Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1947, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 01.02.1947, Blaðsíða 11
DYRAVERNDARINN 5 SAtiU höttur. Jón N. Jónasson. „Nci, sko, Nonni! Hérna er þá ósköp litill köttur. Komdu fljótt og sjáðu.“ Það var Jón- as, bróðir minn, sem kallaði þetta til mín, þar sem ég var önnum kafinn að veiða liorn- síli í ræsinu hjá engja-brúnni tieima lijá oklc- ur. Jónas var orðinn uppgefinn að þreyta við liornsílin í ræsinu og hafði labbað upp í mó- ana fyrir ofan brúarendann lil að skoða fal- legu blómin, sem uxu þar. Ég var eitthvað um sex ára, þegar j)etta var, og Jónas ári yngri. Við fórum oft niður að ræsinu til að sjá hornsílin synda þar og reyna að ná þeim. Ekki til þess að drepa þau, heldur létum við þau, sem við náðum, í dálítinn poll, sem var þar hjá, og gáfum þeim þangað j'niislegt æti. En hornsílin okkar vildu nú oft týna tölunni í pollinum, því að óhræsis krían berjaði oft á pollinn; og þá þurfti að veiða ný „síli“ i stað þeirra, sem liurfu. „Ne-ei! Er það satt? Er lítill köttur þarna?“ sagði ég og leit upp. „Já. Komdu fljótt! Við skulum ná honum. Hann skreið inn i liolu,“ sagði Jónas og brýndi raustina. Ég stökk á fætur og hljóp til Jónasar. „Hvar er köttur- inn?“ spurði ég, þegar ég kom lil tians. „Ilann ef þeir syngja, því hafa þeir tekið eftir, og þá er nóg brauð og kökur á frostmorgni fyrir snjótittlingana. Og lirafninn fylgist þá með þeim og fær sér líka i)ila. — En svarthærða konan með rauða sjalið liefur tckið eftir því, þegar hún stendur við gluggann og horfir á alla snjótittlingamergðina og lirafnana borða, að lífsbaráttan er margvísleg lijá dýrunum. -— Nú hefur hundurinn ekki skilið, að kjötbit inn, sem lagður var út i snjóinn í gær, var ætlaður hrafninum, en ekki „Rex“ eða „Stubb“, og svo tekur „Rex“ hann strax og hann sér bitann. Krummi tekur líka brauðmola, sem ætlaðir eru snjótittlingunum litlu, og allt lendir í bendu. — Nei, þótt lnin merkti bitana hrafns- ins og hundsins, væru þeir vísir með að grípa hver frá öðrum, svo að eiginlega er maður í vandræðum, því að öll dýr borða það, sem þau sjá, liver sem á það, strax og þau finna af því lyktina, og það er enginn mælikvarði fyrir eignarrétti heldur, nema hungrið og baráttan fyrir ))vi að seðja það. Þar er ekki eftir gefið frekar en í þjóðfélaginu...... Ot um gluggana sést líka, að snjótittlingarnir berjast um molana. Sumir taka bitana út úr munni lítilmagnans. — Og boldangs-snjótitt- tingur kemur með uppsteit, lirindir og ber frá sér í hópnum, tekur stóran bita í nefið og flýgur brott ,með Iiann, leggur hann i holu, geymir hann til kvöldsins og kemur aftur og aftur í holuna. Ilann er liklega frá skattstof- unni---------- En svo lialda þcir þó hópinn, allir saman. Og kuldinn og snjórinn belzt, og allt er hvítt. Koma þeir þá oft á dag og hreinsa upp allt í kringum Iiúsið, setjast á græna þakið og syngja og þakka svarthærðu konunni með rauða sjalið með fögrum söng, sem gerir sól- ina bjartari og daginn unaðslegri; og hún fer ánægð og glöð inn til sín með hljóma snjó- tittlings-kvaksins i eyrum sinum, sem gerir hjartað frjórra en þótt hver fugl hefði kom- ið með gullpening í nefinu til þess að borga fyrir sig. E. S.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.