Búnaðarrit - 01.01.1904, Page 122
118
svo mjög mikið til með steinveggi, og venjulega ekki með-
torfveggi, því sá raki, sem stafar af því, á sér sjaldnast
langari aldur; en með timburveggi er öðru máli að gegna;
þar er afaráríðandi, að ekki rigni í stoppið, þvi þá getur
það byrjað að feyja vegginn, áður en nokkur veit af,.
og það er erfitt að stöðva fúanxi, þegar riann einu sinni
er býi'jáður.
Ralcinn að iitan er það vatn, sem kemur utan að,
gegnum þak og veggi, og gerir vart við sig annaðhvort
inni i veggjunum og þakinu, eða innan á þeim. Þessi
iegund raka er býsna aigeng hér á landi; torfþökin drekka
í sig að kalla má hvern dropa, sem úr loftinu kemur á
þau, og þegar þau eru orðin vatnsósa alt inn að súð, fer
vatnið inn í súðina og kemur fram sumpart sem raki
innan á súðinni þegar borðin á lienni eru orðin mettuð
með vatni í gegu, og sumpart sem leki, þegar vatnið
hripar inn um samskeytin milli borðanna; á vetinm sjást
rakablettirnir oft viku eftir viku á baðstofusúðunum, þeg-
ar vatn hefir frosið í þekjunni, en hitinn að innan held-
ur því þýðu innan til í þekjunni og inni í súðinni. Járn-
þökin eru í þessu efni mikil framför — einhver mesta fi-am-
för sem orðið liefir i húsabyggingum hér í seinni tíð og-
máske ait frá landnámstið, en samt eru þau ekki nærri
alt af vatnsheld, — það er líklega sönnu næst, að þau séu
örsjaidan svo vel iögð, að þau séu vatnsheid, því þó ekki
rigni itxn utn samskeytin, sem raunar inun eiga sér ó-
sjaldan stað, þá fennir iðulega inn um þau í skafrenn-
ingum meira og minna; þó það sé ekki mikið vatn, sem
þannig kemst inn um þau, getur það samt verið nógtil
að feýgja viði, éf ekki er að gert. í Keykjavík og á
Suðurlandi er iíká algengt að leggja tjörupappa á súð und-
ir járnið nú orðið, og er það að likindum óbrigðult, ráð
gegn þéim' raká, sem kemst inn um járnið.* Rakinn að
*) Þó járnþök með þessu (og öðru) móti got.i orðið áreiðan-
lega Vatiisheld, og þess 1 vcgna sé alarmikil framför að þciin,