Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 4
Ritstjóri: MQUfl'lÍN 4ÓHANNSSOM (ób,). Útgafandi:> JÍLÞÝ0UFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgraiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Pr«ntverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞYÐUMAÐUR9NN •MiiMiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii immmmiMmMmmmmmmmMMiimmmmimmmimiiu* Upp með seglin | IjAÐ er áberandi tilhneiging miargra úti á la-nds- | | * byggðinpi, að mála atvinnuhorfur og afkomu- | 1 möguleika dekkri litum, en raunveruleikanum er sam i | kvæmt. Þetta virtist upphaflega hafa verið hugsað sem | | aðferð til að ná lietur til sín aðstoð frá hinu opinbera, i I en hefur í ýmsum tilfellum vakið upp vonleysi á við- I | komandi stöðum og flýtt fyrir upplausn og brottflutn- | 1 ingi. til hinna margumtöluðu Suðurnesja, þar sem | | Stór-Reykjavík hillir upp í hálfgerðum gullljóma. Þegar farið er hins vegar hlutlaust út í þessi mál, \ | kemur iðulega í ljós, að lífsafkoma manna er víða sízt |i l verri úti um land en í mesta þéttbýlinu sunnanlands, |. 1 menn hafa að vísu kannske ekki eins margar krónur | | upp, en þurfa heldur ekki að greiða ýmsa hluti eins | jl dýru verði. JkAÐ er sannanlega kominn tími til að hætta þessum • hajlærissöng og krefjast frernur réttar. síns af hinu opinbera með uppréttum hrygg og reistu höfði, þora áð segja blessaðri ríkisstjórninni tæpitungulaust, þeg- ar oss virðist hún gleyma að líta yfir landið í heild, eða höfuðborginni, að til sé ísland annars staðar en frá Seltjarnarnesi, austur að Elliðáám og suður að Foss- vogi. Þessum aðilum er hollt að minnast þess, að með Jjví að hugsa ekki „fyrir allt landið og _miðin“ jafnt, eru þeir að re.yna að smækka larid sitt, ríki sitt og höf- uðborg sína, og á þeirri kröfu, að slíkt sé ekki gert, á landsbyggðin að standa óbifanleg. : PN VÉR eigum ekki að láta góða hluti hjá oss liggja I í láginni: Hví er nöldrað úrn það, að allur iðnaður 1 sé í úlfakreppu, en þagað um hitt, að Sápu- og máln- 1 ingarverksmiðjan Sjöfn á Akureyri skilaði stórgróða 1 á síðastliðnu ári? Hví ekki að gera landsfrægan slíkan I myndarrekstur? UVÍ er þagað um það, að hraðfrystihús á Akureyri og | Húsavík skila milljónahagnaði s.l. ár, meðan hrað- | frystihús „Suðurnesja" þurftu milljónastyrki til að \ fljóta, að því er forráðamenn þeirra sönnuðu ríkis- = stjórninni? Hví er þagað um það, að togaraútgerð frá í Akureyri var rekin með drjúgum betri árangri en á | nokkrum öðrum stað s.l. ár, þótt það hrykki að vísti f ekki tij góðrar útkomu? Hví er þagað um það, að fiski- 1 gengd og aflabrögð hafa verið víða góð fyrir Norður- 1 landi í vor, þannig að þeir, sem lagt hafa sig eftir I þeirri útgerð, hafa „gert það gott“, eins og kallað er? | jdyí er básþnað út í fréttum, að vetur hafi verið snjó- | þungur, en Jragað yfir, að vor fór vel með bú bænda I og júnímánuður var öndvegismánuður norðanlands? | Hvers vegna erum vér svo vesælir af oss að gera hugs- | unarhátt höfuðborgarbúa að vorum gagnvart mennta- = mönnum vorum og listamönnum: að ekkert gott geti I „komið frá. Nasaret"? Er ekki kominn tími til, að vér = sýnum meira stolt og minni særða minnimáttarkennd f gagnvart Stór-Reykjavík, því að vér höfum sitthvað að I bjóða alveg eins gott og hún,. og eigum að kappkosta f að svo geti haidizt, en ekki dragast aftur úr. Þess.vegna I ríður á að sýna hug og dug og sigla fyrir fullum segl- 1 um, ekki vera með vol og víl. Vér-getum gert fullar § kröfur innan réttmætra marka til ríkisvaldsins fyrir | því. f fT'RLINGUR vinuv okkar, hjá ■ Dsgi er í hálfgerðu tudda- skapi í 48. tbl. Dags og minna viðbrögð hans ritstjóra AM. á allgeðillan bola, er Pétur bóndi á Hnjúki i Skíðadal átti í gamla daga, og vissara þótti að setja fótband á, þá er hann vat' leidd-. ur milli bæja til að sinna skylduverkum sínum., AM. harmar það, að Erlingur skyldi komast í moldarflagið einmitt í þeirri viku, er bæði hann og aðrir vissu að sakir fot'falla.var AM. eigi unnt að sefa skap- vonzkuna. AM. þakkar að vísu Erlingi fyrir þá tilburði er hann sýnir með því að reyna að gera kollega sinn við AM. frægan með útneíningu sinni, að hann sé Lyga-Mörður nr. 2 í sögu íslands, því að betra er að vera frægur af illu en engu. En í fullri vinsemd vill rítstjófi'AM. véfengja það, að Erlingur frá Stór-Hámundarstöðum sé þass umkominn að verða höfundur Njálu tuttugustu aldar, þótt hann nyti til þess drengilegs stuðnings frá Jóni rakara og öðrum listamönnum Framsókn arflokksins. AM. harmar það, að Erlingur skyldi ekki reynast meiri drengur en þatta, úr því hann er sveitamaður bor.inn, og vita mátti hann það, að ef hann hefur löngun til þass að skipa sæti við hlið Ara hins fróða, sem ódauðlegur sagnfræðingur, þá átti hann heldur að skrá það er sannara reyndist og víta þá landbúnaðarpólitík er borgara- flokkarnir báðir hafa stundað um áraraðir og bændur gjalda nú. Ari hinn fróði hefði aldrei fallið í þá freistni að kalla þá fjandmenn landbúnaðar, er að- =000= varað hafa um að stefnan væri röng og á þeirri forsendu myndi hann hafa skráð nöfn Gylfa ög Emils á skrá yfir raun hæfa vini íslenzks lándbúnaðar, en nöfn þeirra Ingólfs Jónsson- ar og Eysteins Jónssonar hið gagnstæða, og eigi af lunta- hætti slegið því upp í „Morg- unblaði“ Norðurlands, að rit- HEYRT SPURT HLERAÐ stjóri AM. væri Lyga-Mörður hinn nýi. Pétri á Hnjúki þótti vænt um tudda sinn, þótt hann sæi rautt er hann komst í moldarbarð, og í anda Péturs heitins á Hnjúki vill ritstjóri AM. mælast til þess við Erling, að hann leiti friðar og hvíldar undir laufkrónum trjánna í garðinum á Stór-Há- mundarstöðum og endurskoði þá fljótfærnislegu afstöðu sína, að núverandi ritstjóri AM. sé Lyga-Mörður annar í sögu fs- lands. Að þessu sinni mun AM standast ögrun Erlings um vitnaleiðslur, en nú skal aðeins spurt. Myndi hann hafa staðizt það að þegja ef hann hefði sann frétt það að Skarphéðinn í Am aro, K.V.A., eða Eyþór í Lindu, hefðu haldið eftir hluta af kaupi starfsfólks síns? Þetta, ætti Erlignur að hugleiða þá er hann skynjar mildi hreinleika og fegurðar í Hámundarstaðar garði og AM býður hér með týnda soninn velkominn heim f von um að hann öðlist sann- leiksást Ara hips fróða við þá, endurfundi. POLLJI SPYR: Mun Pálmi í Blaðavagninum telja það merkasta viðburð ársins 1966, að Magnús fjármálaráðherra skyldi eigi loka áfengisútsölum þann 16. júní s.l.? AM. kemur þessari spurningu til vinar síns í Blaðavagninum að Ráðhús- torgi, og mun birta svar hans í næsta blaði, ef hann óskar. A KUREYRINGUR, er blaðið veit að fleiprar eigi, biður. alla góða Akureyringa að vakna upp af þeim notalegheit- um um það að „bærinn okkar“ sé sá fegursti og þá jafnframt þrifalegasti bær á íslandi. Ak- ureyringur segir að þetta sé við bjóðsleg blekking. Mun stórstíg ari þróun hafi átt sér stað í Stór-Reykjavík til þrifnaðar en hér á Akureyri. Bréfritarinn á- sakar bæði bæjarbúa og bæjar- yfirvöld. Hann segir m. a.: Reykjavík er nú orðin mun snyrtilegri bær en Akureyri. Eftir dvöl mína í höfuðstað ís- lands get ég borið um það að aldrei hefir Austurstræti, Aust- urvöllur og Lækjargata verið útatað blaðarusli og öðrum ó- þverra að morgni dags, sem Strandgata, Ráðhústorg og (Framhald á blaðsíðu 7) »000í • AF NÆSTU GRÖSUM* BRÚÐHJÓN. Þann 18. júní voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Gunndís Dóx-a Skarphéðinsdóttir og Ragnar Hólm Bjprnason húsasmið.yr, MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. á sunnudaginn. Sálmar: Nr. 579, 573, 111, 12, 675. P. S. AKUREYRARKIRKJA er opin til sýnis alla virka daga kl. 10—12 f.h. og 2—4 e.h. Á sunnudögum kl. 2—4 e.h. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kii-kju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn kemui-. Sálmar: Nr. 579, 573, 111, 12, 675. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. P. S. SJÖTUGAR verða hinn 10. þ. m. tvíburasysturnar frú Guð- ný Magnúsdóttir, Þórunnar- stræti 93 og frú Alma Magn- úsdóttir, Hafnarstræti 17. NONNAHÚS verður opið í sumar alla daga vikunnar kl. 2—4 e.h. Uppl. í símum 1-13-96, 1-15-74 og 1-27-77. I. O. G. T. St. Isafold-Fjallkon- an no. 1. Fundur í Alþýðuhús inu fimmtud. 7. þ. m. kl. 8.39, e. h. Fundax-efni: Vígsla ný- liða. Embættismannakosning og innsetning. Ákveðið með Drangeyjai-fei'ðina. Rætt xun, Fæi-eyjafei'ð o. fl. Eftir fund: Kaffi í Skíðahótelinu. Æt. MATTHÍASARHÚS er opið gert er ráð fyrir að fylagið daglega kl. 2—4 e. h. NÁTTÚRU GRIPAS AFNIÐ er opið alla daga frá kl. 2—3 e. h. Sími safnvai'ðar er 1-29*83 á. kvöldin. DAVÍÐSHÚS er opið í sumar, sem hér segir: Virka daga kl. 5.30 til 7 og sunnudaga kl. 2 til 5. Gæzlumaður er Kristján Rögnvaldssoo. MINNINGARSJÓÐUR Jakobg Jakobssonar. — Minningar- spjöld fást í Verzluninni Ás- byrgi h.f., og Bókaverzlun Jóhanns Valdimarssonar. 4;

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.