Dýraverndarinn - 01.05.1981, Side 26
stingur nokkuS í stúf við þær regl-
ur sem gilda víða erlendis, en þar
eru t. d. bændur sektaðir ef skepn-
ur þeirra sjást utan girðinga. Nú
hefur það komið fyrir hvað eftir
annað að ekið hefur verið á hesta í
Kræklingahlíð, síðast á laugardags-
kvöldið, og á vorin, um og eftir
sauðburðinn, líður vart sá dagur að
ekki sé ekið á fleiri eða færri lömb.
Þórður Gunnarsson, umboðsmað-
ur Brunabótafélags íslands á Akur-
eyri, sagði það sína skoðun að með
aukinni byggð og umferð í nám-
unda við hana, ætti það að vera
regla að skepnur ættu ekki að sjást
á vegum og að eigendur þeirra
væru að einhverju leyti gerðir á-
byrgir fyrir þeim.
Þórður sagði að samkvæmt um-
ferðarlögum væru skepnur alltaf
taldar í fullum rétti og þegar hest-
ar eiga í hlut er t. d. leitað til sér-
fróðra manna og þeir spurðir álits
um verðmæti hestsins. Þar af leið-
andi eru ekki allir hestar dæmdir
„úrvals góðhestar" eins og sögur
herma.
„Ég hef ekki heyrt að standi til
að breyta þessum reglum, en ég
gæti hugsað mér að reglan hljóð-
aði t. d. þannig að skepnur sem
verða fyrir bifreiðum í byggð séu
á ábyrgð eiganda að einhverju
leyti," sagði Þórður.
Eins og kom fram í síðasta tölu-
blaði ók bifreið á hest í Kræklinga-
hlíð sl. laugardagskvöld. Bifreiðin
er talin ónýt og fjórir slösuðust í
árekstrinum. Hesturinn var drep-
inn. Bifreið þessi var tryggð hjá
Brunabótafélaginu og var ekki í
kaskói. Eigandinn fær tjónið þar af
leiðandi ekki bætt, en eigandi hests-
ins fær hann hins vegar bættan eft-
ir mati.
Dagur, 5. 3. ’81.
Dagblaðinu flett
í Dagblaðinu 2. júlí 1981 voru þrjár greinar er vörðuðu dýr.
Sú fyrsta er lesendabréf sem segir að sýslumaðurinn í Stykkis-
hólmi hafi gefið lögreglunni í Ólafsvík fyrirmæli um að fjar-
lægja hunda er þeir finna. Lokka þá til sín í þeim tilgangi að
ná þeim og skjóta þá, að öðrum kosti skjóta þá á færi. Vitni eru
tiígreind sem hafa séð lögregluna við slíka iðju.
Þekkir sýslumaðurinn í Stykkishólmi ekki lögin? Það er refsi-
vert athæfi að fjar'ægja eignir manna á þennan hátt og tortíma
þeim. Og almenningur trúir blint á vald embættismanna og
þekkir ekki sinn eigin rétt.
Önnur greinin var svona:
í heríegti selaveizlu í Hafnarey:
„ Lýsið freyðir
út úr okkur”
— konur myndu setja út á borðsiðina
og því bannsður aðgangur
„Það cr ckkcrt drukkið mcð,
hvorki brcnnivln nt rjómi. 1 slikum
sdavdzlum cr bara Hinn nýr sclur,
spik og kartö.r!ur. Það cr dásam-
lcgt,” sagði Krístinn Gestsson I
Stykkishólmi. Krístinn var að
koma inn með niu kópa, scm hann
hafði veitt meö ffclögum sfnum á
bátnum Hermanni, og rifjaði um leiö
upp herlcga veizlu frá dcginum áður I
Hafnareyá Breiöafiröi.
„Sclavcizlan er árleg og ákvcöin
meö löngum fyrirvara,” sagöi Krist-
inn. ,,Viö vorum sex l veizlunni og
algert bann er viö kvcnfólki. Kon-
urnar myndu setja út á matrdðsluna
og borðsiöina en lýsið freyöir út úr
okkur. Þær geta hins vegar koir.ið á
cftir þegar átiö er afstaöiö.
Þaö versta við selvciðarnar er að
sdurínn er nánast verölaus. Við
hirðum skinnin en hitt fer í fuglinn.
Enda þrifst svartbakurinn vtl. Sela-
veiöamar eru þó bara aukastarf. Við
höfum aðallcga verið á grásleppu en
erum að hætta þvi þaö er svo tregt.
Annars þ’öir lltið fyrir þig að tala
viö mig um allt þetta dráp. Talaðu
viö kallinn. Hann er framsóknar-
maöur og aðalmoröinginn. Við sem
erum með honum á bátnum cium
bara viövaningar. Kallinn ffckk veiði-
mennskuna I arf.
Kallinn, skipstjórí á Hcrmannl,
sem bæði var bendlaöur við fram-
sóknarmennsku og sdamorð,
reyndist vera Kjartan Guömundsson.
Hann tók lýsingunni með jafnaöar-
geði en baö okkur blessaöa aö hleypa
ekki Greervcace-mönnum I þctta.
Nóg væri nú samt.
Þar sem blaðamaöur missti naum-
lcgu af sclaveizlunni þetta áriö værí
ekki úr vegi aö leggja inn gott orð
tímanlcga fyrir herlegheitin að ári.
Trúlega væri þó flökurgjörnu
borgarbarninu vissara aö hafa með
sfcr kók og prins póló ef aöalréttur-
inn.nýtt selspik, rcyndistekki jafndá-
samlegur og Krístinn og fclagar vilja
vera láta. Þaö væri ekki karlmann-
legt aö selja upp I miöju borðhaldinu.
- JH
22
DÝRAVERNDARINN