Alþýðumaðurinn - 09.06.1931, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUMÁÐÚRINN
ALÞÝÐUMAÐURINN.
Gefinn út af Alþýðuflokks-
mönnum.
Kemur út á hverjum Þriðjudegi,
og aukabléð þegar með þarf.
Áskriftargjald kr. 5,00.
Ábyrgðarmaður:
ERLINQUR FRIÐJÓNSSON.
Sími 75.
Afgreiðslumaður:
HALLDÓR FRIÐJÓNSSON.
Sími 110.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.
þótt einn sé eða fáliðaður, fastur
fyrir og harðnar við hverja árás, og
gæddur óbilandi réttlætismeðvitund
og samúð með þeim, sern kúgaðir
eru, þeirri tilfinningu, sem skipað
hefir honum í flokk hinna fátæku í
þjóðfélaginu, í baráttu þeirra fyrir
rétti sínum og lífi.«
Petta ec nú b e i n i vitnisburð-
urinn, sem E. O. gefur E. F., en
ekki er ó b e i n i vitnisburðurinn
slakari, sem felst í eftirfarandi
klausu úr sömu grein i
*Alþýðan hirðir ekki urn að
bjóða fram hinar eða aðrar glœsi-
legar persónur, sem llkur eru tilað
nái hverfulli lýðhylli með loforðum
og rœðuglamri við kosningar. Hún
vill ekki »agitera upp* hina og
aðra menn á persónulegu fylgi,(*
Alþýðan krefst þess fyrst og fremst
að fulltrúi hennar á þingi sé mað-
ur, sem sannað hefir með öllu sínu
lífi og starfi að harm vilji einlæg-
lega fytir hana vinna og hafi gáf-
ur til að skilja og meta landsmálin
út frá sjónarmiði hagsmuna hennar
og hugsjóna.«
Mönnum kemur það undarlega
fyrir sjónir, að maður, se.m er »ein-
lægur og heill jafnaðarmaður* —
»fórnfús« — »reyndur að gáfum
og gætni« — >ótrauður að berj-
ast« — »gæddur óbilandi réttlætis-
meðvitund* •— og »samúð með
Kosningaskrifstofa
Alþýðuflokksins í Strandgötu 9, miðhæðinni. — Geta flokksmenu
á t Akureyri athugað ' þar hvort þeir eru á kjörskrá og fengið
aðrar upplýsingar 'viðvíkjandi kosningunni 12. Júní n.k.
Skrifstofan opin frá kl. 6 — 9 síðdegis.
Kosninganefndin.
Commander
WESTMINSTER - VIRGINIA
CIGARETTUR
eru bestar. — 20 stykkja pakki kostar 1 krónu.
þeim, sem kúgaðir eru«, að hann
sé ekki eins ákjósanlegur fulltrúi
alþýðunnar á Alþingi 1931 eins og
1927. —
Og engu síður furðar menn á
því að alþýðan hljóti ekki að gera
sömu kröfur til fulltrúaefna sinna,
nú eins og fyrri.
Það hlýtur að vera meir en lítið
bogið við þann mann, sem skift
hefir eins greinilega um skoðun á
því, hvernig fulltrúar alþýðunnar
þurfi að vera, eins og Einar Ol-
geirssbn hefir gert á þessum fjór-
um síðustu árum, og gengur nú í
lið með íhaldinu til að fella frá
kosningu mann, sem að sjálfs hans
dómi er gæddur flestum þeim
kostum, sem alþýðufulltrúa mega
prýða.
AthugulL
Leturbr. hér.
Opinbernnarbókin
Kommúnistar eru nýtískufrum-
herjar i pólitíksum ástamálum, eins
og svo mörgu öðru. Giftingar til
beggja handa hafa þekst áður en
opinberar trúlofanir ekki. Allir vita
um það að kommúnistar hér eru
búnir að vera trúlofaðir íhaldinu
E
eru þektar um alt land. Vöi-ugæði og
verðlag viðurkent af öllum sem
reynt hafa.
Islendingar! Kaupið íslenskar
vörur.
Umboðsmaður vor á Akureyri er
EGGERT STEFÁNSSON
Brekkugötu 12. — Sími 270.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur
getur fengið pláss nú
þegar, við mótorbáts-
útgerð í Hrísey. Gott kaup í boðí.
Nánari upplýsingar gefur
Pál! Skúlason.
um stund, en nú hváðu þeir vera
að opinbera með Framsókn líka.
Mun þviveraum trúlofun til beggja
handa að ræða — sannarlegt ný-
tísku fyrirbrigði, sem almenningur
mun gefa.gaum að
Alþýðumaðtírinn
kemur aftur út fyrir kosningar.