Alþýðumaðurinn - 24.12.1950, Síða 4
4
J Ó L A B L A Ð ALÞÝÐUMANNSINS 19 5 0
Kvenfélagið í syeitinm ætlaði að lialda jólatrés-
Skemmtun miíli jóla og nýjárs fyrir börnin, og það var
í fyrsta skipti, sem slíkt stóð til, síðan ég komst svo á
legg, að ferðafær gæti talizt á samkomustað sveitar-
biia. Tilhlökkunin var því geysileg. Ég gerði mér alls-
konar hugmyndir um jólatré, flestar firnalangt frá því
sem raulnveruleikinn síðar sýndi, en ég hafði þá aldr-
ei séð sk'kt fyrirbæri fyrr, hvort sem þið trúið því eða
ekki um níu ára b|arn. Það var ekki venja. heima í litlu,
gömlu borðstofunni með sex rúðna stafnglugganum
að hafa jólatré, og þóttu ágæt jól samt.
Síðustu dagana fyrir jólin gerði asahláku. Áin, sem
rennur eftir endilangri sveitínni og getur stundum orð-
ið óþægilegur fanartálmi, hélzt ekki lengur við undir
vetrarísnum, heldur braut sig upp um vakir og rann
í stríðum álum ofan á íshellunni. Þeir tóku manni þetta
í kálfa og kné, og voru enginn ósigrandi'farartáimi í
raiin og sanneika, en skuggalegur slaint í augum níu
ára drengs, sem biður þess í ofvæni að komast á fyrstu
jólatrésskemmtunina sína.
Ég var með stórfelldar brúunaráætlanir í kollinum
þessa dagfana. Ein var sú, að velta rekaviðartrénu, sem
Iá í hlaðvarpanum heinra, niður að ánni og leggja. það
yfir aðalálinn. Höfuðgallinn á þeirri áætlun var sanrt
sá, að ég gat lalls ekki velt trénu eina veltu, hvað þá
fleiri, og því síður lagt það yfir nokkurn ál. Önnur hug-
myndin var sú, að leggja stiklur þar, sem áin félli
grynnst ofan á ísnum. En einínig það reyndist mér of-
vaxið, því að það eru engin stórbjörg, sem níu ára patti
getur þrifið upp og snariað út í djúpa ála. Hann ræð-
ur aðeins við gremjulega litla steina, sem árstraunr
urinn skolar jafnharðan með sér.
En drottílnn allsherjar Ieysii allan vanda með sinni
íalkunnu ráðsnilld, þegar til kom. Jóladagana lét hann
vera. stillt og bjart veður, svo að árskollinn skreið í
skjól undir ísana, hjarn gerði yfir allt, þar sem ekki var
þá autt: Ö!1 sveitin var eins og gólf að ganga um.
Og þriðja í jólum, rétt fyrir rökkurbyrjun, mátti
víða Ut'a marga einkennilega hópa á ferð í sveiti/nni.
Tvær, þrjár eða fjórar litlar verur í fylgd með einum
eða tveimur fullorðnum. Þetta voru eins og reikistjörn-
ur kringum fastastjörnur, eða kannske er réttara að
segja, að þær hafi verið eins og hlalastjörnur, því að
öðru hvoru tóku þessar litlu verur á dansandi spretti
eftir svelium og hjarnsköflum. Tilhlökkunin var svo
takmarkalaus, að fæturnir urðu öviöráðaíilegir.
Við fórum þrjú yngstu systkinin að heiman og pbbbi
fylgdi okkur. Eldri systkinin ætluðu að koma seinna,
því að um kvöldið og nóttina ætlaði fullorðna fólkið
að skemmta sér. Leiðin var ekki löng, en við gerðum
okkur hana fimm sinnum lengri með eifnlægum króka-
hlaupuin. Rabbi gekk hægt og var hugsi eins og venju-
lega, þegar hanh var á ferð. Hann virtist ekki vita af
okkur nema endrum og eins, en þá brosti hann góð-
látlega að ákafanum í okkur.
Og svo vorum við komin á áfangastaðilnn. Það iðaði
allt af krökkum, litlum krökkum og stórum krökkum,
stilltum krökkum og gangmiklum krökkum, en innan
um krakkaskarann börðust kvenfélagskonurnar hraust-
legri baráttu við að haldja reglu á hlutunum, taka yfir-
föt til hand'argagns og laga ýmislegt, sem aflaga hafði
gengið. En inni í kjallara samkomuhússi/ns sá öðru
hverju, þegþr um var gengið, í hvítdúkuð borð, sem
svignuðu undan dýrindis krásum, svo að vatn kom í
munn okkar barnanna, og úr eldhúsinu lagði unaðs-
sætain súkkulaðisilminn fyrir vit okkar.
Það gerðist brátt harla þröngt í göngum og lofti
samkomuhússins, því að enn hafði salurinn, þar sein
hið Ieyndardómsfulla jólatré stóð, ekki verið opnaður.
Allstaðar voru börn og unglingar, sem gáfu hvert öðru
forvitnisleg hornaugu, hálffeimin og þvinguð í fyrstu,
an brátt uppburðarmeiri, unz flest voru farin að taia
hvert upp í annað, hlæjia og kankast á. Þarna var hann
Jói. sein lagði mig á hælkróknum -í sumar, þarna hann
Halli, sem ég stóð ekki snúning í tuski, þótt hann væri
ári ytngri en ég, þarna strákurinn, sem lézt ætla að