Dýraverndarinn - 01.04.1931, Síða 7
DÝRAVERNDARINN
25
Vitur hundur.
Mér hefir alt af þótt gaman aÖ lesa sögur af skvii-
sömum dýrum ; þess vegna hefir Dýraverndarinn ver-
i8 mér kærkominn hin síðari ár. Mig hefir líka stund-
um langað til að hripa upp og senda blaðinu ýmis-
legt, sem eg kann frá dýrum a8 segja og vitsmun-
um þeirra. Aldrei hefir |)afi þó komizt i framkvæmd
fyrir mér, og hafa til þess legi'Ö ýmissar ástæður, sem
eg hirÖi ekki um að greina. En nú ætla eg, mér til
gamans, aS reyna a'Ö færa i stil dálitla sögu af hundi,
sem eg átti fyrir allmörgum árum.
Hundur þessi hét Kolur, og ])ótti metS afhrig'Sum
vitur. Væri au'ðvelt a'S telja mörg dæmi því til sönn-
unar, en hér verÖur látiíS nægja aÖ segja aðeins frá
einu litlu atviki, er mér og fleirum verður lengi
minnisstætt.
Fyrsta haustið, sem Kristján Kristjánsson bjó í
Efri-Gróf i Villingaholtshreppi, l>að hann mig að
skreppa til sín og ver:i hjá sér, eins og tvo daga, við
smíðar. Eg átti þá heinia í Irpuholti. Var Kristján
þá öllum ókunnugur hér, nema mér, enda höfðum
við verið skipverjar á sama skipi í margar vertíðir
og vórum mjög góðir vinir. Eg varÖ því við þess-
ari hón Kristjáns þegar eg átti hægt um vik, og bjó
mig árla morguns, dag einn um haustið, til ]>ess
að finna hann. Reið eg sem leiÖ liggur niður hjá
Vatnsenda og Villingaholti alt að Efri-Gróf. Rann
Kolur með mér, eins og hans var venja, er eg fór
citthvað að heiman. Hestinum, sem eg reið að Efri-
Gróf, var slept lausum, og mátti hann gera hvort
hann vildi: fara eða vera. Iinda var hann að jafn-
aði hagspakur, en átti þó til á stundum að sækja
í trippastóð, ])egar svo bar
undir.
Nú bar ekkert til tíð-
inda um daginn, og héldu
báðir kyrru fyrir, klárinn
og Kolur. En þegar kom-
ið var á fætur næsta
morgun var hesturinn
horfinn. og var ekkert
um það fengizt eða gerð
nein leit að honum, enda
taldi Kristján engin vand-
kvæði að koma mér heim-
leiðis. — Leið svo . a'Ö
þeim tíma, er matur var á borð borinn. Átti þá
að gefa Kol, en þá fanst hann hvergi og gegndi ekki,
hvernig sem kallað var. Um hvarf Kols var ekki
heldur neitt fengizt, enda bjóst eg ekki við öðru, en
að báðir mundu skila sér heima, klárinn og Kolur.
Eg var svo i Gróf þennan dag og nóttina eftir. En
næsta morgun hélt eg heimleiðis. Þótti mér ]>á und-
arlega við bregða, er eg frétti að hvorugur væri heim
kominn, klárinn eða Kolur. Sennilegast ]>ótti mér, að
hesturinn hefði komizt í stóð eins og líka kom á
daginn. En hvað dvaldi Kol og hví var liann ekki
kominn, eins og hann var tryggur og heimaelskur?
Að vísu var mér sagt, a'ð hann hefði sem snöggvast
gert vart við sig daginn áður, en hvarf svo aftur
áður en nokkur vissi.
Þegar fram á daginn leið, sá eg hvar hesturinn
kom og Kolur með honum. Komu báðir, sem leið
liggur, frá Vatnsenda, og var þar yfir mýri að fara.
Það þótti mér næsta einkennilegt við þetta ferðalag,
að þegar hesturinn nam staðar til þess að bíta, þá
settist hundurinn hjá honum. En ef hesturinn vildi
snúa sér við, á meðan hann var að bíta, reis Kolur
upp og glepsaði i snoppuna á honum, svo að klárn-
um var nauðugur einn kostur að snúa sér í þá átt,
er Kolur vildi vera láta. Þetta lét hann ganga, og
])annig þokuðust þeir áfram, þangað til báðir vóru
komnir heiin að túngarðshliði. Þá yfirgaf Kolur hest-
inn og kom hlaupandi til mín heirn á hlað. Fagnaði
hann mér með miklum gleðilátum og fór ekki dult,
að liann var kátur vel, en þó drjúgum upp með sér.
Síðar frétti eg, að Kolur hefði flæmt hestinn úr
stóði á Villingaholtsholti. Drengur frá Skúfslæk sá
til Kols og ])ótti hann hafast skrítið að. Hann beit
í hæla hestsins og rak hann áfram, hljóp svo fram
s&" ' -yífS*;