Dýraverndarinn - 01.08.1932, Side 15
ÍJÝRAVERNDARINN
H.f. Eimskipafélag
íslands
gerir sér far um að haga ferðum sínum
þannig, að þær komi að sem mestu og
bestu gagni fyrir landsmenn.
Spyrjið því ávall fyrst um ferðir „Foss-
anna“ og atlmgið hvort þær eru ekki lient-
ugustu ferðirnar til þess að flytja vörur yð-
ar eða að ferðast með,
hvaðan sem er,
og hvert sem er.
iicmiskfafatit'cinsua 03 (ifutt
ámi9«.5 34 1300
Hjá okkur er að eins notað:
Hreinsunarefni
þau, sem livarvetna reynast bcst.
Fullkomnustu nýtískuvélarnar.
Nýjustu og bestu litirnir,
sem búnir eru til í Þýskalandi.
Þaulvant starfsfólk,
sem unnið hefir hjá okkur í mörg ár, liver
við silt sérstarf.
Látið okkur hreinsa eða lita falnað
yðar eða annað, sem þarf þeirrar
meðhöndlunar við.
Hestaeigendur!
í Tungu i Reykjavik geta hestaeigendur fcngið fóður, hús og hirðingu fyrir kr.
30.00 á mánuði fyrir hestinn. Er verð þella miðað við að hestarnir séu tcknir
á gjöf 1. nóvember og verði þar til i maí. Enn fremur verður útveguð túnbeit
fyrir slíka hesta frá miðjum september til októberloka, fyrir mjög lágt verð.
Talið við ráðsmanninn i Tungu sem fyrst.
„ORNINN"
LAUGAVEG 8 — REYKJAVÍK
sendir gegn póstkröfu um alt land:
IReiðhjól, reiðhjóiaparta, lugtir,
vasaljós, battarí, perur,
grammófónfjaðrir.
og margt, margt fleira..
Lágt verð!
Fljót afgreiðsla!
Rólstruð húsgögn best.
Húsgagnaversl. Erlings Jónssonar.
líankastræti 14.
Gleymið ekki að standa í skilum við Ðýpavepndapann