Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1931, Side 12

Dýraverndarinn - 01.04.1931, Side 12
DÝRAVERNDARINN =1 Undravélin (,,Rejuvenator“). Hvað segja menn um hana Einn af njerkustu bændum norðanlands skrifar 31. jan. 1931: „Vélin dugar okkur ágætlega. Eg mun aldrei iðrast j)ess, að hafa keypt liana, og er sannfærður ■uin, að konan mín hefði legið í rúminu öðru hvoru i alt sumar, ef hún hefði ekki haft vélina. Við hlaupagigt er vélin ágæt, og ýmsir hafa algerlega læknast af henni.“ EFTIHHIT. Mér er bæði ljúft og skjlt að votta, að „Hejuvenator“-vél sú, er eg hefi notað við gigt uin 10 mánaða skeið, hefir sýnt mér góðan árangur, þó ekki hafi eg notað hana eftir settum reglum. Áður en eg fékk vélina, gat eg ekki gengið, nema draga fæturna með jörðu, og var oft tekinn upp af götunni, ósjálfbjarga. En nú geng eg um, að vísu ekki tilkenningarlaus, en með mikl- um bata. Eg hefi líka notað vélina við ýmsa aðra, ineð góðum árangri, enda' þótt þeir notuðu liana ekki nema einu sinni á dag. Eftir þá revnzlu, sfein eg liefi fengið ;if vélinni, vil eg ráðleggja öðrum að reyna hana. Reykjavik, 5. janúar 1931. Guðjón Pálsson, Nönnugötu 7. EFTIRRIT. Eg undirritaður, sem hefi árum saman, um 20 ár, verið heilsubilaður; og síðast- liðinn vetur svo ])ungt haldinn af gigt, að eg varð að leggjast i rúmið, hefi orðið þeirrar hjálpar aðnjótandi, að fá að nota enduryngingarvélina „Rejuvenator". Þegal’ eg hafði notað vél þessa um mánaðartíma, fór eg að finna til bata, og hefir mér farið batnandi upp frá því, eftir að liafa notað vélina um TÖ mánaða skeið. Breytingin er sú, að áður var eg rúmfastur, en nú get eg gengið um og stundað létta vinnu. Get eg þvi af eigin reynd gefið vél þessari mín beztu með- mæli, og vona, að hún fái þá útbreiðslu, sem hún á skilið. Reykjavík, 20. febr. 1931. Ólafur Helgason, Baklursgötu 25. Einn hinn merkasti bóndi eystra, fékk vél hjá mér 10. febr., og siðan aðra vél 9. marz. 12. marz-skrifar hann mér á þessa leið: „.... Eftir að eg hafði fengið hina fyrri vél og brúkað hana nokkra daga við tauga- og liða- gigt, fann eg mikinn bata ....“. „Vélin, sem siðar kom, hefir þegar gjört mikla lukku og gef- ur góðar vonir.“ Siðan þetta var skrifað, hafa tveir nágrannar bóndans beðið um sina vélina hvor. Þannig eru umsagnirnar, svo að segja hvaðanæfa að, og iniklh fleiri en hér er rúm fyrir. Heykjavik, 11. apríl 1931. JÓN P ÁLSSON. HORNUNG & M0LLER Kgl. hirðsalar i Kaupmannahöfn. Hin óviðjafnanlegu Flygel og Pianó frá þessari heimsfrægu verksmiðju, hafa lækkað nijiig í verði frá 1. þ. m. að telja. Leitið upplýsinga semfyrst, annaðhvort hjá frú K. Viðar, Lækjargötu 2, sem hefir útsölu á hljóðfærum þessum, eða hjá mér, sem er aðalumboðsmaður verksmiðjunn- ar liér á landi. Heykjavik, 11. apríl 1931. Jón Pálsson, LaUfásveg 59. Simi 1925. Auglýsendur styðja blaðið og málefni þess

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.