Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1962, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.12.1962, Blaðsíða 6
SambiÉiS mamiia og málleysíngja Forganga ÞORLÁKS Ó. JOHNSONS um dýravernd Lúðvík Kristjánsson rithöfundur liefur á undanförn- um áruni skrifað mjög merkar bækur um sögu okkar á 19. öld, og j)á einkum j)á inenningarlegu og j)jóðernis- legu vakningu, sem átti sér stað við Breiðafjörð fyrir og eftir miðja öldina, en J)ar voru að verki menn, sem stóðu í nánu sambandi við Jón forseta Sigurðsson. í fyrra kom og út bók eftir Lúðvík um forsetann sjálfan og samband hans við menn víðs vegar um land. Nú liefur enn komið bók frá Lúðvík. Hún er um Þorlák kaupmann Johnson, son Ólafs prófasts Johnsens á Stað á Reykjanesi í Reykhólasveit, en hann var einhver mestur áhugamaður hér á landi um framfaramál Jjjóðar- innar um sína daga. Hann og Jón Sigurðsson voru bræðrasynir og Jón Sigurðsson kvæntur systur hans. Þorlákur Ó. Johnson var því náinn ættingi forsetans og bróðursonur konu hans, og var Jón Sigurðsson ráðgjafi hans um flest, meðan hans naut við. Bók Lúðvíks sýnir, að Þorlákur Johnson var einn af mestu áhugamönnum fslendinga á síðari hluta 19. aldar um fjölmargt, sem að gagni mátti verða, einn af helztu brautryðjendum innlendrar verzlunar, merkilegur aflvaki menningar- legs áhuga í höfuðstaðnum, frömuður leiklistar, ein- hver fyrsti forvígismaður jafnréttis kvenna við karla — til hrossaeigendur, sem ekki eiga hús handa hest- unum, jafnvel ekki hey — eða að kindur séu kvald- ar af fóðurskorti eða látnar ganga úti, þangað til þær fennir hópum saman." „Hefurðu átt nokkrar skepnur, síðan þú komst til Reykjavíkur?“ „Nei, en ég gleymi ekki skepnunum fyrir það. ... Ég vildi feginn geta stuðlað að J)ví,- að Jjeir hefðu eitthvað meira fé í höndum, sem geta og vilja vernda þær og auka rétt Jreirra. . .. Mér hefur J)ótt vænt um ])að, sem J)ið hafið skrifað, og áskoranir ykkar í blöðum og útvarpi, en allt kostar þetta tíma og peninga.“ Þannig hugsar Kristmundur Gíslason, og for- ráðamenn dýraverndunarsamtakanna ])akka hon- um og biðja honum blessunar. Þorlákur Ó. Johnson og loks merkilegur áhugamaður um dýravernd. Er frá- sögn Lúðvíks af frumkvæði Þorláks á þeim vettvangi ærið fróðleg og athyglisverð, og þykir ritstjóra Dýra- verndarans hæfa að birta fyrri hluta næstsíðasta kaflans í Jressu fyrra bindi af ævisögu þessa merkilega manns. Kaflinn heitir:: Sambuð manna og dýra. „Þorláki Ó, Johnson þótti sérlega aðfinnsluvert, hvernig sumir Reykvíkingar fóru með skepnurnar, sem þeir áttu, einkum útigangshestana. Veturinn 1876 tóku nokkrir borgarar sig saman og lögðu fram fé til þess að greiða konu „fyrir að vatna hestum manna, er ekki svífast að láta })á ganga hungraða og J)yrsta á götum bæjarins vetur eftir vetur.“ Þorlákur greinir frá ])essu í tilkynningu 20. des. 1877 og stílar hana „til ])eirra, er óska, að vel sé farið með dýrin, en henni lýkur með Jressum orð- um: „Væri óskandi, að slík kristileg hugsunarsemi vektist enn að nýju til hinna saklausu dýra, er dag- lega minna oss á, að vér einnig höfum skyldur gagn- vart J)eim eins og vorum náungum." Vart J)arf að draga í efa, að Þorlákur hefur átt frumkvæðið að })ví, að skotið var saman fáeinum krónum til J)ess að J)eim hestum bæjarbúa, sem mest lifðu á fjörunni, væri vatnað, þá er allar lindir í nágrenninu voru stokkfrosnar, og að ákveðnum að- ila var falið að annast })að gegn greiðslu. En Þorlák- ur stefndi hærra og lengra með afskiptum sínúm af sambúð manna og málleysingja á íslandi. Hann ritaði ýtarlega um Jretta áhugaefni sitt og lagði fram 86 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.