Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 4
•IIIIHIMIIinillllllllllllllllllUlllllllllinilMlllllinilllllllllHillHlinillHlllllllliniIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllHtlMIIHIIIIIMIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllll’Mlllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllllll* 3P Ritstjóri: SIGURJÓJí JÓHANNSSON (áb.). útgefandi: ALÞÝÐUEIOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. "*— Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II.. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Alcureyri ALÞÝÐUMAÐURINN -— - . -\\V- 1111111111111111 IHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIHII RAFORKUMÁL SVEITANNA ^Af) F.R EKKF.RT leyndarmál, að uncíanfarin ár 1 * hafa héraðsrafmagnsveifur um all't land verið i reknar með síltækkandi halla eftir. því sem rafmagns- \ línur hafa verið lagðar lengra og lengra rit um strjál- i býlið. Hefir ríkisstjórnin nú að sögri til athugunar að l létta þessum hallarekstri af ríkissjöði með þeim hætti i að leggja sérstakan heildsöluskatt á rafmagnið, og er i talað um 15% álag ofan á gildandi heildsöluverð. i Þessi skattur leggst þá eingöngu á notendur rafmagns i og eftir því magni, sem hver notar, þannig að þéttbýl- i ið kemur að meginhluta til að bera uppi hallarekstur | strjálbýlisrafmagnskerfsins. Má að sjálfsögðu deila um, i hvort þessi háttur til að bera uppi hallann er réttur, i þó ekki verði að sinni farið inn á þann ágreining, en i rétt er að taka fram, að það hefir verið skoðun Alþýðu- i flokksins, að eðlilegra væri að ríkissjóður bæri uppi i þennan Iialla, þ. e. þjóðarheildin, en ekki notendur | einir, en liann hefir verið og er einn um þá skoðun. i Allir hinir stjórnmálaflokkarnir hafa verið og eru inn | á sérstöku notendagjaldi á rafmagn til að bera nefnd- f an halla uppi. Eru því horfur á, að við því verði ekki i spornað, svo mjög sem hinn vaxandi halli knýr á, að f þessum málum verði fundið endanlegt form. 1 IjESSI mál eru gerð hér að umtalsefni vegna hins um- i * rædda skatts annars vegar og framkomins frumvarps | Framsóknarmanna á Alþingi hins vegar um rafvæð- f ingu allra sveitabýla, sem enn hafi ekki fengið raf- i magn frá samveitum eða vatnsaflsstöðvum og hafa eigi f lengri meðallengd milli býla en 2 km. Mun hér vera i um 850 býli að ræða og kostnaður miðað við núgild- f andi verðlag eigi innan við 200—220 millj. kr., en f þessu átaki skal samkv. frumv. Ijúka á árunum 1966— i 1968. Auk þessa gerir frumvarpið ráð fyrir, að síðan f verði haldið áfram með rafvæðinguna til býla með allt i að 3 km meðallengd milli sín. f I CVO MIKIL útfærsla strjálbýlissveitna mundi að f ^ sjálfsögðu tákna enn stóraukinn halla héraðsraf- f magnsveitnanna og kalla á hækkaðan heildarsöluskatt I á rafmagn eða veruleg framlög úr ríkissjóði til að jafna f hallann. Vel má að vísu hugsa sér, að eitthvað mætti i draga úr hallaaukningunni með hagsamari rekstri. Þar f er ugglaust J)örf endurskoðunar. En. hitt stendur þó i augljóst, að rafmagnsmál sveitanna eru miklu vand- f leystari en frumvarp Framsóknarmanna gerir r;íð fyr- | ir. Þetta er mál landsmanna allra, þéttbýlisins, hvað f kostnað snertir, eigi síður en þeirra, er eftir rafmagn- | inu hungrar. Þesí vegna er full ástæða til að ræða þessi f mál hlutlægt og hitalaust: Hvað hefir þjóðin efni á f að rafvæða með samveitum víða og, hve hratt? 'F’R HÉR ekki eitt tækið til að skipuleggja strjálbýlið f betur, færa byggð saman og bæta með því afkomu- f möguleika fólks og aðstöðu til félagslífs? Er ekki at- f hugandi fyrir ríkið, að kaupa fremur þóknanalegu f verði afbýlisjarðir af bændum et> teygja sig með rán- f dýrar rafmagnslínur til þeirra? Þetta eru allt spurn- f ingar, sem vel eru þess virði að athuga vel, þótt sjálf- f sagt sé að minnast þess æ og ævinlega, að engan hlut f skuli einvörðungu meta eftir hagkvæmnissjónarmiði. f En umfram allt skulu menn gera sér Ijóst, að raf- f magnsmálin má ekki gera að auðvirðilegu kosninga- f beitumáli. Það er ráðið tilræði við hagsmuni þeirra, f sem enn bíða ljóss, hita og afls orkunnar. blllllllllllHIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHI* S 1" -— GUÐMUNDUR Ketilsson deildarstjóri hefir beðið AM að koma því á framfæri, að það sé ómaklegt og fleipur eitt, að viðbitið hafi versnað á Kaffi teríu K. E. A. — AM vill taka það enn fram, að b’aðinu er það kærkomið, að þeir sem gagn- rýni hljóta í þessum þætti, birti einnig hér svör sín. í gegnum símann fundum við, að Guð- mundur Ketilsson hefir einlæg- an vilja ó því, a ðreýnast dreng ur gcður í allvandasömu starfi og þess vegna sendir AM hon- um heillaóskir með starfið og þakkar fyrir símtalið. BORGARI skrifar. Ég hefi oft séð í sunnanblöðunum að birt er skýrsla um starfsemi Rauða Krossins þar, og þá jafn framt um rekstur sjúkrabifreið- arinnar þar, en ég minnist þess ekki, að hafa séð slíka skýrslu frá deildinni hér. Allir vita, að lögregla Akureyrar gerir sitt bezta hvað sjúkrabifreiðinni við kemur, og einnig er flestum kunnugt, að lögreglan hefir ekki mannafla til þess að veita lágmarksþjónustu hvað þetta snertir. Ég tel öruggt, að bæj- arbúar séu því hlynntir að bæj- arfélagið legði eitthvað af mörk um, svo að unnt væri að veita betri þjónustu hvað þetta snert- ir, í stað þess að ausa peningum í strætisvagnafyrirtækið, sem er þó alltaf verr og verr rekið. A NNAR borgari hringdi í AM eftir útkomu síðasta blaðs, og kvað hann að ritstjórinn hefði gjarnan mátt beita nokk- urri aðfinnslu að Sti-ætisvögn- um Akureyrar. Vagnarnir væru ekki orðnir boðlegir nokkr-um manni. Allt virtist vera að liðast og hristast í sund ur og væri sannkallað neyðar- V úrræði að þurfa að ferðast með þeim, og vill AM gjarnan koma þessar.i' fullyrðingu til skila til réttra aðila. FÆR mörg bréf og flest þeirra lýsa yfir þakklæti lesenda og mörg hvatningarorð hafa blaðinu borizt, sem AM er vissulega þakklátur fyrir. En til þess að sýna, að ritstjóri AM sé ekki fram úr hófi eigingjarn, ætiar hann að birta hér eitt HEYRT HLERAD bréf, se mer fremur í ætt við þyrna en rósir. Herra ritstjóri. Veistu hvað þú ert. Nei, auðvit- að veistu það ekki, en ég skal segja þér það. Þú ert hættuleg- asti maðurinn er skrifar í blöð á Akureyri, og það ætti að láta þig í poka og sökkva þér í poll- inn og ef ég réði skyldi það vera gert. T. VGP. Þannig hljóðaði bréfið og rit- stjóri AM er náttúrlega guðs lifandi feginn að T. VGP. er ekki einræðisherra á Akureyri. ,4 ll/I HEFIR verið minntur á það að tveir sjoppueig- endur hér í bæ hafi hlotið í skírninni nafnið Oddur. Við skil um þessu til gárungans er benti okkur ó milljónerana þrjá í síð- asta blaði, og við biðjum hann að útskýra, hvort það hafi ver- ið Oddur í Borgarsölunni, eða Oddur í Höfn, sem hann átti við. Við birtum niðurstöður hans £ næsta blaði. AÁ BIÐUR blaðið að koma ” þeirri orðsendingu til lækna bæjarins, hvort það sé mjög erfitt að greina í sundur ofnæmi og skarlatssótt, og þá jafnframt hvort nær 40 stiga hiti geti átt sér stað í sambandi við ofnæmi. TNGA skrifar. Hvers vegna eru apótek bæjarins svona fátæk af meðulum. Ég fékk nú fyrir stuttu resept upp á augndropa en er ég leitaði fyrir mér á apótekunum var mér sagt að þeir fengjust ekki. Þetta finnst mér ekki góð þjónusta. AM tek- ur undir það. TTEYRZT hefir að Hjörtur á Tjörn muni ekki skipa sætL á lista Framsóknar við næstu Alþingiskosningar. TTEYRZT hefir að Hrísey sé komin á heilann á JakobL O. Péturssyni. TTÉR KEMUR saga af sóma- kærri frú sem er gift sóma- kærum og guðhræddum mannL og eiga þau heima í stóru og fallegu húsi. Þau glæptust á það að leigja utanbæjarmanni eitt herbergið. Honum gekk dílítið erfiðlega að fá lykil að herberg- inu hjá þessu hjónum. Vegna atvinnu sinnar kom leigjandinn. oft mjög seint heim á kvöldin og voru því hjónin oftast geng- in til náða er hann kom heim og allar dyr aftur bæði á hjóna- (Framhald á blaðsíðu 6). ’ • AF NÆSTU GRÖSUM# AKUREYRARKIRKJA 25 ára. Afmælishátíð n. k. sunnudag. Kl. 10.30 f. h. sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 1.30 e. h. hátíðarmessa. í mess- unni segir prófastur sr Benja mín Kristjánsson sögu kirkj- unnar. Sálmar: 612, 415, 416, 1. Kl. 3—5 e. h. hefir Kven- félag Akureyrarkirkju kaffi- sölu að Hótel K. E. A. Kl. 5 e. h. Kirkjukvöld. Þar flytur ungfrú Unnur Halldórsdóttir safnaðarsystir erindi um líkn- arstarf. Eðvard Sigurgeirsson sýnir kvikmynd: Þættir úr sögu kirkjunnar. Ennfremur verður kórsöngur og einleik- ur á orgel. Sóknarprestar og sóknarnefnd. HJÁLPRÆÐISHERINN. Kvöld vaka verður í sal Hjálpræðis- hersins í kvöld (föstud.) kl. 8.30 e. h. Kaffi, kvikmynd og fleira. Allir velkomnir. IIJÚSKAPUR. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Hildur Hulda Vilhjálmsdóttir frá Sauðár- krók og Þórarinn B. Jónsson Skrifstofumaður. — Heimili þeirra er að Brekkugötu 3B, Akureyri. BÆJARFÓGETASKRIFSTOE- AN verður opin frá kl. 16—19 á föstudögum til áramóta til móttöku þinggjalda. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Almennar samkomur hvern sunnudag kl. 8.30 s. d. — Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel. komin. — Saumafundir hvern miðvikudag kl 6 e. h. Allar telpur velkomnar. Fíladelfía. SKAUTAFÉLAG AKUREYR- AR. Aðalfundur verður hald- inn í íþróttavallarhúsinu mánudaginn 29. nóvember kl. 8 e. h. Stjórnin. PRESTAKALL. — Messað í Glæsibæ sunnud. 21. nóv. kl. 2 e. h. Vígt nýtt kirkjuorgel. Settur sóknarprestur. DAVÍÐSHÚS er opið á sunnu- dögum kl. 4—6.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.