Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 109
35 m.kr. Virkustu rannsóknastofurnar eru: Rannsóknasetur um barna og fjöt-
skylduvernd (félagsráðgjafaskor), Rannsóknastöð þjóðmála (Stefán Ólafsson),
Rannsóknasetur í föttunarfræðum (Rannveig Traustadóttir og Hanna Björg
Sigurjónsdóttir), Rannsóknastofa í vinnuvernd (Guðbjörg Linda Rafnsdóttir) og
Rannsóknastofa um menntakerfi (Jón Torfi Jónasson).
Starfsfólk
Starfslið Félagsvísindastofnunar í reglubundnu starfi árið 2007 var sem hér segin
Andrea G. Dofradóttir. Auður Magndís Leiknisdóttir. Ágústa Edda Björnsdóttir.
Asdís Aðalheiður Arnalds, Einar Mar Þórðarson. Fanney Þórsdóttir, Guðlaug J.
Sturludóttir. Guðrún Lilja Eysteinsdóttir, Gunnar Þór Jóhannesson. Heiður Hrund
Jónsdóttir. Kristín Erla Harðardóttir, Kristjana Stella Blöndal og Ragna Benedikta
Garðarsdóttir.
Veffang Félagsvísindastofnunar er www.felagsvisindastofnun.is
Mannfræðistofnun
Hlutverk og stjórnun
Hlutverk stofnunarinnar í dag er að efla rannsóknir á sviði félagslegrar og
Offraeðilegrar mannfræði. Þetta er gert með því að samhæfa mannfræði-
rannsóknir á vettvangi Háskóla Istands og stuðla að samstarfi við innlenda og
erlenda rannsóknaraðita í mannfræði og skyldum greinum. Annað htutverk
stofnunarinnar er að stuðla að útgáfu og kynna niðurstöður mannfræðirannsókna
sem og að halda fyrirlestra og ráðstefnur um mannfræðilegt efni.
Stjórn stofnunarinnar skipa Unnur Dís Skaptadóttir prófessor sem formaður. Gísli
Pálsson prófessor og Kristín Loftsdóttir prófessor.
Framkvæmdastjóri stofnunarinnar er Kristín E. Harðardóttir og er hún jafnframt
doktorsnemi við félagsvísindadeild. Stofnunin er hluti af Félagsvísindastofnun og
er til húsa í húsakynnum þeirrar stofnunar. í Gimti.
Starfsemi
Mannfræðistofnun var stofnsett árið 1974. Hún heyrði upprunalega undir háskóla-
rað en var formlega færð undir Félagsvísindastofnun sem faglega sjálfstæð ein-
ln9 árið 2002. Engin formleg starfsemi vará vegum stofnunarinnar á árunum
2002 til 2005, en í árslok 2005 var stofnunin endurvakin með ráðningu fram-
kvæmdastjóra. Stofnunin hefur gengist fyrir fyrirlestraröð með mannfræði- og
Þjóðfræðiskor sem haldin hefurverið reglulega. Meginverkefni stofnunarinnar er
að sækja um fjárstyrki til rannsókna. skipuleggja ráðstefnur og væntanlegar útgáfur.
Helstu verkefni Mannfræðistofnunar 2007 voru:
* Stofnunin hefur gengist fyrir fyrirlestraröð með mannfræði- og þjóðfræði-
skor. Fyrirlesarar á árinu voru: Davíð Bjarnason. doktorsnemi í mannfræði
við Háskóla ÍSlands. Heather Paxson. frá mannfræðideildinni við
Massachusetts Institute of Technology (MIT) og Bryan Pfaffenberger.
prófessor í mannfræði við Department of Science, Technology and Society.
háskólanum íVirginiu. Bandaríkjunum
* Innflytjendur á íslandi: réttindi. þátttaka. viðurkenning og virðing.
Forsvarsmenn rannsóknarstofnunar vinna að verkefninu sem ersamstarfs-
verkefni félagsmálaráðuneytis. Mannfræðistofnunar Háskóla íslands,
mannfræðiskorar Háskóla (slands og Fjölmenningarseturs. Verkefnið hefur
verið styrkt af félagsmálaráðuneytinu og Evrópusambandinu sem hluti af
framlagi til Árs jafnra tækifæra fyrir alla og er einnig styrkt af
fyrrnefndum stofnunum. Þátttakendur frá Mannfræðistofnun eru auk
meistaranema Unnur Dís Skaptadóttir prófessor. Kristín E. Harðardóttir
framkvæmdastjóri og Kristín Loftsdóttir prófessor.
* Lífsöfn á Islandi er samstarfsverkefni Gísla Pátssonar prófessors og
Kristínar E. Harðardóttur framkvæmdastjóra. Rannsóknin tengist
þverfræðilegu og fjölþjóðlegu verkefni þar sem bæði eru tögð drög að
einhverju umfangsmesta fjölþjóðlega lífsafni sem um getur (Biotogical
Research Center. Medical University Graz) og borin eru saman lífsöfn í
ýmsum löndum, m.a. Austurríki, Þýskalandi. Bandaríkjunum, Japan.
Ástralíu og íslandi.
Skipulagning á tveimur ráðstefnum. V Nordic Conference in Medical
Anthropology. Medical Anthropology in the 21st Century: Scope. Theory and