Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 2
Steindór frárHföðnni segir Irétt- ir frá Allshér jarþingi (Framhald af blaðsíðu 7). vegar Sameinuðu þjóðanna, til að vísa því máli enn á ný til hjálpar í þessum efnum, bæði afvopnunarnefndarinnar í Genf, með beinúm styrkjum og hjálp og svo virtist þrátt fyrir allt, ’arsfaffseini, tæknifræðinga, að vænlegar horfði nú í þeim lækna, hjúkrunarliðs o. s. frv., málum en oft fyrr. í nefnd þeirri, sem fer með nýlendumálin stóð allmikill styr um Rhodesíu og Aden, og einn- ig um hið eilífa deilumál Araba- ríkjanna og ísrael. í þriðju nefndinni, þar sem ég sat lengstum, er fjallað um mannréttindi, félags- og menn- ingarmál. Höfuðmál þeirrar nefndar, og það sem af sumum var talið merkasta málið, sem nú lá fyrir þinginu, var frum- varp tiþ alþjóðasamþykktar um afnám alls kynþáttamismunar. Er það lagabálkur í mörgum lið- um, og ætlunin með samþykkt hans, að útrýma kynþáttamis- mun og ofsóknum, sem af hon- um stafa um heim allan. Var samþykkt frumvarpsins að mestu lokið, er ég hvarf af þing- inu, og þótt ágreiningur væri að vísu um nokkur atriði, þá var aðdáunarvert, hversu ein- huga menn voru um öll megin- atriði málsins, og sá vilji, er fram kom um að afgreiða frum varpið sem mest samhljóða, tókst það og að kalla mátti. Mörg fleiri mál hafði sú nefnd einnig til meðferðar, svo sem yfirlýsingu um umburðarlyndi í trúarefnum, frumvarp um al- þjóðasamþykkt um lágmarks- giftingaraldurs, hjálp til Filipps eyinga vegna eldgossins þar o.fl. Síðustu vikuna, sem ég dvald ist þar vestra fóru fram umræð ur um ástand og horfur í efna- hags- og félagsmálum. Kom þar margt fram, sem oss íslending- um, er fjarri sitjum öðrum þjóð um, má þykja næsta nýstárlegt um bágborin kjör, andleg og h'kamleg meðal fjölda þjóða. Var þar annars vegar dregin upp mynd af hinu ömurlega hungri og fáfræði, sem enn er drotnandi meðal tugmilljóna manna, og öllum þeim hörm- ungum, er því fylgir, en hins - Skrúðsbóndinn (Framhald af blaðsíðu 5). brigðum vel. Væntanlega verð- ur aðsóknin ekki minni nú en þá. Leikurinn sjálfur er athygl- isverður og skilur mikið eftir hjá áhorfandanum, og meðferð hans öll er sem hæfir góðu verki. Á Leikfélagið, og þá ekki síður leikstjóri og leikendur þakkir skildar fyrir starf sitt, og þá þökk fá bæjarbúar goldið. með því einu að sækja leikinn. St Std. og með fræðslu á flestum þeim sviðum, sem að gagni mætti koma. Mátti og finna, að þetta starf væri metið að verðleikum, þótt margir óskuðu eftir meira. — Nú-eru-rl-17 -þjóðir í samtök- ium .5ametnuðC[ þjóðanna. Nokk ur ríki standa þó enn utan þeirra, og veldur aðild Kína þar mestum átökum og deilum um, hvort yeita beri. Það mál var ekki komið á dagskrá, þegar ég fór en er nú til umræðu, hver sem niðurstaðan verður. íslend- ingar eru ekki lengur fámenn- asta þjóðin í samtökunum, því að í haust voru Maldive-eyjar, sem eru í Indlandshafi teknar í samtökin, en íbúar þeirra eru innan við 100 þúsund. Það vekur mjög athygli þeg- ar horft er yfir þingheim S. Þ. hversu margt þar er nú þel- dökkra manna, eru þeir þar rmEGNIN UM lát frænda míns kom mér á óvart. Nokkrum dögum áður hitti ég hann á morgungöngu í miðbæn um. Hann virtist sæmilega hress og lét vel yfir sumrinu, það hefði orðið sér að ýmsu leyti skemmtilegt, hann hefði séð meira af landinu en nokk- urntíma áður. Nú ætlaði hann að taka sér frí frá störfum um mánaðamótin. Það frí varð lengra en ætlað var. Hann dó á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur eyri 2. póv. eftir örstutta legu og þrautaiitla.’ Hljóðlega kvaddi hann þessa jörð og hljóðlátur hafði hann oft gengið lífsins veg. Oddur var fæddur að Dag- verðareyri 17. des. 1891 og átti þar heimili og athvarf oftar og lengur- ei} .^iokkúrsstaðar ann- arsstaðac.’Þar kunni hann vel við sjg Jijfí, fraendum sínum, ræktaði þar jarðskika og heyj- aði handa búfénaði sínum, þó ekþi ýáKri .það-sjtþá' hjörð, því jafnframt stundaði hann vinnu við síldarverksnfiðjuna í Dag- verðarvík. Hann hafði á yngri árum verið vinnumaður á Skipa lóni, sem er.nágrannabær. Hann naír^'-ÍféhAslúí-Íinn vétur á Hvanneyri er hann var kominn sennijega öllu fleiri en hyítir. Hafa þeir sig mjög í frammi í öilum umræðum, svo að sumum þykir nóg um. Athyglisvert er, hversu hinir dökku fulltrúar eru yfirleitt ungt fólk, og hve margt er af konum í þeirra hópi. Mætti ef til vill segja, að það væri tákn þess, að hér séu upp- rennandi þjóðir á ferðinni, sem eigi eftir að erfa ríkið, eða veru legan hluta þess. Annars þótt- ust ýmsir sjá þess merki á þessu þingi, að Afríkuþjóðirnar höll- uðust nú meira til samvinnu vestur á bóginn en fyrr. Oft finnst oss, sem í fjarlægð sitjum, að S. Þ. séu málþing meira en góðu hófi gegni. Víst er þar mikið talað, en þar er einnig mikið unnið, og ekki verður um það deilt, að sam- tökin hafa þegar unnið meira að friði í heiminum, en nokkru sinni hefir verið gert áður, og þau eru smá saman að skapa þann skilning og hugarfar, að þjóðunum beri að vinna saman og hinum sterkari að styðja hinn veika. í þeim anda er unn- ið og stöðugt þokar áleiðis, þótt hægt fari. nokkuð til ára og notaðist sú ménntún honum vel, enda stund aði hann einnig búskap á Ytra- Hóli í Kræklingahlíð, eftir að hann giftist eftirlifandi konu sinni Sigurhönnu Sigurðardótt- ur frá Oxnhóli, en síðast flutti hann til Akureyrar og átti heima í Hafnarstræti 77 talsvert á annan tug ára, og stunHaði byggingavinnu hjá Óskari Gísla syni byggingam., þar til Óskar- dó og nú síðustu 9 árin hjá syni hans, Gunnari byggingam., og fór þar sem fyrr að hann naut hylli vinnuveitenda sinna, enda (Framhald á blaðsíðu 7). MINMNC ARORÐ - ALÞINGI UNGA FÓLKSINS (Framhald af blaðsíðu 1). efnalega væri skipst á skoð- unum. Önnur stjórnmála- samtök hafa tekið þcssari hugmynd okkar með skiln- ingi og velvilja, sagði Sigurð- ur, og er nú nefnd starfandi í málinu og vonandi verður það til lykta leitt innan tíð- ar. AM vill taka fram, að blaðinu finnst þetta gleðileg- ar fréttir og þakkar S.U.J. forgöngu í málinu. Fleira er þú villt taka fram, Sigurður? Já. Ég vil minna á tímarit okkar Áfanga, er við höfum reynt að vanda til af fremsta megni, og vil ég hvetja alla velunnara okkar til að styrkja þá útgáfustarfsemi okkar. Ég vil einnig taka það fram, að unghreyfing jafnað- armanna hefir aldrei verið eins sterk og samtaka eins og nú, og einnig höfum við náð mjög ánægjulegri sam- vinnu við unghreyfingu jafn- aðarmanna á Norðurlöndum, sem er okkur ómetanlegur styrkur. AM finnur að hinn hógværi og geðþekki forustu maður ungra jafnaðarmanna er bjartsýnn á framtíðina og vaxandi fylgi. Sigurður minnir á sam- stöðu íslenzks æskufólks í Herferð gegn hungri, er hann kvað hafa verið mjög lærdómsríka, en sú fjársöfn- un er nú stendur yfir mun eftir horfum að dæma nú verða stærsta fjársöfnun, er farið hefir fram á Islandi fil þessa. Við þökkum Sigurði inni- lega fyrir stutt viðtal og AM cr stoltur af því að hafa stuðl að að því að forustumaður ungra lýðræðissósíalista, hafi verið málsækjandi jafnaðar- stefnunnar á meðal æsku- fólks í M. A. Því að æskan er framtíðin. Svo þakkar AM Sigurði fyrir viðtalið og kom una til Akureyrar. Ritsafn Davíðs Stefánssonar er komið á markaðinn í nýrri og vandaðri útgáfu. Eru þetta allar bækur þjóðskáldsins í bundnu og óbundnu máli, ljóð, leikrit, skáldsaga og ritgerðir. Bækurnar eru bundnar í 6 bindi, gylltar á kjöl, með áþrykktu eiginhandamafni höfundar. Verð allra bókanna er kr. 2.838.00, og er söluskatt- ur innifalinn. Rit Davíðs Stefánssonar eiga að prýða hvert einasta ■ íslenzkt heimili, í kaupstað og sveit, en til þess að auð- velda sem flestum að eignast bækur hans, höfum við ákveðið að selja hið nýja ritsafn með góðum afborgun- arskilmálum. Afhendum ritsafnið gegn I. aíborgun. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. SKIPAGÖTU 2 - AKUREYRI Arni Bjamarson Símar: 1-13-34 og 1-18-52 VARÐRERG! Félag ungia áhugamanna um vestræna samvinnu held- UC..KXÖLD VERÐ ARFUND í Sjálfstæðislnisinu (Litla sal-, uppi) sunnudaginn 21. nóvember kl. 19. Steindór Steindórsson, yfirkennan, flytur erindi „Frá þingi Sameinuðu þjóðanna“. VERZLUNARFÓLK! - TUNðUR verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánúdag- inn 22. nóvember kl. 9 e. h. Fundarefni: Saniþykkt bæjarstjórnar um afgreiðslu- tíma verzlana á Akureyri. — Sérstaklega er áríðandi, að allt^starfsfólk í verzlunum niæti á.iundinum. - * _• . Fél. verzlunar- og skrifstofufólks, Ákureýri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.