Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1940, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.03.1940, Blaðsíða 8
12 DÝRAVERNDARINN þykist vita með vissu, a8 þær muni ekki láta sér annað lynda þaöan í frá, en atS fá að vera meiS hon- um í hverjum einasta róöri, ef hann geri þeim ekki einhverja glettu. — Þær sé aS vísu ástúðlegir vinir, greyin litlu, en ekki sem ákjósanlegastir hásetar. Hann hugsar málifi og bráSlega kemur honum ráð í hug. ÞaS er aS vísu nokkuS kuldalegt, en eitt- hvaS verSur aS gera. Hann ákveSur aS varpa kisun- um fyrir borS, er eftir sé lítill spölur aS bryggju. Þær muni bjargast á sundi, en þykjast sviknar í trygSum. Og hann vonast til þess, aS hrekkurinn muni hafa þau áhrif, aS þær varist allar bryggju- göngur eftir þetta og hyggi af sjóferSum. Hann leggur upp árarnar, grípur kettina sinn hvorri hendi og varpar þeim útbyrSis. Þá tekur hann til ára á ný og rær í land. En þaS er af kisunum aS segja, aS er þær hafa áttaS sig á þessum ósköpum, taka þær strikiS beint upp í fjöru og synda knálega. Og er þær koma á land, hlaupa þær heim til sín hiS skjótasta og höfSu aS mestu lokiS öllum hreingerningum, er húsbóndi þeirra kom heim. Hefir hann þá tekiS stranga iSran fyrir afbrot sín og trygSrof viS kisurnar og verS- ur harla glaSur er þær sýna honum enga fáleika. En þess óskar hann í hjarta sínu, aS þær láti nú af öllum bryggju-göngum og hætti aS „kjökra“ sér út sjóferSaleyfi. ÞaS átti þó ekki svo aS fara. — MaSurinn rær þegar aS morgni og fylgja kisurnar honum, eins og ekkert hafi í skorist. Munurinn enginn annar en sú, aS nú bíSa þær þess ekki, aS þeim sé boSiS aS stíga á skipsfjöl, heldur hlaupa þegar í bátinn á hæla vini sínum og taka sér sæti, glaSar og mal- andi. Og maSurinn getur ekki fengiS af sér aS amast viS þeim. Þegar á miS er komiS, hafa kisurnar hægt um sig og þykir ekki nauSsynlegt aS grípa til varúS- arráSstafana, þó aS fiskur sprikli á (ingli. En gæt- ur hafa þær á því sem fram fer, og eru viS öllu búnar. — En er sjómaSurinn rær í land og komiS er þar, sem kisunum hafSi veriS fyrir borS varpaS hinn fyrra dag, þá rísa þær á fætur, báSar senn, hlaupa fyrir borS og leggjast til lands. Þeim hafSi skilist, aS þetta væri þeim ætlaS aS gera. Annars kostar fengi þær ekki aS skreppa i róSur meS húsbónd- anum. Eftir þetta fara þær meS honum í hvern einasta Hirðfíflið og fuglinn. Persneski konungurinn Abbas hinn fyrsti, venju- lega nefndur Abbas hinn mikli (1586—-1628) var herkonungur mikill og skipulagsfrömuSur. Hann hafSi um sig hirS mikla og meSal hennar var hirS- fífl hans, ráSkænt mjög og viturt. Konungurinn átti söngfugl einn undurfagran, sem honum þótti svo vænt um, aS hann mátti ekki af honum sjá, en sökum þess, aS hann óttaSist, aS fugl- inn kynni aS verSa áreittur eSa jafnvel drepinn, þorSi hann ekki aS hafa hann heima hjá sér viS höllina og enn síSur á almannafæri. Konungurinn fól því manni einum persneskum, sem hann trúSi best, aS gæta fuglsins vel og vandlega. En um lei& og konungurinn lét fuglinn af hendi viS þennaii trúnaSarmann sinn, sagSi hann viS hann: „Eg sel þér hérmeS i hendur þenna fallega vin minn. Gættu hans vel! En þaS læt eg þig vita, aS svo vænt þykir mér um þetta litla dýr, aS eg hefi ákveSiS, aS hver sá maSur, er flytur mér þá fregn, róSur —- meSan til vinst. Hlaupa ávalt fyrir borS, þegar spölur er eftir aS landi, synda upp í fjöru og eru oftast heldur á undan bátnum. Þegar hús- bóndi þeirra kemur heim, taka þær á móti hon- um, malandi og vingjarnlegar. Svo kemur haustiS og kuldinn. Og þá lendir sjó- maSurinn í vandræSum. Kisurnar halda upptekn- um hætti, þó aS loft og sjór kólni. Þær ofkælast, gerast smám saman daufar i dálkinn og lystar- lausar. ÞrifnaSurinn verSur heldur minni og hvíld- in fyrir öllu. SjómaSurinn hættir róSrum fyrr en venja er til, situr yfir kisum sínum, strýkur þeim og talar viS þær, gerir alt sem hann getur þeim til gamans og liknar. Þær horfa á hann ástúSar-aug- um, reyna aS mala stund og stund, þykir vænt um hin góSu atlot. Hann má ekki frá þeim víkja. Hver veit nema hann ætli á sjóinn og þær mega ekki til þess hugsa, aS láta hann fara einan. Dagarnir líSa og sjómanninum finst alt aS einu draga um heilsufar smælingjanna. — Loks biSur hann nágranna sinn og kunningja aS stytta þeim aldur.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.