Búnaðarrit - 01.01.1904, Page 55
61
af því aö ýmsir menn i Árnes- og Rangárvallasýslu hnfa
spurt félagið um vagna til notkunar á brautinni þar eystra.
FeröoVóg rnnuolan'Js. Aðalfeiðin var um Snœfélls-
rtess- og Dalatýshi. Lngöi eg á stað i þá ferð ll.jiiní. og
tók hún réttár 7 vikur. Eg kom i alla hreppa Snœfeils-
ness- og Hnappadalssýsiu, nema Neshrepp utan Ennis, og
heirn á 40 bæi. er eg tafði á, leiigur eða skemur. Stærrri
mælingar framkvæmdi eg ekki, en ieiðbeindi á nokkrum
bæjum með áveitu o. fl. Um Dalasýslu fór eg alla og koin
í hvern hrepp og heimsórti um 50 bændur og búendur.
-- í Dalasýslu eru jarðabætur, tunasléttur og girðingar
víða rniklar, einkum i Miðdölum og Hörðudai, svo og hjá
einstökum mönnum í öðrum hreppum sýslúnnar, nema á
Skarðsströndinni. Þar er ekkert búnaðarfélag og að jarða-
bótum er ekki unnið svo teljandi sé.
Einna mestar jarðabætur munu þeir hafa gert, Magn-
ús Magnússon á Gunnarsstöðuin, Ólafur Finnsson á Fells-
enda,B. Bjarnarsonsýslumaður áSauðafelli, Kristján Tómas-
son áÞorbergsstöðum, Jens Jónsson áHóii o. fl. Síðustuárin
hefirólafur Jóhannesson í Stóraskógi einnig unniðmikið, og
svo er um fleiri bændur þar í Dölunuin. — Eftir siðustu
skýrslum búnaðarfélaganna, er Ólafur á Fellsenda. með fiest
dagsverk í Dalasýslu, 190 ails; þar næst er Elísabet Bald-
vinsdóttir á Breiðabólsstað með 174, og Björn sýslum. með
171 dagsv.
Geta má og þess, að víða er vel hýst í sýslunni; í Hörðu-
dal eru t. d. timburhús á 8 næjum.
í Döiurn eru fremur óvíða hentug svæði til vatnsveit-
inga. Þó mætti gera þar áveituengi á nokkrum jörðum
án stórvægilegs kostnaðar. Einna bezt leizt mér á það
í Hundadölunum; þar mætti sjálfsagt koma vatni yflr mest-
an hluta engjanna með tiltölulegalitlum kostnaði Þámætti
og veita vatni yflr Ilarrastaðar- og Skógs-engjarnar; en það
mundi kosta mikið. — í landareign .Tens á Hóli er allstór
flói, sem liggur vel við til áveitu ; en það mundi kosta ura
4*