Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.08.1932, Side 5

Dýraverndarinn - 01.08.1932, Side 5
Litli-Kláus. (Ort uncHr nafni vinkonu minnar). Kláus litli, kisi minn! Kláus stóri er heimurinn; hleyptu’ honiim ekki hingað inn, hann er vís að klóral Vertu heldur vinur minn, við sknlum saman slóra og nafna þínum stinga í pokann stóra. Þar skal hann dúsa, drengurinn, dag og nótt með hroka sinn; státi hann þegar straumurinn stingur honum í vasa! Bylgjan og sjávarsandurinn seinast hans vonsku kasa. — En lcaffið sýður, hvað er ég að masa. Litli-Kláus, Ijúfurinn, lítinn tírólta snýr; malar svo að veturinn verður sumarhlýr. Malar gndi, malar ró, malar gleði og frið. tíotl er að sitja og sauma við þann sæta kvarnarnið. Stóri-KIáus stika má um strætin fyrir mér. Við Litli-Kláus lyftum ei lokum, ef hann her. Nei, við unum okkar hér í æfintýra ró, þó Stóri-Kláus komi á ný úr köldum gleymskusjó. Það er og verður eðli hans en afturgöngu þát, Ijúfi Litli-Kláus, við látumst ekki sjá. Fróðafrið og næði fyltu hólinn minn, svo Stóri-Kláms komi þar lwergi fingri inn. Malaðu rökkrið full af frið og fegurð, kisi minn. Gamlir draumar glóa við tíróttasönginn þinn. H u I d a.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.