Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 5
 s Íþróttasíáa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON •((lUIIIIUUUHtlUMIIIIttUIHUMMMMUIMtMMI MMMIIMIIIMMIMMIMIUMIIHMIMMMlKMMMMIIMMUMMMMMItlllHHMMIMMMI MIMIIIMMtMIIMMMMMMMIMtlttllHtttMIMMIIMNMINIa r Allgóður árangur á Drengjameistaramóti Islands Brasilía Jón Þ. Ólafsson setti vallaimet í hástökki UM SL. HELGI fór fram á í- þróttavellinum á Akureyri Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum, og sá Frjáls- íþróttaráð Akureyrar um mót- ið, og var öll stjórn mótsins hin bezta. — Allgóður árangur náð ist á mótinu og komu þar fram margir efnilegir íþróttamenn. Veður var ekki sem bezt til keppni, norðan gola og kalt. Éins cg sagt var frá í blað- inu á laugard., bauð F. R. A. tveim beztu frjálsiþróttamönn- um Islendinga til keppni hing- að og náðu þeir góðum árangri. Jón Þ. Ólafsson stökk 2.01 m í liástökki, sem er vallarmet hér, og sigraði í kringlukasti, en Valbjörn hljóp 100 m á 11.0 sek., 110 m grindalilaup á 15.8 sek. pg stökk 3.80 m í stangar- stökki. Helztu úrslit á Drengjameist- aramótinu urðu þessi: 100 m lilaup. Sek. Einar Þorgrímsson ÍR 11.5 Jón Benónýsson HSÞ 11.6 Jón Ö. Arnarson Á 11.6 800 m hlaup. Sek. Ásgeir Guðmundss. ÍBA 2.12.9 Þórarinn Sigurðsson KR 2.16.8 Bjarni Guðm.ss. USVH 2.17.8 200 m grind. Sek. Jón Ö. Arnarson Á 29.1 Halldór Jónsson ÍBA 29.3 Guðmundur Ólafsson ÍR 30.7 Kúluvarp. M Páll Dagbjartsson HSÞ 13.78 Kjartan Kolbeinsson ÍR 12.01 Hjálmur Sigurðsson ÍR 11.91 Hástökk. M Einar Þorgrímsson ÍR 1.70 Halldór Matthíasson ÍBA 1.65 Páll Dagbjartsson HSÞ 1.60 Spjótkast. M Hjálmur Sigurðsson ÍR 45.29 Birgir Jónsson ÍBA 45.27 Björgúlfur Þórðars. ÍBA 11.84 Langstökk. M Jón' Benónýsson HSÞ 5.88 Einar Þorgrímsson ÍR 5.81 Ágúst Óskarsson HSÞ 5.72 110 m grind. Sek. Halldór Jónsson ÍBA 16.7 Snorri Ásgeirsson ÍR 17.0 Guðmundur Ólafsson ÍR 17.2 300 m hlaup. Sek. Jón Ö. Arnarson Á 38.9 Éinar Þorgrímsson ÍR 39.4 Halldór Jónsson ÍBA 40.0 1500 m hlaup. Mín. Bergur Höskuldss. UMSE 4.50.3 Ásgeir Guðmundss. ÍBA 4.50.8 í»órarinn Sigurðsson KR 4.54.2 4x100 m A-sveit ÍR B-sveit ÍR boðhl. Sek. 49.3 51.8 Þrístökk. M Bjarni Guðmundss USVH 13.15 Þór Konráðsson ÍR 12.33 Páll Dagbjartsson HSÞ 12.26 Stangarstökk. M Halld. Matthíasson ÍBA 2.90 Einar Þorgrímsson ÍR 2.70 Kjartan Kolbeinsson ÍR 2.70 Kringlukast M Páll Dagbjartsson HSÞ 40.14 Hjálmur Sigurðsson ÍR 40.06 Kjartan Kolbeinsson ÍR 39.21 DRENGJAMÓT Ungmenna- sambands Eyjafjarðar í frjáls- um íþróttum fór fram á íþrótta vellinum á Laugalandi 25. júní sl. Mótsstjóri var Sigurður Sig- mundsson. Helztu úrslit : 100 m hlaup. Meðv. Sek. Jóhann Friðgeh’sson Sv. 11.6 Árni Gunnlaugsson M 12.4 Gunnar Jónsson D 12.5 Helgi Gunnarsson Sk. 12.5 400 m hlaup. Sek. Jóhann Friðgeirsson Sv. 57.9 Bergur Höskuldsson Ár. 60.3 Gunnar Jónsson D 63.3 1500 m hlaup. Mín. Bergur Höskuldsson Ár. 5.04.5 Halldór Guðlaugsson F 5.09.6 Pétur Haraldsson Ár. 5.11.6 4x100 m hlaup. Sek. Sveit umf. Svarfdæla 52.6 Sveit uihf. Árs.—Árr. 55.0 Sveit umf. Skriðuhr. 55.2 Sveit Bindindisf. Dalb. 55.5 Kúluvarp. M Jóhann Friðgeirsson Sv. 10.70 Kári Gestsson Sv. 9.71 Stefán Syeinbjörnss. Þ. Sv. 9.68 Kringlúkast. M Valgeir Stefánsson Sk. 31.01 Jóhann Friðgeirsson Sv. 27.83 Jóhann Bjarnason Sv. 22.24 Spjótkaíst. M Valgeir Stefánsson Sk. 38.60 Jóhann Bjarnason Sv. 38.60 Jóhann Friðgeirsson Sv. 33.45 Langstökk. Meðv. M Helgi Gunnarsson Sk. 5.65 Jóhann Friðgeirsson Sv 5.63 Valgeir Stefánsson Sk. 5.29 Þristökk. Meðv. M Jóhann Friðgeirsson Sv. 12.06 Halldór Guðlaugsson F 11.72 Gunnar Jónsson D 11.71 Hástökk. M Jóhann Friðgeirsson Sv. 1.63 Árni Gunnlaugsson M 1.60 Helgi Gunharsson Sk. 1.60 Stig milli félaga. Stig Umf. Svarfdæla (Sv.) 52 Umf; Skriðuhrepps (Sk.) 27V2 Umf. Ársól og Árroðinn (Árr) .... 16 Bindindisf. Dalbúinn (D) 6Vz Umf. Framtíð (F) 6 Umf. Möðruvallasóknar (M) 6 Umf. Þorsteinn Svörfuður (Þ. Sv.) 3 Stighæsti einstaklingur, Jó- hann Friðgeir&son umf. Svarf- dæla 35 stig. Kvennamót Ungmennasam- bands Eyjafjarðar í frjálsum í- þróttum var haldið á Lauga- landsvelli 25. júní sl. Mótsstjóri Sigurður Sigmundsson. Helztu úrslit: 100 m lilaup. Meðv. Sek. Ragna Pálsdóttir Sk. 14.0 Hafdís Helgadóttir Sv. 14.0 Anna Daníelsdóttir D 14.1 Katrín Ragnarsdóttir Árr 14.1 Langstökk. Meðv. M Ragna Pálsdóttir Sk. 4.34 Anna Daníelsdóttir D 4.15 Þórlaug Daníelsdóttir D 4.12 Hástökk. M Emelía Gústavsdóttir R 1.35 Hafdís Helgadóttir Sv. 1.35 Sigurlína Hreiðarsd. Árr. 1.30 Áslaug Kristjánsdóttir D 25.71 Kúluvarp. M Emelía Baldursdóttir Árr. 8.35 Gunnvör Björnsdóttir Árr. 8.15 Sigurlína Hreiðarsd. Árr. 7.62 Kringlukast. M Sigurlína Hreiðarsd. Árr. 28.81 (Eyj afjarðarmet). Lilja Friðriksdóttir Þ. Sv. 27.32 4x100 m boðhlaup. Sek. Sveit Bindindisf. Dalbúinn 62.4 Sveit umf. Skriðuhr. 63.0 Sveit umf. Svarfdæla 63.0 Sveit umf. Ársól-Árroðinn 63.3 Stig félaga. , Stig Umf. Ársól-Árroðinn (Árr.) 20ya Bindindisfél. Dalbúinn (D 16V2 Umf. Skriðuhrepps (Sk.) 14 Umf. Svarfdæla (Sv.) 10 Umf. Reynir (R) 6V2 Umf. Þorsteinn Svörfuður (Þ. Sv.) 3 Umf. Æskan (Æ) 2V2 Stighæsti einstaklingur. Ragna Pálsdóttir umf. Slcriðu- hrepps 12 stig. A LDREI hefur það komið fyr- 1*■ ir í Brasilíu áður, að 17 ára unglingur kæmist ’ í . knátt- spyrnulandsliðið eftir aðeins að hafa leikið þrjá leiki með félagi sínu Santos. Nafn hans er Edu Atfredo de Sonza og alltaf kallaður Edu. Frami hans hefur verið ótrú- lega hraður og vonandi eiga ís- lendingar þeir sem fara til að sjá heimsmeistarakeppnina í Englandi, eftir mánuð, eftir að minnast hans. Dag einn eftir æfingu hjá Santos birtist lítill negradreng- ur og gekk rakleitt til Pele, þjóðhetju Brasilíu, og afhenti honum bréf, sem hann sagði að væri frá bróður sínum, sem væri knattspyrnumaður að at- vinnu. Pele opnaði bréfið og las upp hátt meðal annars: „Verið vin- gjarnlegur og sjáið um að bróð ir minn fái að æfa eina viku hjá Lula (þjálfari Santos og ég er viss um að hann fer inn í A- liðið eftir viku.“ Lula tók drenginn að sér og frá fyrstu æfingu var hann stór kostlegur og Pele studdi hann og gaf honum góð ráð. Fyrsti leikur hans var sæmi- legur, en í öðrum leiknum á móti Botafago var hann stór- kostlegur og skoraði meðal ann ars tvö mörk og í þriðja leikn- um skoraði hann eitt mark. Ár- angur af þessum leikjum vaj sá, að hann var valinn í lands- liðsæfingu og hapn lék sinp. fyrst alandsleik með B-liði. Brasilíu á móti A-liði Póllans og átti hann þar stórkostlegan leik, sem Brasilía vann 4 :1. Formaður landsliðsnefndar- innar segir að þarna sé komiru^ fram nýr Pele. HRAÐKEPPNISMÓT f KNATTSPYRNU UNGMENNASAMBAND Eyja fjarðar gekkst fyrir hraðkeppn ismóti í knattspyrnu sl, sunnu- dag, á Laugalandsvelli í Eyja- firði. Sex lið tóku þátt í mót- inu, sem var með útsláttarfyr- irkomulagi. Úrslit urðu þau, að sameiginlegt lið frá ungmenna- félögunum Ársól og Árroðaix- um í Öngulsstaðahreppi fórp, með sigur af hólmi, vann úr- slitaleik mótsins við sameigin- legt lið ungmennafélags Öxn- dæla og ungmennafélagsinji Dagsbrún, með 1 marki gegtj engu. Þetta er annað árið í röð sem UMSE gengst fyrir hraðj- keppni í knattspyrnu. Dómarj var Siguróli Sigurðsson, Akur- eyri. Málverkasýning ¥ GÆR opnaði Kristján Fr. Guðmundsson málverkasýn- ingu á Hótel Kea. Sýnir Krist- ján 30 málverk eftir kunna lista menn og eru þau jafnframt til sölu. Akureyringar ættu að fjöl sækja sýninguna. í stuttu við- tali er AM átti við listaverka- salann, kvaðst hann viss um að öll málverkin myndu seljast. —• Myndin er af Kristjáni við fag- urt málverk eftir Gunnlaug Blöndal. Z8 N KJOTBIRGÐIR I LANDINU UM 129« TONN F RAMLEIÐSLURÁÐ landbún aðarins liefur birt skýrslu um kjötbirgðir í landinu hinn 1. júní 1966. Segir þar, að birgðir dilka- kjöts séu 731,5 tonn, kjöt af geldfé 26,6 tonn og ærkjöt 154,4 tonn eða samtals 912,5 tonn. Þá segir einnig að birgðýj nautgripakjöts séu 312,3 toun^ en hrossokjöts 65,7 tonn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.