Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1962, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.12.1962, Blaðsíða 1
'W :\ :\ '/ . f XLVm. árg. Reykjavík, desember 1962 l^ 6. tbl. Útigangshestarnir íslenzku horfa spyrjandi á ykkur öll. Mikil væri sú menningarbót, mikill sá þjóöarheiður, ef hrossabændur Iandsins tækju sig nú til og færu að ráðum Páls Zóphóníussonar og kæmu sór upp fóðurbirgðum handa hrossum sínum, hæfu söfnunina á næsta sumri og héldu henni áfram, unz fullt öryggi væri fengið. A * .#Ulf$r^kmm, E F N I : Hvað hugsa íslerrzkir bændur? ffiá. Býravinurinn á Sebaesi og olíumengun sjávar. &É. Skemmlilegar dýrasögur. SÉ. Höíðingleg gjö£ til Sambands dýraverndunar- félaga íslands. Sambúð manna og málleysingja. £&. Verolaunarkgerðir. Aðalfundur Sambands dýra- verndunarfélaga íslands. Yngstu lesendurnir: 1. Sögur Jéns Norðmanns: Skrauta og Týri, Mýsnar í fjósinu. 2. Lágfóta dregur drjúgt í bú. 3» Börn og dýr. eá. Verð blaðsins bækkar. ssá Holl ráð aldraðs bændaleiðtoga.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.