Dýraverndarinn - 01.09.1940, Qupperneq 8
44
DÝRAVERNDARINN
ef ekkert er gjört til úrbóta frá því, sem veriS hefir,
Koma í þvi sambandi sérstaklega til athugunar um-
bætur á veginum frá Ölfusá til Reykjavíkur, því
langflest fé er rekiö eftir þeim vegi og bílaumferSin
þar mest.Um leiö þessa er þaS aS segja, aS fráölfusá
aS Kömbum má víSast reka meSfram akbrautinni,
nema á kaflanum frá Ingólfsfjalli aS Bakkarholtsá,
þar er nauSsvnlegt aS færa girSingarnar fjær ak-
brautinni. Frá Kömbum niSur aS Lögbergi má telja
hart nær ófært meS fjárrekstra eftir sjálfum þjóS-
veginum. Á þessum kafla má fara eftir gamla veg-
inum, ef hann er lagfærSur litiS eitt, yfir Hellis-
skarS, niSur aS KolviSarhóli, þá norSur meS Hús-
múla, eins og leiS liggur niSur NorSurvelli, sunnan-
vert viS Lyklafell, meSfram árfarveginum niSur aS
Lögbergi. Á kaflanum frá Lögbergi niSur aS Geit-
hálsi þarf aS færa girSingarnar fjær akbrautinni,
sérstaklega á móts viS Gunnarshólma. Frá Geithálsi
niSur undir Árbæ má fara' óslitiS eftir reiSveginum,
en á móts viS Árbæ er nauSsynlegt aS gjöra veg eSa
brú yfir hitaveituskurSinn, svo fjárrekstrarnir kom-
ist þar yfir, og má þá komast eftir reiSveginum aíla
leiS niSur aS Tungu.
Á Mosfellssveitarveginum, en þar er einnig mikiS
um fjárrekstra, þarf sérstaklega aS athuga kaflann
frá nýja Þingvallaveginum niSur fyrir Grafarholt.
Enda þótt umbætur á vegunum til Reykjavikur af
þvi tagi, sem aS framan greinir, væri stórt spor i
rétta átt til aS draga úr erfiSi og áhættu fjárrekstr-
anna, eru þær þó einar sér eigi nægjanlegar til viS-
unanlegs öryggis fyrir menn og skepnur, eins og
umferSarástandiS mun verSa í haust. Til aS tryggja
þaS er nauSsynlegt aS sérstakir lögreglumenn hafi
stöSugt eftirlit meS umferSinni á vegunum og
stjórni henni á hættulegustu stöSunum, svo sem viS
„,ýrnar yfir árnar og annarsstaSar, þar sem búast
má viS aS fjárrekstrarmenn geti lent í sérstökum
vandræSum vegna bílaumferSarinnar.
Þá er og þess aS gæta, aS hinir ensku bílstjórar
munu algjörlega ókunnir fjárrekstrum og þeim erf-
iSleikum, sem fjárrekstrarmenn meS stóran hóp af
þreyttu fé eiga viS aS stríSa. Er því viSbúiS, aS
þeir sýni eigi nægjanlega þolinmæSi og tilhliSrun-
arsemi, er þeir mæta fjárrekstri eSa aka fram á
hann, og eykur þaS eigi lítiS á áhættu og erfiSi fjár-
rekstrarmanna. Er því nauSsynlegt aS benda bresku
lierstjórninni á þetta vandamál og fara þess á leit
yiS hana, aS hún gefi bílstjórum sínum fyrirskip-
anir um aS aka meS fylstu varúS og nærgætni frarn
hjá fjárrekstrunum, og sýna í hvívetna lipurS og
kurteisi í viSskiftum sínum viS fjárrekstrarmenn-
ina. —
ÞaS, sem hér aS framan hefir veriS sagt urn 4
fjárrekstra til Reykjavíkur og umferSina á vegun-
um í nánd viS bæinn, á engu síSur viS um ýmsa
staSi úti á landi, þar sem enska setuliöiS hefir sest
aS, svo sem Akureyri, SeySisfjörS, SauSárkrók o.
fl. staSi, og er nauSsynlegt aS gera tilsvarandi ráS-
stafanir til öryggis fjárrekstrum þar eins og hér.
Stjórn D. í. leyfir sér nú hér meS aS vekja at-
hygli hins háa ráSuneytis á hinum auknu erfiSleik-
um fyrir menn og skepnur viS f járrekstrana á kom-
anda hausti, vegna hins óvenjulega ástands í land-
inu, og jafnframt á aSgjörSum þeim til umbóta, er
stjórn D. í. telur nauSsynlegar og gjörS hefir
veriS grein fyrir hér aS framan. Væntir stjórn D. I.
þess, aS hiS háa ráSuneyti geti fallist á þessar um-
iDÓtatillögur og gjöri nú þegar ráSstafanir til:
1) aS lagfærSar séu girSingar meSfram fjölförn-
ustu vegum til slátrunarstaSanna, svo aS jafn-
an sé nægjanlegt pláss milli akbrauta og girS- ,
inga fyrir fjárrekstrana. Þar sem því, vegna
annara staShátta, verSur eigi viS komiS, aS
víkja út af akbrautinni, verSi ruddar sérstak-
ar rekstrarbrautir.
2) aS sipaSir séu sérstakir eftirlitsmenn meS um-
ferSinni á fjölförnustu vegunum, meSan aSal-
fjárrekstrarnir standa yfir.
3) aS brýnt sé fyrir bifreiSastjórum, og sérstak-
lega bifreiSastjórum enska setuliSsins, aS sýna
fjárrekstrarmönnum þolinmæSi og tilhliSrun-
arsemi, og gefa þeim tækifæri til aS komast
hindrunarlaust leiSar sinnar.
4) aS fjárrekstrarmenn sé hvattir til aS hafa fjár-
hópana eins litla og fært þykir, reka fé sitt
utanvert viS akbrautina, þegar því verSur viS
komiS, og velja þann tíma sólarhringsins til
fjárrekstranna, eftir því sem aSstæSur leyfa,
þegar liílaumferSin er minst.
VirSingarfylst,
f. h. Dýraverndunarfélags íslands
Þór .Kristjánsson
StjórnarráS íslands, P- ^orm'
LandbúnaSarráSuneytiS."
Tók ráSherra málaleitan þessari mjög vinsam-