Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 01.05.1943, Qupperneq 1
ALÞÝÐUMAÐURINN XIII. árg. Akureyri, Laugardaginn 1 Maí 1943 | 16 Ibl. Vor í loíti Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu að þrátt fyrir ægilegan hildarleik, sem háður er u.n mik- inn hluta heims, stefndu vonir bestu manna æ meir í sólarátt. Til batnandi framtíðar, sem eigi að bæta mannkyninu upp þau svöðu- sár, sem það' blýfur á þessum tím- *im. Það eru engin hégómamál, að það er ætlun margra manna að iipp úr yfirstandandi styrjöld verði að finna nýjar og tryggari leiðir til farsældar löndum og þjóðum, byggðar á grundvelli lýðfrelsi* og bræðralags þjóða á milli. Og öndvegisþjóðir heimsins eru þegar farnar að undirbúa þær ráð- stafanir. sem gera þarf að styrj- öldinni lokinni til að tryggja þjóð- irnar gegn fylgifiskum styrjalda og annarar óárunar I mannheimi. Og það er táknrænt fyrir allar iillögur góðra manna í þessa átt, að enginn gerir ráð fyrir öðru, en fyllsta lýðræði og samhjáip verði að vera hyrningarsteinar þeirrar þjóðfélagslegu bygging- ar er reisa á í framtíðinni. Engir ættu að fagna þessum vorhug I mannheimi. meir en vér íslendingar. Vér höfum fagnað vori í náttúr- unni framar flestum öðrum þióð- um á undanfarandi öldum. Hvers vegna skyldum vér þá ekki fagna vorinu því, sem verma á þjóðitnar f sameiningu og græða ilmjurtir framtíðarinnar úr kulnuðum sverði Verklýðsfélag Akureyrar 1. Mal-liátíðasaiiikoma 1943. Eins og aó undanförnu heldur Verk- Iýósfélag Akureyrar 1. IVIaí hátíðlegan með samkomu í Samkomuhúsi bæj- arins kl. 9 síðd. Húsið opnað kl. 8,30. Skemmtiskrá: 1. Samkoman sett, Erlingur Friðjónsson. 2. Kvartettsöngur. 3. Erindi, Bragi Sigurjónsson. 4. Upplestur (frums.), Heiðrekur Guðmundsson 5. Kvartettsöngur. 6. Upplestur (gamanlestur), Jón Norðfjörð. 7. Kvikmynd (ný), Edvard Sigurgeirsson. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagar og gestir mæti stundvíslega. Heiðrið dag verkalýðsins með myndarlegri þátttöku! Fyllið húsið! Fagnið sumri! Verklýðstélag Akureyrar. efnishyggjunnar og ofbeldisdýrk unar, sem undanfarið hefir þjakað þjóðunum? Vér spyrjum — og það undar- lega er að svörin eru mismunandi. Eins og svo virðist oft, sem vet- urinn neiti að vikja fyrir sól og voti í íslenskri náttúru. svo virð- ast margir menn enn ekki hafa átt- að sig á því að þáttaskifti vetða að koma í sambúðinni þjóða á ntiili og einstaklinganna innbyrðis, ef forða á trá frekara fári en herj- að hefir mikinn hluta hins mennt- aða heims undanfarið. Þá hef-ir kalið inn að hjartarót- um Þeir hafa öðlast oftrú á hnefa- rétti og ofbeldi. Lönd framtíðar* innar blasa við sjónum þeirra þar sem einn deilir og drottnar og persónuleiki einstaklingsins er þurk- aður út. Þessir menn afrækja lýðræðið og reyna að veita því banasárið, því fyr því betur. Aldrei ættu sálir íslendinga að /. • '■ rv %

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.