Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1929, Qupperneq 8

Dýraverndarinn - 01.03.1929, Qupperneq 8
DÝRAVERNDARlMKÍ 14 um |)au efni telur blaSið sér skylt að flytja. A'S ö'Sru leyti verður eigi að ])essu sinni rætt uni dýraverndunarmálið, að undanteknu því, sem nú mun nefnt. Talshá.ttinn „illt skal meö illtt út drífa“ hafa nienn eft Itorið sér í nnunni, og mun svo, að hann byggist aö nokkuru á sannreynd. En vart mun hann ])ó vera óbrigöull hjálpræðisvegur í mann- úðarmálumi. Verður annað, mýkra og göfugra, bróöurþel og kærleikur, að vinna ])ar aðalstarfiö. A hitt, að „drífa út“ meö illu, veröur að líta sem neyöarvörn. Hallgrími Péturssyni hrökk af munni: „Drottins timi þá tekur af tvímælin öll með bræði.“ Sá guösmaöur vissi jafnan, hvaö hann söng. Og hann hefir gefið ])jóð sinni sumar þær perlur orð- snilldar og andagiftar, er aldrei munu fölna og al- drei móst, meðan kunnuð verður íslenzk tunga. En þó aö þessu veröi með engum hætti hrundiö, hversuu víðfaöma sem verða kynni guðleysi og heimska, þá þarf vart að því að hyggja, að þaö eitt sér, að „taka af tvimælin öll með bræði“ verö- tir allajafnan að nýta sem neyðarvörn i mannú'ð- armálum. Dýraverndaranumi skilst, aö lita beri á mannúð- armálin, og þá eigi sízt verndun dýra og brcVður- þel til þeirra, sern einn göfugasta cg mest veröa þáttinn i nýtilegu uppeldi þjóðarinnar og menn- ingu hennar. Og aö því er gengiö vísu, aö íæri- feðrum barna og æskumanna dyljist ])aö aldrei. Sokka bjargaði. (Úr bréfi frá gömlum bónda siðastl. haust). „Nú fellcli eg Sokku gömlu i haust, og var hún þá 22 vetra. Aldrei var hún til reiðar, garmurinn sá arna. Hún var viljatreg, höst og ekki laus viö kergjti. En baggana sína bar hún prýðilega, og vel fór á henni reiðingur — bar varla viö, að á henni ]>yrfti aö laga. t rauninni var hún mesta holda- hross og þar af Ieiðandi fóðurlétt. Og ekki hefi eg eignast annan baggahest betri henni, enda er það sannast sagt, að hún bar margan matarbitann að heimili okkar, í færu og ófæru, á sumri og vctri. Því má ekki heldur gleyma, aö allt af var húm seig- ust að berja niður sér til bjargar í Hálsinum, ])ó að önnur hrcss gæfi það frá sér, enda mátti varla heita, að hún kærni i hús suma vetur. Þá var ekki aö tvíla, hvernig hún dró kerru, þó að þungt væri hlassið. En fjandi gat hún þá veri'ð sporlöt stund- tun og lét hálfilla að stjórn1. Eg ætla nú ekki að þreyta þig á meiru af þesstt ttm Sokku gömlu. Þó ætla eg a'ð segja þér frá þvi, senn hún gerði i fyrravor. Eg á rauða hryssu, sem nú er á 8. vetri. Hún er dótturdóttir Stjörnu gömlu og lik henni í flestu, foklétt, snarfjörug og meinstygg, og svo er skeiðið hennar, ]>egar ])að næst, alveg eins og var hjá ömmu hennar. Rattðku hef eg gert prýðilega frá því fyrsta. Upphaflega ætlaði eg hana fyrir reiðhrcss handa henni Gróu minni. En það er ekkert viðlit ennþá, vegna ofsaskapar og ]>ess, að hún hemst ekki á kostunum. Þó er það svona, aö hann Siggi okkar tætir úr henni skeiöið, eins og honttm væri borg- a'ö fyrir þaö — eg veit ekki hvernig, en að þesstt leikur hann sér, drengurinn. Eg var að reyna að verja Rau'öku fyrir því, að eignast folald. En þaö hefir ekki verið mikill hægðarleikur. Hún hefír verið nokkttð áleitin, að okkttr finnst. Og hvað skeður? í hitteðfyrra komst foli að henni — og eg held, að maður viti nú, hvernig er að eiga við slika hluti. Ætil maður renni ekki grun í það stund- um um sumt unga fólkið? Ekki er eg frá þvi. Dætur okkar eru allar komnar yfir tvítugt, og all- ar ógiftar, og eg helcl, að þær skvetti sér upp. Og sama er meö bræðurnar. En eg masa nú ekki meira um þetta — ekki á bréfmiðanum ])eim, arna. í fyrra vor átti Rauðka íolald, prýðilega íallegt heslfolakl. En þá hefði illa farið, ef Sokka ganda hefði ekki verið nærstödd og teki'ð til sinna ráða — alveg er eg viss um það. Þatta var líðandi fardögum. Tí'ðin var dáindis góð og gróður sæmilegur. Einn morgun, þegar Gerða okkar opnaði bæinn, stóð Sokka gamla við dyrnar, aldrei ])essu vant, og lét öllum illum látum. Hún frýsaði, kumraði, hneggjaði og krafsaði og ætlaði bara að ryðjast inn i bæ, fram hjá Gerðu. En hún þrælaði Sokktt gömlu út úr dyrunumi, rak loku fyrir hurðina og sagði mér til. Eg snaraðist fram og út. Hér var ekki úr góðu að ráða. Sokka gamla barði og lamdi hurðina með framfótunum,

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.