Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1949, Qupperneq 21

Alþýðumaðurinn - 24.12.1949, Qupperneq 21
19 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1949 Óskum öllum gleÖilegm jóla og farsœls nýjárs! Alþýðubrauðgerðin Hinar vinsœlu ölíukyndingar framleiddar af OLAF OLSEN í Ytri-Njarðvík, getum vér útvegað ineÖ stuttum afgreiöslutíma. Kynnið yður verð og gœði íslenzku framleiðslunnar áður en þér festið kaup í erlendum vélum. Bifreiðaverkst. Þórshamar h.f. Akureyri . Sími 353. JÓLABÆKUR ÆSKUNNAR Eins og venjulega býður Barnablaðið Æskan beztu bama- og unglingabækurnar til jólagjafa. Þessar eru nýjastar: Dóra verður 18 ára eftir Ragnheiði Jónsdóttur, skáldkonu. Brœðurnir frá Brekku eftir Jennu og Hreiðar, kennara á Akureyri. Adda kemur heim eftir sömu höfunda. Bókin okkar smásögur eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra. Kappar þættir úr Islendingasögum, %'aldir af Marinó L. Stefánssyni, kennara. Eiríkur og Malla þýtt úr dönsku af Sig. Gunnarssyni, Húsavík. Krummahöllin eftir Björn Daníelsson, Dálvík. Oft er kátt í koti þýtt úr sænsku af Margréti Jónsdóttur. Bækurnar eru allar prýddar fallegum myndum. Gefið ungling- unum góðar bækur. Gefið þeim bækur Æskunnar. Fást í öllum bókabúðum. Konfektöskjur ýmsar stærðir. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.