Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1931, Side 8

Dýraverndarinn - 01.04.1931, Side 8
26 DÝRAVERNDARINN með honum og snerist í kringum hann, eftir því sem vi'Ö átti, þar til hesturinn stefndi í rétta átt og lötr- aÖi heim á leiÖ. ÞaÖ sást lika til þessara feröalanga, bæÖi frá Villingaholti og Vatnsenda, og har öllum saman um aÖ Kolur hefÖi einn ráÖiÖ ferÖinni. En um ferÖalagi'Ö mátti segja, a'Ö þaÖ gekk hægt og hit- andi. Ekki þóttist eg i vafa um hvaÖa erindi Kol- ur átti heim daginn áÖur. Þá var hann aÖ vita urn, hvort hesturinn væri kominn heim. En ]ægar svo var ekki, fór hann aÖ leita a'Ö honum, ákveÖinn i þvi aÖ koma klárnum heim, og ]>aÖ tókst honum, cins og nú hefir veriÖ lýst. Fleiri sögur mætti tilfæra um Kol, en ]>essi hcr af öðrum. — Þegar Kol var skipaÖ að reka skepn- ur, þar sem ungviði var með, svo sem lömb, kálfar og folöld, sem oft er þá aftast, þá kom aldrei fyrir að hann skifti sér neitt af því, heldur hljóp hann alt af fram hjá ungviÖinu og í fullorðnu skepnurn- ar. UngviÖi taldi hann ekki viÖ sitt hæfi; og þó að talið sé „hundslegt" aÖ ráðast á lítilmagna, þá sá enginn Kol gera það. Enda var hann stoltur og stór í lund, og mátti jafnvel kallazt grimmur, ef misjöfnu var a'Ö skifta. Jón Brynjólfsson, Vatnsholti í Flóa. Hverjar eru skyldur okkar vií (Ifrin ? Um ]>aö munu allir vcra sammála, aö án dýr- anna getum viö ekki lifaö, ]>ess vegna er okkur skylt að fara vel með þau, en því fer nú verr a'Ö þvi er mjög ábótavant. Það mun flestum vera það ljóst, aö meöferö á skepnum er afarslæm, þótt hún sé mun betri en áður var. Mönnum finst skepnurnar vera skapaöar fyrir þá og þeir hafi leyfi til aö fara meö þær eins og þeim sýnist. En, hafa ])eir það? Nei, skepnurnar hafa mikiö leyfi til aö lifa eins og þeir, og þegar ]>cir svifta þær frelsinu, þá eiga þeir aö fara vel meö þær. Oft sér maöur það, að ef hesturinn get- ur ekki hlaupið eins hart — eða dregið eins þungt og maðurinn vill, þá er hann barinn miskunnarlaust. Mér finst þaö ekki heldur nein umhyggjusemi, ])egar hundar eöa kettir gjóta að taka öll afkvæmjn frá þeim, það hlýtur líka hver heilbrigður maður að finna, með sjálfum sér. Margir halda ])ví fram, aö dýrin hafi ekki vit á því, hvernig meðí þau er farið. En þaö er bygt á rökurn að þau gerá sér grein fyrir því. Því er það, aö séu mennirnir góðir við dýrin, launa þau það aftur með trygð. Við höfum þess vegna alls ekkert levfi til þess að eiga skepnur, ef við förum ekki vel með þær. Við erum skyldug til að gæta allrar var- úöar gagnvart þeim. Sigurlijörtur Pclursson, Fljótum. (12 ára). Grein þessa hefir Sigurstcinn kennari Magnússon, Haganesvík í Fljótum, sent blaÖinu til hirtingar, og fylgir henni svolátandi athugasemd: „Greinarstúfur þessi er prófstíll eftir 12 ára gaml- an dreng, yfirfarinn af tveim prófdómendum og mér, og er hér engu breytt að orðalagi. Þykir mér, fyrir mitt leyti, þess vert, að i Dýraverndaranum birtist greinar, er sýni hugsunarhátt barna gagnvart þessu málefni.“ Dýraverndaranum er það ánægja, að birta grein ])essa, og fleira af líku tæi frá börnum og ung- lingúm, verður ])egið þakksamlega. Dýraveriidunarfélag Islands. Skýrsla um aðalfund «k starf stjórnarinnar síðastl. ár. Aðalfundur félagsins varð loks haldinn miövikudaginn 18. marz. Hafði vcrið til hans boðað noklcuru fyrr, en um sama lcyti vóru bannaðar allar samkomur í bænum og varð ])ví að frcsta fundinum. Áður en gengið var til dagskrár mintist formaður félags- ins látins félaga á starfsárinu: Gests Kristjánssonar, eins af gömlum og góðum borgurum bæjarins. Bað form. fundar- menn að standa upp til virðingar minningu hins látna félaga. Þá vóru Icsin upp nöfn nokkurra rnanna er báðust upp- töku í félagið og var það samþykt. Gjaldkeri las upp endurskoðaða ársreikninga félagsins, Tryggvasjóðs og Dýravcrndarans, og vóru þeir samþyktir umræðulaust. Skýrsla formanns. Þá las formaður upp skýrslu um starf félagsins á milli aðalfunda, og birtist bér brafl úr henni: „Á árinu bafa stjórnarfundir verið baldnir ])ví sem næst

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.