Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 11
DYRAVERNDARINN Kútur. Nú eru li'ðin j ár síðan sá sorglegi atburður koni fyrir mig, er jeg ætla að segja frá i þessu sögu- korni. Áður en jeg segi frá því, verð jeg- að skýra frá tildrögunum. Jeg átti kött, sem jeg kallaöi Kút, og þótti af- skaplega vænt um hann, eins og öðrum, sem kynt- ust honum. Jeg gæti margar sögur um hann sagt, því hann var afskaplega vitur. En jeg ætla aö láta nægja að setja hjer ofurlítið sýnishorn, sem -dæmi upp á vit hans. Jeg Iofaði honum ætíð að sofa í sama herbergi -og við hjón sváfum i; bjó um hann i legustól og breiddi ofan á hann, áður en jeg fór að hátta. lin |)egar hann þurfti fram á nóttunni, til sinna : erinda, þá kom hann að rúmstokknum til okkar, lagði framlappirnar upp í rúmið og mjálmaði, þar . til við vöknuðum og hleyptum honum fram. ; lAnnað var það, að ef hann sá menn, sem þöfðu komið til okkar og strítt honum, ganga götuna hjá húsi okkar, þá stökk hann; gjugga úr gluggti pg urraði og hvæsti. Eins var hann nokkuð viss að sjá þaö á gest- um, hvort þeir voru kattavinir eöa ekki. Til sumra stökk hann strax og þeir voru sestir, en hjá öðr- tun sneiddi hann það mesta sem hann gat. Jeg átti þá engin hænsni og varði jcg því bæði túnblett, er við eigum,; og btéjarþáktð. En er hann liafði sjeð mig gera þetta nokkrum sinnum, — því Kútur elti mig eins og tryggur hundur, — máttu aldrci koma hænsni ]eöa aðrar skeþnur heím á blettinn, svo að hann ræki þær ekki, ef hann rjeö við þær, — en það vóru ekki nema liænsni, sem hann rjeo við, — eða þá að liann kom inn og klag- aði það fyrir mjer. Það var eitt kvöld um voriö, áður en hinn sorg- legi atburöur vildi til, er við erum að borða kvöld- mát, að Kútur kemúr inn og mjálmar altaf í si fellu og strýkur sjer upp við mig, og hleypur svo til dyra. Jeg' lield nú að hann sje að kæra einhverja skepnuna, sem sje komin i túnið, fer þvi út með honutn, en sje ekki neitt; hléypur þá Kútur austur að skurði, sem er fyrir austan lóð okkar, lítur ti! baka og mjálmar. Af því að jeg skildi hann ekki þá, þó jeg skildi hann siðar, fer jeg inn i bæ og læt bann eiga sig. Svo líða margir dagar . að ekki kemur Kútur minn heim, -— sent var þó óvana- legt, þyí hann var varla næturlangt i burtu. — Fór jeg' þvi að halda spurnum fyrir um hann, en enginn hafði sjeð Kút. Eftir marg-ítrekaða leit og fyrirspurnir, er mjer sagt, að lík hans ha.fi sjest Kútur var einkennilegur að lit, að mestu hvít- ur, með svarta ibletti á bakinu; sá eini með þeim lit ltjer i kaupstaðnum. — Jeg þvkist nú vita, að einhver velviljaður mjer til handa, — eöa hitt þó heldur, — hafi tekið af honum lífið. Mjer er vís- að þattgað, sem liann átti að liggja, en þar er þá ekkert kattarlik. Líður nú alt sumarið, haustið og fram á vet- ttr, að enginn verður var við Kút. Styrkist jeg þá í trvinni unt það, að hann sje dauður. Þegar kemúr fram á jólaföstu, fer jeg að takn eftir kattarslóðum eftir hverja nótt, alt 5 kring ttm bæinn, en mest fyrir utan ]tá glugga, sem Kút- ur var vanur aö ganga unt, því hann gekk ekki siður um glugga en dyr. Fór mjer þá ýmislegí að detta í hug, og gaf jeg dýri þessu úti á kvöldin, áðttr en jeg fór að hátta, og ætlaði að hætta það að, hver sem það ætti. Það, sem jeg gaf út, var horfið á hverjum morgni, en aldrei sá jeg neitt dýr. Svo var það einn dag, rjett fyrir jól, að jcg kent út í rökkrinu; skýst þá köttur úr rjúpum, sen; jeg átti úti á bæjarþili, og sýnist mjer þetta vera afar likt tnínum ganila vini. Kalla jeg því á liann með nafni, ]>ví Kútur gegndi mjer æfinlega, ef hanit heyrði til min. Staðnæmist ])á dýrið og litur til bak;i. og hleypur svo áfram, i heyhlöðu, sem þar er skamt frá. En sökum þcss að hlaðan var íull af heyi. var ómiögulegt að komast að, til þess að athuga kisu. Hlöðueigandinu var að spurður, og kvað hann flækingskiött vera þar, gráskjóttan að Iit, og sje hann svo grimmur, að annaðhvort verði hann að láta drepa hann eða hætta aö ganga um hlöðuna. Held jeg- þvi, að mjer hafi missýnst í rökkrimt og hætti að hugsa um þetta. Svo var það á aðfangadag jóla kl. 5 e. m., að ein skyttan hjer á staðnum kemur inn til min og spyr mig, hvort það sje kötturinn minn, sem sje lijer úti á hlaðinu. Jeg fer út, og það fyrsta, sem jeg sje, þegar út kemur, er Kútur i blóðbaðinu. Jeg ætla ekki að lýsa geðshræringunni, sem jeg komst i við þessa sjón, því það er ekki hægt með orðum. Það hafði þá verið minn gamli vinttr, sent jeg

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.