Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1981, Blaðsíða 20

Dýraverndarinn - 01.05.1981, Blaðsíða 20
Laivirkinn syngur í lofti uppyfir hreiðri sinu og syngur þá um það að hann og makinn eigi dálítinn hring umhverfis hreiðrið. ■-» p & m Æ Evrópu-vísundurinn merkir ríki sitt í skóginum með því að sianga trén og einnig með því að kasta af sér vatni við rœtur þeirra. Dverg-flóðhesturinn dreifir þvagi sínu með rófunni til þess Þessar merkingar á landi og svœðum duga ekki alltaf. Þá að helga sér land. Lyktin segir greinilega til um það. upphefjast átök og bardagar. Þarna eru það hrútar úr villtu sauðfé. 16 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.