Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1934, Blaðsíða 12

Dýraverndarinn - 01.09.1934, Blaðsíða 12
DÝRAVERNDARTNN 48 KAUPENDUR DÝRAVERNDARANS! Yöur tilkynnist hér meS, aS gjalddagi blaSsins var j. júlí síSastliSinn. ÞaS eru bví vinsamleg til- mæli vor, er stöndum aS útgáfu ]>essa blaSs, aS jjeir kaupendur, er ekki hafa enn sýnt bláSinu skil, en skulda því, — sumir fleiri árganga, — aS jteir sýni málgagni jtessu, er berst fyrir verndun hinna mállausu og munaSarlausu, hluttekningu í starfinu. ineS jjvi aS greiSa lilaSiS skilvíslega. ÞaS veltur einungis á því, aS blaöiS geti haldiS áfram aS kotna út, aS fjárhagur jjess ekki skerSist frá j>vi, sem nú er, og kaupendur sýni jiví full skil. Enn frernur er þaö ósk vor, aS kaupendur blaSs- ins íæyni aS útvega ])ví kaupendur, ])ótt ekki væri nenta einn nýjan áskrifanda frá hverjum kaupanda þess nú, j)ví ])aS mundi veita blaSinu mikla hjálp fjárhagslega. Dýraverndarinn er ódýras'ta blaðið, sem nú er gef- iS út hér á landi. Argangurinn kostar að eins 3 krónur. Af honum koma, aS minsta kosti, átta tölu- blöð út á ári. Dýraverndarinn verSur eftirleiSis, eins og áSur, prýddur ntyndum i sambandi viS ritgerSir og sögur eftir ritfæra menn og merka. Þeir, sem útvega 5 kaupendur aS Dýraverndar- anum, eSa fleiri, fá 20% i sölulaun. VeitiS dýraverndunarstarfseminni stuSning ySar, j)aS mun óefaS auka farsæld ySar. AfgreiSslumaSur HJÖRTUR HANSSON Laugaveg 28 (Verzlunin VaSnes). — Reykjavík. Pósthólf: 566. framan hann, skvettir hann upp afturendanum af kátinu og gleSi. Svipuna þekkir hann aSeins, sem eins konar þægilegt áhald, til þess aS fæla geitunga og flugur frá honum. VerSi hann of galsafenginn tek eg lauslega nasataki á honunt. I.yfti eg vísi- fingrinum og hvessi á hann augun, veit hann aS hann verSur aö hafa sig hægan. Hann hefir fult frjálsræSi aS !ifa og láta sem hann lystir um alla landareign okkar, en þaS skeSur sjaldan aS hann fari út fyrir landamerkin. NiSur við ströndina lofa eg honum aö gripa niöur, á meSan eg ligg í grasinu og hvíli mig. Hverfi hann mér sýnum örlitla stund. skýtur honum von bráSar upp úr annarri átt, og er hann þá aS athuga um hvernig mér líSi. Ætli hann aS eg hafi gleymt sér, kumrar hann eitthvaö svo átakanlega. í fyrsta sinn, sem eg reiS honum i ljósu sandhólunum á ströndinni, varS hann afar skelkaöur, og hefir sennilega haldiS, aS hann væri aS vaBa heitan snjó ! Hann hænist afar l'ljótt að l)örnuin, og fer mjög gætilega, er ])au leika viS hann. Sé hann laus innan um önnur húsdýr, er hann undur góSlyndur og stiltur. Hann lofaSi einu sinni ungum kálfi aS sleikja sig utan hátt og lágt, en j>egar kálfurinn vildi einn- ig komast á spena, varS hanti hvumsa viS og þaut af staS lieim til mín, til jtess aS tjá mér undrun sína meö kumri og hneggi. ViS Bússi eigunt saman rnargar yndislegar sum- arstundir. Eg nota hann fyrir sólhlíf á ströndinni, og sem kodda inni í skóginum l)egar eg hvíli mig. Fyrir alt j)etta fær hann vitanlega laun sín ríflega úti látin í ýmiskonar munngæti. En á vetrum á hann ekki viS jafn mikiö eftir- læti aö l)úa. Þá er hann hjá fólki, sem aldrei kem- ur til hugar aS tala viö hesta; þá er hann lika j)ög- nll og segir aldrei neitt .... en daginn, sem hann er sóttur, og komiö meS hann heint til mín .... ]>á! .... I átta mánúSi hefir hann aöeins veriö venjulegur hestur........Þegar hann svo er sóttur, og lagt er af stað heimleiSis, ærist hann hreint og beint, og j)ýtur af staS, eins og hann væri á leið upp til selja! Hann hneggjar fagnandi, er hann kemur auga á mig álengdar, og jtegar hann hefir veriS losaöur viö vagninn, ræöur hann sér ekki af gleöi og bregSur á leik fram og aftur um trjágöng- in. En ])aS hefir einnig komið fyrir, aö hann hefir lagst niSur frarnan viö stólinn, sem eg sat i, og stuniö af gleöi. Það er enginn efi á, aS Bússi er ánægður meö tilveruna. En jtað var líka tilviljun ein og lán hans, aö hann valdi sér rétta heimiliS. Væri þaS annars ekki réttast, j)egar svona Fjarðafolar eru seldir til annarra landa, eða héraSa, aö láta jteim fylgja dáliít- iö vegabréf, svipaS og sent er meS skólabörnum, sem óskað er að fái aS njóta sérstakrar nærgætni og umhyggju. Þar ætti aS segja kaupanda frá því, sem hesturinn getur ekki sjálfur sagt, og þaö ætti aö stuðla til ])ess, aö gesturinn mállausi yröi betur skilinn. (Þýtt úr ,,Vore PIester“). Ritstjóri: Einar E. Sæmundsen. Útgefandi: Dýraverndunarfélag Islands. FélagsprentsmiSjan.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.