Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Qupperneq 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.02.1932, Qupperneq 2
2 VIKUuTGÁFAN1 Þeir ærnmeiða hann á í máli viö. Verkamála- ráðið út af því, að hað lét stöðva bát hans. Pórhallur kvaðst hafa komið hingað til bæjarins á báti sínum Oðafossii s. 1. þriðjudagskvöld og lagðist þá að steinbryggjunni. Lá þá þar líka við sömu bryggju vb. Hulda, og lágu bátarnir þarna saman þar tii Hulda fór héðan. Þórhaliur segi'st hafa hitt för- manninn á Huldu oft þá daga, sem þeir báðir dvöldu hér í Rvík, enda kveðst hann hafa þekt Pál vel, eins og aðra bátsverja. Kvaðst Þórhalilur hafa hitt form. á Huldu síðast svo sem eiinni kist. áður en bátumnn fór. Ekld' kveður Þórhailur þá formennina hafa átt tal saman um olíu eða aðrar véla- birgðir, en hann kveðst sama dag- iinn sem Hulda fór hafa átt tal við vélamanninn, Magnús Sig- urðsson. Sagði Magnús þá, að þeir hefðu meira en nóg; af brensluoliu, og gat þess rneira að segja, að þeiir gætu nMðlað öðr- um. Hins vegar kvað Magnús þá knappa með smurniingsoiíu. En Þórhallur getur þesls í þesisu sam- bandi', að ekki komi til nokkurra mála, að smurningsolíu-pólitúr- skortur hafi getað orðið bátnum að tjóni, því að ef í nauðir reki, megi alt af blanda smurnings- oliu-pólitúr með steinolíu, þó ekki tii langframa. Þegar Þórhallur var spurður að því hvort hann hafi orðið var við, að einstakir menn eða forráðamenn alþýðu- samtakanna hér í bænum veittust að bátnum á ei'nn éða á annan hátt, þá svarar Þórhallur því þannig, að hann vitl eigi annað én að sá bátur hafi verið látinn algerlega afski'ftalaus — og aldr- eái segir hann að formaðurinn á Huldu hafa látið orð falla í þá átt. Þórhallur kveður veður hafa verað mjög slæmt þeg- ar Hulda fór héðan. Rétt þegar hún var sloppin út úr höfn- inni gerði sérstaklega slæmt él, og kveðst hann þá og aðrir hafa talið víst, að báturinn myndi snúa aftur, með því að formaður- inn hafi verið sérstaklega var- kár maður. Sfmon Gfslason, vélamaðuv á Merkúr, segir fyrir réttinum, að hann hafi átt tal við vélamanninn á Huldu og hafi hann sagt, að þeir hefðu næga olíu. Yfirheyrður kveðst hafa verið á steinbryggjunni er báturinn var að fara. Er Hulda var að fara út með bryggjunni, þ. e. þeim hluta bryggjunnar, sem Var í sjó, snérist afturendi báts- ins upp að bryggjunni og „stopp- aðist" vélin þá alt í einu sem snöggvast, en fór þó rétt strax af stað aftur. EkM segist Símon hafa séð hvort spaðarnir komu við, með því að bæði var bryggj- 'an í sjó, og einnig var um nokkra fjarlægÖ að ræða. Telur Simon mjög sennilegt, að þessi stöðvun vélarinnar hafi stafað af því, að annaðhvort hafi spaðarnir sieg- ist í bryggjuna eða þá að véla- maðurinn hafi „kúplað frá“ er hann 'sá hve skrúfan nálgaðist bryggjuna, til þess að forðast að þeir slægjust í hana af afli. Auk þessara manna, sem hér hafa verið taldir, hafa margir aðrir menn mætt fyrir réttinum, og er skýrsla þeirra í fiestum atriðum, og öllum þeim, sem máli skifta, eins og skýrslur þær, sem að framan getur. Samkvæmt skýrslu eins mannsins hvað véla- maðurinn á Huldu hafa sagt bróbur sínum að hann væri hræddur um, aö slcrúfan hafi slegist við bryggjuna og losnaö. Hreppstjórlnn leitar vitna. Einn af þeim, sem förust með vb. Huldu, hét Dagbjartur. Var hann uppeld'issonur Kára Kára- sonar verkamanns og Júlíönu Stígsdóttur á Grettiisgötu 18 B. — Síðast liðið föstudagskvöld var Kári kallaður í simann, og var þar kominn hreppstjórinn í Keflia- vík, sem enn hefir ekM verið sviftur lögregluvaldi í þorpinu. Byrjar hreppstjórinn með því að upplýsa Kára um þau merkilegu tíðindi, að hann sé nú fyrst að skrá skipshöfnina á bátinn, og kvað Kári það nokkuð seint, þar sem líkindi væru tiil að mennimir væru farnir. Næst segir hrepp- stjórinn: „Ætli þaÖ hafi ekki ver- ið olíúleysi, sem gekk að bátn- um?“ „Nei,“ svaraði Kári, „ég gæti trúað að það hafi verið miMu fremur seglaleysi." — Er hreppstjörinn heyrði þetta, rauk hann úr símanum og hringdi af í eyrað á Kára. Þessi framkoma skýrir sig sjálf. Hreppstjórinn hefir fundið hver maður Kári Kárason var — og álitið þýðingarlaust að ætla sér að sannfæra þennan verka- mann um að verklýðssamtökin ættu sök á því slysi, er orðið hafði. Keflavfk. 2. febr. Keflavíkurdeiilan stendur enn við hið sama. Nefndin úr útgerö- larmíannaféliaginu í Keflavík var í gær á fundi með tveim mönnum úr stjórn Alþýðusambandsiins. Jóni Baldvinssyni og Héðni Valdi- marssyni, ásamt sáttasemjara rík- isdns, Birni Þórðarsyni lögmanni. Fundir voru haldnir frá kl. D/s tii 3y2. frá kl. 6—8V» og frá kl. 10—liy2 og voru í Alþingishús- ínu. í dag kl. 11 hélt sáttasemjari fund með nefndarmönnum úr Keflavík, en óvíst er þegar þetta er ritað um framhald samninga. Meðal útgerðarmanna i Kefla- vík eru ekki fáir, sem sökum hims lága verðs á fiiski eru svo iilla stæðir að þeir geta ekki gert út báta sína. Þessir menn eru margir Fverjir mjög ósáttfúsir, því peir látinn félaga Eitt af því, sem hneykslað hefir ahnenning mest í Keflavíkurdeil- unni, er hvernig þessi hálftrylti hópur af útgerðarmönnum þar syðra, sem búinn er að koma ó- orði á alla útgerðarmenn þar og næstum alla Keflvíkinga, hefir reynt að færa sér í nyt drukknun skipverja á vélbátnum Huldu. Hafa þeir við það notiö góðrar aðstoðar bæði Morgunblaðsins og Vísis, sem reynt hafa að halda lyginni við og dag frá degi flutt nýja lygi jafnskjótt og sú fyrri var reMn ofan í þá. Fyrsta lygiin var, að Hulda hefði verið rekiin frá bryggjunni út í óveðrið. Það hefði verið skorið á landfestar hennar. En þessi lygi var rekin svo fljótt aftur ofan í lygarana, að hún komst aldrei í Morgunblaðiið. En í því gaf að lesa 23. janúar (það stóð nú reyndar dezember á blað- inu), að Magnús heitinn Pálsison fonnaður á Huldu hafi ekki haft næga olíu til þess að komast til Keflavíkur nema í göðu veðri, og síban útmálar blaðið hvernig hann hafi reynt að fá olíu til við- bótar, en alls staðar verið loku skotið fyrir það. En blaðratari Morgunblaösins er ekki ánægður með þessa lygi sína, lieldur bætir við, að Magnús heitinn hafi reynt „að fá olíu í Hafnarfiirði og víð- ar“, en árangurslaust. En síðan er útmálað hvernig báturinn hafi lagt út „upp á von og óvon um það, að olían, sem hann haföi, mundi hrökkva". Hér sMrrist Morgunblaðið ekki við að bera þann gapaskap upp á Magnús heitinn Pálsson, sem var alþekt- ur fyriir gætni sína og dugnað, að hann hafi lagt af stað í mijög tvísýnu veðri með ónóga olíu, vita, ad peir geta hvort eð er ekki gert út, pó deilan lagist. Þá er vert að athuga, að héðan úr Reykjavík er sífelt kynt undir útgerðannönnum í Keflavík, og er skiljanlegt, að t .d. þeir Kveld- úlfsmenn vilji að deilan verði sem hörðust og sem lengst. Hún kom þeim vel, þessi deila, því vegna hennar gleymdust í bili sviknu síldarmálin á Hesteyri, og því lengur sem deilan stendur, þ\ú meiri er vonin til þess að almenn- ingi gleymist alveg Hesteyrar- málið. Þess er vert að geta, að þó samningar séu byrjaðir, má vera að langt sé frá að deilan sé leyst. xx»oooo<xxw Vikuútgáfa Alþýðublaðsins. kostar einar 5 kr. á ári. xxxxxxxxxxxx sinn. 27. jan. og þannig stefnt bæði sér og' skipverjum í lífshættu að óþörfu.- Daginn eftir (24. jan.) étur Morgunblaðið þetta alt ofan í sig með því að segja, að „samkvæmt símtali við Keflavík“, þá sé „því máli ekki þannig varið, að véí- bátinn Huldu hafi vantað olíu, er hann fór héðan". En þá er að finna upp nýja lygi til þess að geta kent for- göngumönnum verklýðssamtak- anna um drukknun mannanna. Og svo kemur það, að Huldu hafi vantað smurningsolíu, og eins og Morgunblaðið útmálaði hve mikl- ar tilraunir Magnús heitinn hefði gert til þess að ná í steinolíu, eins útmálar blaðið nú hvernig ómögulegt hafi verið að ná í smurningsoliu „sökum ofstopa og, hótana verk amál ará ö sins“. Smurningsolíu-lygi'n er nú rekin ^rfan í feður hennar, en þá kemur ■eú, að Hulda hafi lagt af stað í mesta flýti vegna hræðslu for- mannsins. Þessa lygi ber Morg- unblaðið til baka gjálft um leið og það flytur hana, með ab segja frá því, að Magnús heitinn ætlaði suður aftur pegar á miðvikudag, þó það drægist til fimtudags, og það, að hann tók farpega, sýnir,.. að ekM var í miklu flaustri af stað farið. En þó Morgunblaðið éti hér sjálft jafnhratt ofan í sig það sem það segir, þá er hér þó um allra svívirðilegustu lygiina að ræða, því hér er verið að bera. hræbslu og ímyndunarveiki á hinn látna formann, og nær svi- virðingin hámarki, þar sem þess- ir náungar sMrrast ekki við að œrumeiða látinn mann, félaga sinn, til þess með þvi að reyna að mannskemma mótstöðumemi sina. Verkafólk á Akranesi og Keflavíkardeilan. Á fjölmennum fundi í Verklýðs- félagi Akraness, sem haldinn var 28. jan. 1932, þar sem m. a. var rætt um Keflavíkurdeiluna, var samþykt eftMarandi fundarálykt- im: Verklýðsfélag Akraness lýslr fylstu samúð simni með baráttu verkalýðsiiís í Keflavík. Enn fremur lýsir félagið fullu trausti sínu á stjóm Alþýðusam- bands tslands og treystir henni til að leiða Keflavíkurdeiluna til lykta með fullum sigri félagsins og fullum réttarbótum þeiirra manna, sem beittir hafa verið of- beldi og árásum vegna alþýðu- samtakanna. Akranesi, 29. janúar 1932. Svbj. Oddsson formaður. Arnm. Gíslason riitari.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.