Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1949, Side 2

Alþýðumaðurinn - 24.12.1949, Side 2
og réttir II. bindi safnað og búið til prentunar af Braga Sigurjónssyni er bókin, sem allir kjósa sér, er fróðleik um þjóðlíf og staðfræði unna. Hér rita bændurnir sjálfir um fjallskil sín, erfiðar ferðir á öræfin, gleði sína við endurheimt fjárins af fjalli, og um R É T T A R D A G I N N . Hér er sagt frá sérkennilegum mönnum, hraustum og ráðsnjöllum mönnum og ótrúlega þrautseigum mönnum, og hér er sagt frá stórbrotnum húsfreyjum eins og Margréti í Stafni í Svartárdal. Henni gleymir enginn, sem þessa bók les. Steindór Steindórsson, menntaskólakennari, segir í ritdómi um bókina: „Þegar I. l)indi þessa ritsafns birtist í fyrra, var það hverjum manni ljóst, að þar mundi nterkur skerfur fram lagður til íslenzkra fræða. Og hið nýkomna bindi upp- fyllir rækilega gefin fyrirheit í því efni. — En í heild er bókin enn ein sönnun þess, hversu pennafimir íslenzkir alþýðu- rnenn ertt.“ GÖNGUR OG RÉTTIR er kærkomnasta jólagjöfin þeim, sem þekkja til hlítar önn og unað sveitalífsins. BÓkaútgáfán i

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.