan heiða og í Kaupmannahöfn. Meðal annars var efnt til mát-
þings tit heiðurs minningu Jónasar í Aðatbyggingu Háskóta ístands og á Þing-
völium í júní. Markmið þingsins var að varpa tjósi á fjölhæfni Jónasar og fjalia um
list hans, fræði og líf frá mörgum og ólíkum sjónarhornum. Lögð var áhersla á
þverfræðilega nátgun.
jgræðsla - frá goðsögn til veruleika
í byrjun mars flutti prófessor Jean-Michel Dubernard. sérfræðingur í þvagfæra-
skurðtaekningum og líffæraígræðstum. opinn fyrirlestur í boði Háskóta íslands í
Hátíðasal skótans. Dubernard á fjölbreyttan ferit að baki en auk þvagfæraskurð-
laekninga, hefur hann verið frumkvöðult í líffæraígræðstum, unnið að rannsóknum
°9 þróað margar tæknilegar lausnir í sinni grein. Árið 1998 græddi hann fyrstur
manna hendi á mann sem misst hafði hana. Hann var einnig fyrsti skurðlækn-
irinn til þess að græða báðar hendur á handalausan mann árið 2000. Hann vakti
heimsathygti árið 2005 þegar hann fyrstur manna framkvæmdi andtitságræðslu á
konu í kjölfar alvartegs andlitsáverka. Dubernard hefur hlotið margvíslegar
alþjóðtegar viðurkenningar og það er einstakur heiður að fá hann til íslands til
þess að kynna sín störf.
Fyrirlestur um augnrannsóknir og blinduvarnir
Einar Stefánsson. prófessor við tæknadeitd og yfirlæknir við augndeild Land-
spítata - háskólasjúkrahúss, hélt opinn fyrirtestur í boði Háskóta Istands undir
heitinu ..Augnrannsóknir eru btinduvarnir. grunnvísindi og nýsköpun." Einar er
rnikilvirkur brautryðjandi í rannsóknum á tengslum sykursýki og blindu. Sykur-
sýki. sem er vaxandi heilbrigðisvandamál, er ein algengasta orsök btindu í heim-
lr|um. Rannsóknirsem Einar hefur teitt hafa skapað nýja þekkingu um orsakir
blindu og áhrif skipulegs eftirlits. Sú þekking er nýtt sem teið til forvarnar víða
urr> heim. Þá hafa rannsóknir Einars í fétagi við íslenska og erlenda vísindamenn.
stofnanir og fyrirtæki skapað nýjar aðferðir og tæki tit að meðhöndta
augnsjúkdóma. Einar hefur htotið fjölda viðurkenninga fyrir rannsóknir sínar og
htaut á síðasta ári Pohl-verðlaunin í Þýskalandi og verðlaun Synoptik Fonden í
Danmörku fyrir framúrskarandi rannsóknir í þágu læknavísindanna.
Afmæli
1 september var hatdið var upp á að 50 ár eru frá því nám í lyfjafræði hófst við
Háskóta Istands. Á árinu var því einnig fagnað að 160 ár voru iiðin frá því að
Prestaskótinn tók til starfa, en hann var settur við hátíðiega athöfn þann 2.
október 1847. Prestaskólinn rann inn í Háskóla Islands þegar hann var stofnaður
17. júní 1911 og telst guðfræðideild því etsta deild skólans. Sama dag var hatdið
UPP á 30 ára afmæli háskótamenntaðra hjúkrunarfræðinga við Háskóta fstands.
Stefnu Háskóla Islands 2006-2011 er að finna á slóðinni
www.hi.is/page/stefna2006-2011.
Ymislegt efni um Háskóla (slands er að finna á vef Háskótans, www.hi.is, og á
slóðinni
www2.hi.is/page/um_HI.
Tölutegar staðreyndir um Háskótann er að finna á slóðinni
www2.hi.is/page/stadtolur.