Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1949, Blaðsíða 14

Alþýðumaðurinn - 24.12.1949, Blaðsíða 14
12 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1949 JÓLABÆKUR ÍSAFOLDAR: A hverju ári gefur Ísaíoldarprentsmiðja út margar góðar bækur. — Helztu jólabœkurnar að þessu sinni eru: 1. Sögur ísafoldar. Þriðja bindið er komið, fallegt og skemmtilegl. 2. Bólu-Hjólmar. 011 rit þessa vinsæla skálds íslenzkrar alþýðu. Bindin eru 5. Fyrsta og annað bindi eru kvæðin, þriðja bindi, Göngu-Hrólfs rímur, fjórða bindi, aðrar rímur og fimmta bindi, Sagnaþættir. 3. Matur og drykkur, hin vinsæla matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur. Bókin hefir verið ófáanleg undanfarin tvö ár, en er nú endurprcntuð, allmikið aukin og endurbætt. 4. Eiðurinn, eftir Þorstein. Erlingsson. Allir íslenzkir ljóðavinir kannast við þessa fögru bók og fagna endurkomu hennar. » 5. Elísabet Englandsdrottning, eftir enska sagnfræðinginn John E. Neale. Ifann er prófessor í sögu Englands við Lundúnaháskóla, og er þessi ævisaga talin ein merkasta og skilrikasta bókin, sem rituð hefir verið um hina stórbrotnu konu. 6. Manneldi og heilsufar í fornöld, eftir dr. Skúla Guðjónsson. Þetta er merk bók, stórfróðleg og svó skemmtilega rituð, að allir lesa hana sér til óblandinnar ánægju. 7. Margt getur skemmtilegt skeð, er ný unglingabók eftir hinn vinsæla höfund Stefán Jónsson. Bókin kcraur í bókaverzlanir nokkrum dögum fyrir jól. 8. Nonni og Manni, önnur bók Jóns Sveinssonar (Nonna). Bezta jólagjöf unglinganna. Ferðaminningar Sveinbj. Egihsonar og Dalalíf eru nú því nœr uppseldar. Lítið ávallt fyrst inn í Bókaverzlun ísafoldar. Þar er bókin, sem yður hentar bezt til jólagjafa. Aðrar góðar jólabækur eru: Útnesjamenn eftir séra Jón Thorarensen, íslenzk nútíma- lyrikk, úrval úr ljóðum þrjátíu skálda. A sjó og landi, eftir Ásmund Helgason frá Bjargi. 4 hvalveiðastöðvum, eftir Magnús Gíslason, Á sal, eftir Sigurð Guðmundsson skólameist- ara. Riisafn Gröndals, kvæði hans, Ijóðaþýðingar o. fl. Bernskan eftir Sigurbjörn Sveins- son. Kvæði Einars Benediktssonar. Bláskógar, ljóð Jóns Magnússonar. Dulheimar Indía- lands eftir Brunton í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis, Bœnnbókin, Sálmabókin og Biblían í myndum. Bókaverz lun ÍSAFOLDAR

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.