Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 27.05.1915, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 27.05.1915, Blaðsíða 1
T'V ýraverndarinn flytur í dag myndir af skepnum, sem hafa veriö á gripasýningum, og eigendur þeirra hlotiö verö- laun fyrir. — Þeir segja sumir, aö gripasýningar séu þýðingar- lausar fyrir búnaö, því að sarni maðurinn sem fær i. verðlaun fyrir hrútinn sinn, hafi ef til vill kvaliö allan annan sauö- fénað sinn; alt hafi farið í hrútinn til þess að komast í blööin og vera hrósað fyrir góðan búskap; og að sami maðurinn, sem kemur á sýninguna með ljómandi fallegt hross, hafi ef

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.