Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 124
Hugvísindadeild og
fræðasvið hennar
Almennt yfirlit
Hugvísindadeild skiptist í sjö skorin bókmenntafræði- og málvísindaskor.
enskuskor. heimspekiskor, íslenskuskor. sagnfræði- og fornleifafræðiskor. skor
rómanskra og klassískra mála og skor þýsku og Norðurlandamála.
Skorarformenn eiga sæti í deildarráði ásamt deildarforseta. varadeildarforseta og
tveimur fulltrúum stúdenta.
Stjóm og starfslið
Deitdarforseti var Oddný G. Sverrisdóttir, dósent í þýsku, en varadeildarforseti
Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Voru þau bæði endurkjörin til þess að
gegna þessum störfum áfram frá 1. júlí. Nýir skorarformenn í upphafi árs voru.
Gauti Kristmannsson (bókmenntafræði- og málvísindaskor), og Vilhjálmur
Árnason (heimspekiskor). Á haustmisseri varð veruleg breyting á deitdarráði, en
Gottskátk Þór Jensson tók við starfi skorarformanns í bókmenntafræði- og
málvísindaskor. Eggert Þór Bernharðsson í sagnfræði- og fornteifafræðiskor.
Hótmfríður Garðarsdóttir í skor rómanskra og ktassískra máta. Annette Lassen í
skor þýsku og Norðurlandamáta og Birna Arnbjörnsdóttir í enskuskor. Futltrúar
nemenda á vormisseri voru Hutda Kristín Jónsdóttir og Jóhann Hjalti
Þorsteinsson. en engir futltrúar nemenda sátu í deitdarráði á haustmisseri.
í ársbyrjun voru fastráðnir kennarar við deitdina alls 85 þ.e. 31 prófessor. 20
dósentar, 14 lektorar. 16 aðjúnktar og fjórir ertendir sendikennarar Auk þess
starfa fjötmargir stundakennarar við deildina. Einn prófessor var í leyfi. en Mikael
M. Kartsson var deildarforseti taga- og fétagsvísindadeitdar við Háskólann á
Akureyri og var í rannsóknateyfi á þeirra vegum. Nokkrar breytingar urðu á
starfstiði deildarinnar. Framgang í starfi hlutu Gauti Kristmannsson í starf
dósents. Annette Lassen í starf dósents. Einn nýr lektor í heimspeki var ráðinn tit
starfa, Eyja Margrét Brynjarsdóttir. í japönsku var Kaoru Umezawa ráðin tektor en
hún hafði starfað sem lektor í japönsku undanfarin ár í boði rektors. Heike
Rohmann var ráðinn tektor í þýsku. Gunnþórunn Guðmundsdóttir lektor í
almennri bókmenntafræði. Jón Karl Hetgason sem tektor í íslenskum
bókmenntum í greininni íslenska fyrir erlenda stúdenta. Ármann Jakobsson sem
lektor í miðaldabókmenntum í ístensku og Otga Korotkova sem tektor í
rússnesku í boði rektors. Þórhildur Oddsdóttir var ráðin sem aðjúnkt í dönsku.
Kristín G. Jónsdóttir aðjúnkt í spænsku. Kolbrún Friðriksdóttir sem aðjúnkt í
íslensku fyrir erlenda stúdenta og Rebekka Þráinsdóttir í hálft starf aðjúnkts í
rússnesku. Um mitt ár tók Annika Grosse við starfi sendikennara í þýsku af
Carsten Thomas og einnig Börge Nordbö við starfi sendikennara í norsku af Gro
Tove Sandsmark. Linzhe Wang kom sem sendikennari í kínversku frá Ningbo
háskólanum í Kína. Katinka Paludan Haarder aðjúnkt í dönsku lét af störfum og
einnig Auður Einarsdóttir aðjúnkt í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Jacob Martin
Thögersen lektor í dönsku lét af störfum í árstok.
Birna Arnbjörnsdóttir, dósent í ensku, var sameiginlegur aðalfulltrúi hugvísinda-
sviðs í háskólaráði. Arnfríður Guðmundsdóttir. dósent við guðfræðideild. fyrsti
varamaður og Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði. annar varamaður.
Aðalfulltrúar hugvísindadeildar á háskólafundi frá miðju ári. auk deitdarforseta.
voru Ásdís Egilsdóttir. Valur Ingimundarson, Margrét Jónsdóttir. Svavar Hrafn
Svavarsson, Torfi H. Tulinius og Ástráður Eysteinsson. Varafulltrúar voru kjörnir
Guðrún Þórhallsdóttir, Rannveig Sverrisdóttir. Þóra Björk Hjartardóttir. Julian
D'Arcy, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. Erla Erlendsdóttir. Gauti Kristmannsson,
Anna Agnarsdóttir. Magnús Fjalldal og Vilhjálmur Árnason.
Skrifstofustjóri deildarinnar var Óskar Einarsson. Skrifstofa deildarinnar hefur
aðsetur í Nýja Garði. Á henni störfuðu auk skrifstofustjóra. Guðrún Birgisdóttir
alþjóða- og kynningarfulltrúi. Ingibjörg Þórisdóttir verkefnastjóri frá júní og Hlíf
Arnlaugsdóttir, verkefnastjóri í hálfu starfi. á skrifstofu í Árnagarði. Sigrún
Jónsdóttir hóf störf á skrifstofunni um mitt ár sem fulltrúi.
Fastanefndir hugvísindadeildar
Við hugvísindadeild starfa fimm fastanefndin fjármálanefnd. kynningarnefnd.
stöðunefnd, rannsóknanámsnefnd og kennslumálanefnd. Eru þær deildarforseta
122