Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1962, Side 3

Dýraverndarinn - 01.02.1962, Side 3
Frá aðalfiundi ^ambands dýraierndunarfélag:a 1*1. (Útdráttur ritara) Aðalfundur Sambands Dýraverndunaríélaga Is- lands (S.D.Í.) var haldinn 19. nóvember s.l. Sambandsfélögin eru 7. Dýraverndunarfélög þessi starfa á Akureyri, í Garðahreppi, í Hafnarfirði, á ísafirði, í Kjósarhreppi, í Reykjavík og á Sauðár- króki. Mættir voru 30 fulltrúar frá 5 félögum. Kveðjur og skýrslur bárust frá öllum sambands- félögunum. Öll vinna félögin ötullega að ýmiss konar dýra- vernd og framkvæma margháttaðar athuganir vegna kvartana almennings um illa meðferð dýra. Sum fé- laganna dreifa heppilegu fóðri að vetrinum til fóðr- unar fuglum. Hafnarfjarðarfélagið hefur lagt á- herzlu á eftirlit með flækingsdýrum og komið því til leiðar, að kettir séu merktir. Þá gekkst félag- ið íyrir hreinsun víðavangs í nágrenni bæjarins í samvinnu við stjórn kaupstaðarins. Var mikið af girðingum og ýmsum járna- og víraleifum frá setu- liðunum fjarlægt. Dýraverndunarfélög Kjósarhrepps og Skagíirðinga hafa unnið að því að fá íóðurbirgða- eftirlit gert virkara. Kjósarfélagið vinnur og að hreinsun vírspotta og vírflækja af haglendum. Félag Skagfirðinga vinnur að afnámi flekaveiða við Drangey og freistar að lyrirbyggja að lé lendi í svelti í Tindastóli. Einnig vinnur það að stol'nun hjálpar- og björgunarsjóðs, til þess að geta mætt kostnaði vegna aðstoðar við dýr. Höfuðmálefni Dýraverndunariélags Reykjavíkur er bygging og rekstur hjálpar- og eyðingarstöðvar dýra í Reykjavík. Er undirbúningi þess máls að mestu lokið. Félagið hefur átt fundi með stjórn Fjáreigendafélags Reykjavíkur, stjórn Hestamanna- félagsins Fáks og forðagæzlustjóra bæjarfélagsins. Samvinna er mikil og góð við lögregluna í Reykja- vík, því að dýraeldi fer í vöxt í bænum og er í mörgu ábótavant. í skýrslu félagsins þótti stjórn þess rétt að vekja sérstaka athygli á ágætu fyrirkomulagi og rekstri Hestamannafélagsins Fáks á hesthúsum íé- lagsins við Elliðaár. Félagið annast rekstur Sól- skríkjusjóðs, sem Guðrún heitin Erlings stofnaði til minningar um mann sinn, Þorstein skáld Erlings- DÝRAVERNDARINN son. Eru gefin út jólakort á vegum sjóðsins. Fé úr sjóðnum er veitt til kaupa á fóðri handa fuglum. Á starfsárinu vann stjórn S.D.Í. að því að afla sambandinu trúnaðarmanna í öllum sveitarfélögum landsins. Hafa þegar íengizt 37 trúnaðarmenn, sem hreppsnefndir viðkomandi sveitarfélaga hafa bent á. SDl reyndi og að lá lög um hvalveiðar endur- skoðuð. Þá vann sambandið að auknu öryggi dýra í umferðinni. Á árinu sótti S.D.I. um fjárhagsaðstoð lrá ríkissjóði til þess að styrkja þá aðila, sem tækju að sér að íjarlægja af víðavangi girðingaspotta, vír- iiækjur, gamlar girðingar og járnarusl frá tímum setuliðanna. Varnarmáladeild brást vel við þessari málaleitan, og veitti ríkisstjórnin S.D.Í. 50 þús. krónur af ágóða af sölu setuliðseigna til þessara framkvæmda. Fjárheimildin barst síðsumars, svo að í ár varð minna úr íramkvæmdum en ella. Sambandið gefur út ritið Dýraverndarann. Af blaðinu koma út sex tölublöð árlega. Mörg málefni bíða úrlausnar, t. d. er útflutning- ur hrossa einatt vandamál, Jrví að flestir, sem að Jjeim útflutningi starla, virða lítt gildandi lög eða reglugerðir. Þetta mál telur S.D.Í. eigi leyst fyrr en löggjafinn hefur Iögfest notkun gripaflutningaskipa eða flutningaflugvéla. Umbúnaður í sláturhúsum er víða ómannúðlegur og aðhlynning dýra, sem bíða slátrunar, lítil eða engin; umbúnaður öku- tækja, sem notuð eru við flutning búfjár, er víða slærnur; vinna Jrarf að Jjví að fá nrerki sett við Jrjóðvegi, sem vekji athygli ökumanna á nærveru dýra á afrétti eða ógirtu haglendi og fá samin og samjrykkt lög, sem leggja ábyrgð á herðar Jjeiin um- ráðendum dýra, er láta Jjau vera á eða við Jjjóðvegi í byggð, Jjar sem girt er með fram vegi á báða vegu. Einnig þarf að fá Jjá, sem annast lagn- ingu vega, Jjar sem leylður verður hraður akstur, til Jjess að taka í vegagerðinni tillit til umferðar dýra. Aðalfundur S.D.Í. heiðraði Jjá Þórð Þórðarson, form. Dýraverndunarlélags Hafnarfjarðar, og Þor- gils Guðmundsson, fulltrúa, sem verið hefur af- greiðslumaður Dýraverndarans í nær 7 ár, en heí- ur nú látið af störfum. Stjórn sambandsins var öll endurkosin, en hana skipa: Formaður Þorbjörn Jóhannesson, varaform.: Tómas Tómasson, gjaldkeri: Þorbjörg I'r. Bjarnar, ritari: Þorsteinn Einarsson, meðstjórnendur: Þórð- ur Þórðarson, Ásgeir Ó. Einarsson og Guðmundur Gíslason Hagalín.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.