Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1927, Page 13

Dýraverndarinn - 01.04.1927, Page 13
DÝRAVERNDARINN LÖG’ Dýraverndunarfélags íslands, saniþykt á aðalfundi felagsins 28. febrúar 1919, og lítíð eitt breytt á aðalfundum fjelagsins 10. febr. 1923 og 5. febrúar 1926. 1. gr. Fjelagiö heit ir Dýraverudunarf jelag íslands. Varnarþing þess er í Réykjavík. 2. gr. I ilgangur fjelagsins er aö vernda skeþnur gegn illrt meöferö, og vekja hugsun almennings til skyn- samlegrar og nærgætnislegrar meðferSar á þeim. Tilgangi sínum hygst fjelagiö aö ná meö því: 1. að halda úti riti til fræðslu og uppörfunar um dýraverndun, og skrifa greinir þess efnis í blöð og timarit, svo og aö halda fundi og" fyrirlestra. 2. aö koma ]>ví til leiöar, aö í barnaskólum og unglingaskólum sje l>rýnt fyrir nemendunum aö fara vel meö húsdýrin, og vakin hjá þeirn mann- úðarhugsun til allra annara dýra. 3. að vinna að stofnun dýraverndunarfjelaga víös- vegar um landiö, með sama markmiði. 3- gr. Allir geta gerst fjelagsmenn, karlar jafnt og konur, svo og unglingar, gegn árgjaldi er sje 3 krónur fyrir aJla eldri en 14 ára, en 1 kr. fyrir yngri. Æfifjelagar greiði 25 kr. í eitt, skifti. 4- gr.- ’ Hver fjelagsma.öur er skvldur til, þegar hann verður var við, að illa er farið með skepnúr, eða lög eða reglugerðir um dýraverndun brotin, að reyna að afstýra því íneð stillilegum og hógværum fortölum. En komi sú tilraun ekki að haldi, er það bein skylda hans, að kæra fyrir brotiö fýrir hlut- * A siöasta aÖalfundi Dýraverndunarfjelagsins var sam- þykt að Inrta lög þcss í blaði l)essu, lesendum blaösins og meðlimum fjelagsins til athugúnar og eftirbreytni. aöeig'andi yfirvaldi. Meg'i hann því, fyrir emhverra hluta sakir, ekki viö koma, skal hann gefa stjórn fjelagsins sannorða skýrslu um brotið. Sannist það á fjelagsmann, að hann hafi gerst sekttr um illa meðferð á dýrum, eða brotiö gildandi dýraverndunarlög, eða mikilsverð ákvæði þessarn fjelagslaga, er hann fjelagsrækur, ef aöalfundm samþykkir, að svó skuli vera. Ennfremur er fje- lagsstjórninni heimilt að víkja þeim úr fjelaginu, sem samkyæmt skýrslu gjáldkera hefir vanrækt tvi> ár í röð aö greiða árgjald sitt, þrátt fyrir kröfn gjaldkera um greiðslu. 5- gr- Reikningsár fjelagsins er almanaksáriö. Æfi- gjöld greiðast um leið og menn gerast æfimeðlim- ir; ársgjöld 1. nóv. ár hvert. 1 6. gr. Stjórn fjelagsins skipa 5 rnenn : fortnaöur, ritari, gjaldkeri og tveir meðstjórnendur. Skal hún kos- in a aðalfundi hvert ár, þánnig, að formaður, rit- ari og fjehirðir eru kosnir skriflega, hver út af fyrir sig. en meöstjórnendur í einu lagi, og hljóta þeir kosningu, er t'Iest fá atkvæði. Sjeu atkvæði jöfn, skal varpa hlutkesti. A aðalfundi skál og kjósa varaformann og tvo varameðstjórnendur. og tvo endurskoöunarmenn. 7- gr. Formaður annast öll ýenjulég fonnannsstorf, kallar saman fundi, stýrir þeim og sjer um, í sam- ráöi viö samverkamenn sína í fjelagsstjórninni, a> fyrirlestrar sjeu halduir um dýraverndun, þegar ])ess er kostur.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.