Dýraverndarinn - 01.09.1947, Síða 8
38
DtRAVERNDARINN
með svartan blett á miðju bakinu og hlaut
nafnið Spóla, af þvi að hún var svo litil.
Spóla litla var lijá mömmu sinni, þangað
til hún var mánaðargömul, en það gekk ckki
þrautalaust. Hún var fju’st og fremst svo smá
vexti, að hún gat með naumindum náð til að
sjúga mömmu sína, svo að við urðum alltaf að
hjálpa iienni. Auk þess var hún svo sein að
koma scr af stað til að ná i björgina, að bróð-
ir bennar var búinn með allt og ærin komin
af stað, áður en Spóla var byrjuð. Ekki
mátti ég taka hana i bæinn til mín fvrir pilt-
unum, ])ví að ég iield þeir liafi flestir átt sam-
merkt með það að bafa horn i síðu þessa
vesalings, og loks sagði eigandinn, að hann
vildi ekki sjá hana, ef hún ætti að alast upp
i bænum. Það varð því úr, að ég tók hana,
vegna þess að enginn vildi liana, ncma ég.
Það eiga svo mai’gir bágt, sem enga eiga að.
Mér ofbauð, hvað vina min var litil og
mikill vesalingur. Hún var ekki stærri
en það, að hún gat staðið undir eldavél-
inni hjá mér, og fæturnir eins og fugls-
bein, svo mjóir og bognir. Ég sá frain á, að
Spóla yrði aldrei alin fyrir mig, ef ég gæti
ekki látið hana slækka. Hins vegar var mér
ómögulegt að hugsa til þess, að hún yrði að
deyja. Eg fékk mér því þorskalýsi handa
lienni og gaf henni mjólk, eins og hún vildi
drekka. Fyrir bragðið elti bún mig, livert sem
ég fór, var hjá mér, meðan ég mjólkaði kýrn-
ar oö mátti aldrei af mér sjá.
Hún tók skjótum framförum, stækkaði fljótt,
og fæturnir urðu beinir á stuttum tíma og
stinnir, og nú kemur hún alltaf til mín á
hverju kvöldi að skúrnum á kjallaranum, tii
þess að fá sér ofurlitinn brauðbita.
Það cr vissulega gaman að fara á móti kind-
unum og hafa þá auðvitað einlivern glaðning
meðferðis, þegar þær eru komnar úr hagan-
um heim undir túnið. Þá drifa vinirnir að
úr öllum áttum. Þar kemur golsóttur sauður,
sem er uppalinn í bænum, eins og Spóla litla,
og ég kalla bann Grím. Þar kemur lika mó-
hosótt ær, sem var heimaalningur í sama sinn,
og þannjg mætti lengi telja, en ég býst ekki
við, að þetta þyki merkilegur vinahópur. Samt
vil ég heldur horfa inn i saklausu, tryggu aug-
GÓÐAR SKEPNUR
BÚKOLLA.
Yeturinn 1907 varð ég fyrir þvi óhappi að
missa kú. Ég varð þvi að kaupa aðra í slað-
inn þá um vorið. Um sama levti var mér sagt
það i draumi, að svarta kvígan á Reykjum
yrði 16 marka kýr. Það var kona, sem ég
bekkti, er kom til min i draumnum, en þessa
konu hafði mig dreymt ofl áður, og sagði hún
jafnan fyrir um mikilsverða atburði, er snertu
mig persónulega.
Þetta sama vor gerðust þau tíðindi, að Árr'
Eiríksson bóndi á Reykjum brá búi og flutt-
ist til Akureyrar. Við hjónin fórum út að
Reykjum, áður cn bann flutti, i þeim tilgangi
að fá keypta kú að Árna, en hann var bá bú-
inn að auglýsa uppboð og var þar getið stór-
gripa beirra, er selja átti. Af þessum ástæðum
vildi Árni siður selja kýrnar utan uppboðs,
en bauðst til að selja okkur svartkollótta kvígu.
ársgamla. Kvígan var kevpt, enda þótt við
yrðum eftir sem áður að kaupa mjólkandi kú.
Svartkolla frá Reykjum var skirð Búkolla,
og reyndist hinn mesti happagripur. Búkolla
var alsvört, stór og falleg, mjólkaði 16—18
merkur eftir burð og hélt þeirri nyt vel, komsl
í 18 merkur, þcgar vel áraði, en þá tiðkaðist
ekki að gefa kúm annað en heyið tómt. Bú-
kolla var 16 vetra, þegar hún féll.
Es. eignaðist góðar kvr út af Búkollu. Dófl-
urdóttir hennar liéf Dimma og var ágæt kýr.
Hún fékk fyrstu verðlaun á sýningum oftar
en einu sinni oa komst i 22 merkur eftir
burð. Allmargt af kúm er til bér i sveit af
þcssu svonefnda Kollukyni, og liafa þær revnzt
vel vfirleitt.
HREGGUR.
Það var vorið 1907, að faðir minn, Sveinn
Guðmundsson bóndi í Bjarnastaðahlíð, afréð
un þessara vina minna en sumra mannanna,
scm snúa við mér baki, hvað litið, sem þeir
geta að mér fundið.
Herdís Zakaríasdóttir,
Djúpadal.