Búnaðarrit - 01.01.1904, Page 76
ta
Fóður- og ínjóllíurskýi’sla
frá Laufási í Reykjavík árið 1903:
Nöfn kúnna Aldur Hvenær bomar. |1 7=, 'C P •jz- z S PH *© ^ ?c G 'r ? p c. p, g CO p s- r" M Í ranpund ! ^>H Fóðurein- ingar. •k O fl ^ :í.2 ‘S cð c' Í- bfi C>K - c u «0 •- 'ð S'O
Hetta .... 11 16/5 4914 1228 4139 2884 170
llelta .... 10 Vi 6076 1517 4604 3359 181
liófa .... 13 15/s 5523 1428 4810 3352 164
Skrauta . . . 9 ln/o 5278 1417 4512 3222 164
Búkolla . 7 10/l2 4396 1199 4038 2814 156
Vinda.... 9 Vi 5201 1237 4183 2910 179
Hrefna . . . 7 24/l2 3654 1212 3446 2590 131
Skjalda . . . 11 n/io 4242 1131 4453 2914 146
Athugas. Sjöuuda kýrin í röðiimi liafði nœst á undan
borið fyrir sumarmál 1902.
Fullur heimingur kraftfóðursins var maís, fast að þriðjungi
oiíukökur og baðmuilarfrœmjöl, hitt rúgmjöl, pundið eða fóður-
einingin sem nœst 7^2 e.; maís i háu verði.
Af heyinu var V4 sför, 2V2 Pcl’ UPP °g ofan talin í ióður-
einingu.
Innistöðutíminn var 37 vikur, en vegna hagaleysis var kún-
um, auk kraftióðurs annað málið, gefið hafragras eða hey flesta
dagana að sumrinu, og er sú heygjöf reiknuð með, en auðvitað
eftir l'remur iauslegri ágizkun.
Heypiundið úr stáli verður eftir hinu afardýra landi og sölu-
verði, ef að er keypt brúkleg taða, lítið minna en ö aura. Fóð-
ureining í heyi verður eftir þeim reikningi fuilum þriðjungi dýr-
ari en í kraftfóðri, þrátt fyrir háa verðið sem á því er nú.
Mjólkurverðið 1903 8 a. pd.; ekki of iiátt sott að t/í verðs-
ins gangi frá fyrir fyrning og ábyrgð kúnna, húsi, hirðing, mjölt-
um og umburði til söiu. Geri maður nú kúnni 1200 ffi af kraft-
fóðri og 4400 ?? af heyi, sem eigi veitir af, þar sem sumarhag-
inn er svo lítill, þarf hún að ná 5000 0i mjólkur svo að skað-
laust sé, með því verði fóðurs, sem hór er talið.