Dýraverndarinn - 01.09.1934, Síða 15
DÝRAVERNDARINN
Til bókbindara
út um laxid.
Ilefi altaf miklar birgðir af allskonar efni
til bókbands. ---- Hvergi ódýrara.
Sendi pantanir livert sem er
á laadinu — gegn eftirkröfu.
Þorleifur Gunnarsson, Reykjavík.
Vandlátar húsmæður
nola einungis:
„Bláa borðann“, borðsmjörliki og
jurtafeili. Smára jurtafeiti og Tólg.
Bakararnir
sem búa til bestu kökurnar, nota
allaf: Smára-bökunarsmjörlíki.
Hl. Eimskipafélag Islands
gerir sér far um að liaga ferðum sinum þannig, að þær komi að sem inestu og beztu
gagni fyrir landsmenn.
Spyrjið þvi ávalt fyrst um ferðir „Fossanna“ og athugið hvort þær eru ekki hent-
ugustu ferðirnar til þess að flytja vörur yðar eða að ferðast með,
hvaðan sem er og livert sem er.
Mesta og besta dýraverndunin
er að forða- húsdýrunum frá kláða, lús og
öðrum óþrifum, er á þau sælcja og standa
þeim fyrir þrifum. Þetta er alhægt að gera
með rækilegri böðun tvisvar á ári
úr hinum heimsfrægu
COOPERS badlyfjum
(sérslaklega Coopers arsenik dufti).
Sama firma liefir einnig örugt meðal við
ormaveiki í sauðfé, í lungum og þörmum.
Einnig duft, sem drepur flugur og önnur
skorkvikindi. — Þcssi lyf fást beint frá verk-
smiðjunni á Englandi og í
Heildverslun Garðars Gíslasonar
Reykjavík.
Vertu íslendingurT
Kauptu Álafoss-vörupT
Álafoss framleiðir allslconar utanyfirfatn-
að á unglinga og fullorðna. — Saumað af
fyrsta flokks klæðskera.
Verð á fötum lianda fullorðnum er frá kr.
75.00. Saumuð á einum degi, ef óskað er.
Ávalt til á lager, allskonar fataefni.
Tilbúin drengjaföt. Verkamannabuxur.
Værðarvoðir. Band. Lyppu o. m. fl.
Álafoss-afgr. Þingholtsstr. 2
Notaðu Álafoss-föt.