Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1954, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.04.1954, Blaðsíða 1
Helsingjar á flugi til varpstöðvanna. Laus við svima flýgur frjáls fugl með hvimi skyggnu, þó að brimi um brjóst og hóls bláa himinlygnu. Guðmundur Friðjónsson (úr kvæðinu Helsingjar). EFpyi Apinn og vinir hans, eftir M. B. Wells. — G. E. þýddi. •k Skot í fjarlægð, eftir Aðalbj. Skarphéðinsdóttur. ★ Hugleiðingar um hrossaútflutning, eftir Á. G. ★ Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltr. ★ Kisa, úr kvæði eftir Guðmund Guðmundsson. ★ Smágreinar: Ur bréfi til Dýraverndarans og Um hunda. ★ Myndir: Bimbó í búri sínu, tvær litlar kisur og hundur gætir barns. ★ Forsíðumynd: Helsingjar ó flugi.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.