Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1946, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.02.1946, Blaðsíða 10
D Y R A V E R N D A R I N N Tileinkað yngstu lesöndunum: BERNSKUMINNING. Kæru ungu vinir mínir, ])ið, scm Dýravernd- arann lesið. Eg heilsa ykkur öllum og bið gjaf- arann allra góðra hluta, að gel'a ykkur öllum gleði, frið og farsækl á þessu nýbyrjaða ári! Eg, sem þessar línur rita, gerist senn gam- all maður, og hefi þvi yndi af að láta hug- ann svífa til löngu liðinna ára, þegar eg var smádrengur á æskustöðvum mínum. Allar mín- ar ljúfustu cndurminningar eru tengdar við blessuð húsdýrin, sem foreldrar mínir áttu. Eg var ofurlítill snáði, er eg reið einn og hélt sjálfur í tauminn og stýrði hestinum. Mér fannst það vera hið eftirsóknarverðasta hnoss Margir halda því fram, að með aukinni véla- menning verði hesturinn.að mestu óþarfur, hlutverki hans lokið í þágu þjóðarinnar. Þetta getur verið rétt að sumu leyti. En það er visst, að svo lengi sem þjóðin lifir, munu upp fæð- ast mcðal hennar mcnn, sem unna hinni lif- andi vél, hcstinum. Þeim verður hann ætíð þarfur þjónn til yndisauka og gleði. Svo er annað: Er ekki hrossaræktin ein aðal atvinnu- greinin í sumum sveitum |)essa lands? Jú, og Iíkur benda til þess, að svo verði f'ramvegis. Því virðast öll skynsamleg rök bcinast að því, að rétlmætt sé að bæta hin meinlcgu æfikjör útigönguhrossanna, og j)að scm allra bráðast. • Vita mega þeir það, liinir liáttvirtu stóð- hrossaeigcndur, að svo válegur vctur gctur komið, að öll þeirra hross, sem sctt cru á „Guð og gaddinn", hnígi dauð í skaut móður jarðar, hungurdauðinn geti lagt þau að vclli. Því cr ekki rétt að biða lcngur. Islenzká þjóð, vaknaðu! Traðkaðu ckki Icng- ur á rétti húsdýra þinna til viðunandi lífs- kjara. Þau cru oss falin til þcss að annast þau cl'tir beztu getu, en eigi til þess að kvelja þau og pína. að geta setið hcst eins og eldri bræður mínir. Sá frami hlotnaðist mér þó eigi fyrirhafnar- laust. Oft skreið eg á bak og þrásinnis valt eg af baki, en aldrei man eg eftir, að eg mciddi mig. Og nú ætla eg að segja ykkur ofurlitla sögu frá því fyrsta, er eg man með fullri vissu eftir mér. Faðir minn, Einar Jónsson í Flekkudal, var fátækur bóndi, cn átti jafnan góða hesta og fór vel mcð þá sem og allan í'énað sinn. Vorið, sem eg var hálfnaður með fjórða árið, kom til okkar ungur bóndi, sen vantaði góðan vcrk- hcst og falaði til kaups af föður mínum brún- nösóttan hcst, er Nasi var kallaður. Hann var þægur og stilltur og hafði eg oft setið á baki honum; ])ótti mér þvi vænna um hann cn hina hestana. Eg stóð hjá og hlustaði mcð mikilli 8./12. 1945. Rögnvaldur Stefánsson, Syðri-Rakka; Fjögurra ára knapi á „Assa ganila" tuttugu og 'átta vetra.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.