Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1962, Blaðsíða 13

Dýraverndarinn - 01.12.1962, Blaðsíða 13
VerS blaðsins hækkar Jobbi segir við gullfiskinn: „Ha, hœ, ef fm vissir, hvað það cr nolalegt að fá sér fótabað, karl minn!“ Gesturinn horfir undrandi á kisu, og húsbóndinn segir: „Við fengum okkur þetta tré og settum það hérna, af þvi að kisu þykir svo gatnan að klifra 1) V RAV ERNDARINN Eins og öllum kaupendum Dýraverndarans er kunnugt, hefur allt verðlag breytzt mikið til hækk- unar á síðustu árum — og Jrá ekki sízt prentun og pappír, enda hefur verð á blöðum og bókunr farið mjög hækkandi. Hvert tölublað af dagblöðunum var selt í lausasölu á tvær krónur, áður en gengi íslenzku krónunnar var lækkað, en nú er verðið komið upp í fjórar krónur. Verð á bókum er og miklum mun hærra en Jrað var fyrir fáum árum og hefur liækkað að mun í lraust. Lesmál Dýravernd- arans, 6 blaða á ári, svarar til 200 bls. bókar í Jrví broti sem nú er venjulegast. Slík bók með jafnmörgum myndum og eru í einum árgangi Dýraverndarans mundi ekki kosta í bókabúðum óbundin minna en 200—225 krónur. Dýraverndarinn hefur og verið gef- inn út með árlegu tapi, þrátt fyrir verulega fjölgun kaupenda og lágar greiðslur fyrir ritstjórn, inn- heimtu og afgreiðslu. Á nýafstöðnum fundi Sambands dýraverndunar- félaga íslands var og samjrykkt með öllum atkvæð- um að hækka verð blaðsins úr 30 krónum árgang- inn í 50 krónur. Væntir blaðið Jress, að Jressari nauðsynlegu hækk- un verði vel tekið af kaupendum blaðsins, Jrar eð tlregið heíur verið árum saman að hækka blaðið og 50 krónur eru ekki stór upphæð eins og nú er komið. Ymsar bollaleggingar eru nú um tilhögun á út- gáfu blaðsins, og hefur verið rætt um stækkun, sant- fara verðhækkuninni. En ekki getur sú stækkun farið fram á árinu 1963, nema blaðinu verði sér- lega vel til um aukningu auglýsinga. Ef Jrað liins vegar sýnir sig, að útkoman á rekstri blaðsins á næsta ári verður hagkvæm, verða kaupendur blaðs- ins látnir njóta Jress. Það er sem sé alls ekki til- ætlun útgefandans að blaðið verði honum gróða- fyrirtæki. Bættur hagur er nauðsyn til Jjess að út- gáfa blaðsins geti haldið áfram, og strax og unnt verður að stækka Jrað, án Jress að stækkuninni verði samfara tap á útgáfunni, mun Jjað gert. Þess skal svo að lokurn getið, að Sambandið og blaðið hafa verið lnisnæðislaus, allir gamlir ár- gangar svo að segja í einum kesti, þar sem ekki hefur verið unnt að Jjeim að ganga, — og öll aðstaða til 93

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.