Dýraverndarinn - 01.05.1981, Side 19
Athugið náttúruna
„Þetta er minn garður," hugsar maðurinn um leið og hann girðir húsagarðinn og
lóð sína. Takið ejtir hundinum sem einnig „merkir" sér staurinn og þá einnig
landið í grennd.
Starinn sest á háan Ijósastaur og syngur ttm það, að hann hafi umráð (og hreiður)
í þessum garði. — Óboðnir fuglar eru reknir á brott.
Ný bók um burfugla
Ut er kominn lítil bók um með-
ferð og fóðrun stofufugla. Útgef-
andinn er Birgir sf., en það fyrir-
tæki f'ytur inn allskyns fuglafóður,
smáhluti til að hafa í fuglabúrum
og margt fleira fyrir stofufugla.
Einnig er í bókinni leiðbeiningar
um almenna umhirðu fuglanna,
fóðrunarkort fyrir páfagauka og
leiðsögn um hvernig má temja þá
og jafnvel kenna þeim að tala. Þá
er talin upp helstu veikindatilfelli
fuglanna og orsakir þeirra.
Bókin fæst ókeypis í þeim búð-
um, sem versla með „8 in 1".
Þeir sem þess óska, geta fengið
bókina senda. Heimilisfangið er:
BIRGIR SF., pósthólf 4133, 124
Reykjavík, sími 37410.
DÝRAVERNDARINN
15