Dýraverndarinn - 01.09.1934, Side 9
DÝRAVERNDARINN
45
Bússi.
— Eftir Alfhild Sandby. —
Þcir, sem yfirgefa ættjörð sína og setjast að
í framandi löndum hafa venjulega, annað tveggja,
framið eitthvert glapræði og brotið af sér almenn-
ingsálitið, eða ]>eir flýja land sitt sakir harðréttis
og erfiðra lífskjara.
Við fyrstu sýn virtist alt útlit Bússa henda til. að
hvort tveggja þetta hefði getað átt sér stað: Hann
var grannholda, og innanvert á afturfótunum mátti
sjá merki eftir einhver meiðsli. Hann hafði verið
boðinn til kaups ;i ýmsúm stöðum, unz eg rakst
á hann, einn góðan veðurdag, í Kaupmannahöfn,
eða réttara sagt: þar til Bússi sjálf ur kjöri scr nýja
rnatmóður. Hann hafði sýnilega heyrt rödd mina inn
um dvrnar, og lagt hlustirnar við, því að þegar eg
kom inn i söluskúr Karlsens hestaprangara, snéri
hann sér við og mændi til mín stórum. biðjandi
augum. Eg veitti ]>vi þcgar eftirtekt, að vaxtarlag
hans var óvenjulega fagurt, og liturinn ])ó enn ])á
fegurri: ljós-gul-bleikur á belginn, mcð dökkum ál,
og ])verrákum yfir hnén, sem mintu á tígrisdýrs-
feld. Hnarreistur stóð hann þarna og fylgdi hverri
lireyfingu rninni með augunum.......... Og eftir að
eg hafði litið í augu hans, livarf mér allur áhugi
og löngun til þess, að atlmga nánar hina hestana.
Þarna var ]>ó samankominn fjöldi fjörðunga og
dælinga, en þeim virtist flestum standa á sama um
heimsóknina, að undanskildum nokkurum óstýrilát-
um tryllingum, sem með bálandi augu af reiði, létu
í ljósi óánægju sína yfir þessu nýja og óþekta um-
hverfi. En Bússi var rólegur. Það leyndi sér ekki,
að hann hafði einhverntíma verið eftirlætisgoð, og
]>egar eg tók nokkura sykurmola upp úr vasa mín-
um, át hann þá úr lófa mínum, án minstu undrunar
.... eins og það hefði verið sjálfsiigð kurteisis-
skylda mín að bjóða honum molana.
„Svo að þú ert kdminn alla leið frá Vestur-Noregi,
karlinn minn,“ sagði eg glaðlega.
Bússi svaraði með ])ví, að koma til mín, og leggja
höfuðið á öxl mína.
„Hann hefi r þeg; ir tekið ástfóstri við yður, klár-
inn!“ hrópaði hestaprangarinn, og hlakkaði sýni-
lega yfir væntanlegum viðskiftum.
Eg hnyklaði brýrnar og spurði um ættarskrá
hestsins.
„Svoleiðis hégóma gef eg, fjanda-kornið, ekkert
fyrir,“ svaraði Karlsen með merkissvip, og enn
meiri fyrirlitningarhreim i röddinni. „Þegar þessir
norsku sveitajálkar koma hingað til Danmerkur,
verða þeir að gera svo vel og sýna sjálfir hvað
þeir geta. Sumir ]>eirra eru á stundum hálfgerð
villidýr .... en þessi bleikálótti er auðsjáanlega
skikkanlegur. Hann er í alla staði afbragðs hestur."
JÚ .... Bússi leit út fyrir að vera mjög skikk-
anlegur. En augnaráðið, sem hann sendi hestaprang-
aranum, var alt annað en vingjamlegt, eða skaj)-
laust. Honum var sýnilega lítið gefið um löngu
vírsýipuna, sm Karlsen lét stöðugt hvina, á meðan
hann spígsporaði fram og aftur á milli hestanna,
eins og hann óttaðist, að einhver ]>eirra tæki
upp á þeiiu skratta að lyfta endanum og slá. Ann-
Bússi og húsmóðir hans á S k a g e n.