Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 258

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 258
þessu umfangsmikla starfi Háskólans. Hér útskrifast rúmlega þúsund kandídatar, glæsilegt vel menntað fólk af öllum fræðasviðum Háskóta íslands. [ þessum hópi eru teiðtogar framtíðarinnar. Sumir eru reyndar þegar orðnir brautryðjendur. Meðal þeirra er Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, fjölfötluð kona sem útskrifast í dag frá hugvísindadeild. Ásdís Jenna hefur verið fötluðum einstaklingum. og reyndar okkur öllum, dýrmæt fyrirmynd. Hún hefur kennt skólanum margt um það hvernig hann getur ræktað það htutverk sitt að vera aðgengilegur öllum sem þangað vilja sækja. Það er einstakt afrek þegar fólk sem er mjög fatlað nær að sigrast á erfiðleikum og ná árangri í krefjandi háskólanámi. Kæru kandídatar. Það var mér mikill heiður og ánægja að fá að taka í hönd ykkar sem útskrifist frá Háskóla íslands í dag. Framtíðin er í ykkar höndum. Þegar ég horfist í augu við ykkur á þessari hátíðarstundu fyllist ég bjartsýni. Ég hvet ykkur til að njóta þessara tímamóta. Staldrið við, gefið ykkur tíma tit að gleðjast og gefið ykkur tíma til að þakka þeim sem hafa stutt ykkur. hvatt ykkur og hjálpað til að ná þeim áfanga sem þið fagnið í dag. í þeim hópi eru foreldrar. makar, afar og ömmur. börn, vinir og kennarar. Fyrir hönd Háskóla íslands þakka ég ykkur fyrir samfylgdina á þessum mikilvægu árum í lífi ykkar og óska ykkur gæfu og góðs gengis í öttu sem þið takist á hendur í framtíðinni. Brautskráningarræða rektors Háskóla íslands 27. október 2007 Að venju ber brautskráningu frá Háskóla íslands uppá fyrsta vetrardag. Þetta er uppskerudagur í lífi ykkar kandídata. sem takið hér við viðurkenningu fyrir árangur. Þetta er líka uppskerudagur í starfi Háskóta íslands. því skólinn hefur svo sannarlega auðgast af dvöt ykkar og starfi. í manninum takast á tvær andstæður. Annars vegar þörfin fyrir öryggi og stöðugteika og hins vegar þörfin til að umskapa og breyta. hvatinn tit að ná lengra. Þess vegna er saga mannkyns í senn leit að öryggi og festu og á sama tíma saga sífetldra breytinga. Við lifum á tímum ótrúlegrar tæknivæðingar og alþjóðavæðingar. sem eru í dag tveir mikilvægustu mótunarkraftar samfélagsins. Breytingarnar. sem við þurfum að fást við. eru meiri og örari en nokkru sinni fyrr. Það sem knýr breytingar í okkar næsta umhverfi má nú oft rekja til fjarlægra heimshluta. Fyrir tæpum tveimur árum stóð ég hér og setti fram ný markmið fyrir Háskóla íslands, að koma honum í fremstu röð háskóla í heiminum, í hóp hinna 100 bestu. Tilgangur okkar var að gera íslenska þjóð hæfari til þátttöku í þekkingarsamfélagi framtíðar vegna þess að nú liggja fyrir skýrar vísbendingar um að framtíðarhag- vöxtur þjóða byggi á fjárfestingu þeirra í rannsóknatengdu háskólanámi. Við tötdum markmiðið ekki bara nauðsynlegt hetdur fyltilega raunhæft. Atlar aðrar Norðurtandaþjóðir eiga skóla í þessum úrvatsflokki. Við tötdum, og teljum sjálfsagt, að ein ríkasta þjóð heims eigi öflugan atþjóðlegan háskóla. Þessi stefna fékk víða htjómgrunn í samfétaginu. Samningur Háskóla íslands og ríkisstjórnarinnar. sem gerður var í ársbyrjun um fjárveitingar til að hrinda stefnu Háskólans í framkvæmd. endurspegtar þennan stuðning. Samningurinn er tryggilega afkastatengdur. Skótinn fær því aðeins viðbótarfé að hann nái tilteknum tölusettum markmiðum. Þorsteinn Pálsson. ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra. sagði í leiðara nýlega að þessi samningur um það sem hann kallaði „endurreisn Háskóta íslands" hafi verið mikilvægasta framlag þeirrar ríkisstjórnar sem þá sat. Líkt og stjórnmálamenn úr öllum ftokkum skildi hann markmiðin sem skólinn setti sér og sá þau í samhengi við þjóðfélagsbreytingar hér heima og hræringar á alþjóðtegum vettvangi. Háskólinn hefur þegar stigið fyrstu markvissu skrefin. Vísindastarf hefur verið með miklum blóma. Á einu ári hefur vísindagreinum starfsmanna Háskóta ístands í ritrýndum alþjóðlegum vísindatímaritum fjölgað um 18%. Doktorsnemum fjötgar og vísindaiðkun þeirra eykur þekkingarforða og nýsköpun skóla og samfélags. Skótinn hefur náð mikilvægum áföngum í atþjóðavæðingu og gert samstarfssamninga við marga af bestu háskólum í heimi. bæði í Bandaríkjunum og Evrópu og nýlega við tvo virtustu háskóla í Kína. Þessir samstarfssamningar 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.