Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 4
................................................................. rt« gwi Ritstjóri: SIGURIÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgeíandi: ALÞÝÐUFLOXKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sírci (36)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f.# Akuroyri N IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllMtitltmUliMilillimi'l III ITIÐ VILJUM vekja athygli lesenda okkar á íhugun- | " arverðum greinum, sem Jónas Thordarson, gjald- I keri Sjúkrasamlags Akureyrar, skrifar í baðið Dag ný- | verið. Heita þær Nýjar leiðir í landbúnaði, og eru ! ritaðar á skýran og hlutlægan hátt, eins og höfundar | var von og vtsa. FYRIR fám árum bentu forystumenn Alþýðuflokks- i ins á, að innan tíðar lentum við í algera sjálfheldu I með landbúnað okkar, ef ekki yrði breytt þar um | stefnu og háttu. Fyrir það voru þeir stimplaðir „fjand- | menn bænda og sveitafólks" af sjálfskipuðum forystu- i mönnum bændastéttarinnar, Framsóknarmönnum og 1 ýmsum Sjálfstæðismönnum, og þau æsingarskrif ork- i uðti vissulega, svo sem til var ætlazt, að gera Alþýðu- \ flokkinn tortryggilegan í augum bænda og búaliðs. í ! dag viðurkenna hins v'egar allir, að vandamálið er i vissulega fyrir hendi, og þjóðarnauðsyn er, ekki síður | en nauðsyn bænda sjálfra, að leysa þennan vanda á far- i sælan hátt, þannig að hagur hafist af, en ekki valdi ! tjóni. Sá sannleikur er mörgum Ijós, og ætti að vera i öllum, að sú lausn ein er góð, sem eykur tekjur bænda ! og bætir afkomu þeirra og stuðlar jafnframt með öðr- l um atvinnugreinum að hagvexti þjóðarbúsins og aukn i um gjaldeyristekjum. Á margt hefxr verið bent til úr- ! lausnar, en gallinn á flestum ábendingunum hefir ver- 1 ið sá, að þær hafa ekki verið afgerandi allsherjarlausn, ! heldur meira og minna kostnaðarsamar tilraunir, sem i ij gera bæri til að renna fleiri stoðum undir þá búskapar- ! ii hætti, sem þegar hafa leitt í ógöngur. jj jj IjESS VEGNA er tillaga Jónasar Thordarsonar sér- ! jj * staklega athyglisverð, að hún bendir bændum á ! ij greiðfæra leið sjálfum þeim og landsmönnum öllum i |j til hagsbóta, ef fær reynist, þ. e. bændur mundu bæta ! ii aðstöðu sína með nýrri gjaldeyrisöflun og geta not- i jj fært sér grósku ísl. moldar í stórauknum mæli og vera ! [i þó miklu óbundnari af búum sínum en nú er. Tillaga Jónasar er stórframleiðsla heymjöls og hey- köggla tii útflutnings. JÓNAS leiðir að því rök, að slík vara yrði óvenjugóð [1 sökum kosta hráefnisins og mundi því eftirsótt. ! j Hann leiðir og að því rök, að þarna liggi í raun og i i; sannleika stórfelldir framleiðslu- pg útflutningsmögu- | |j leikar, svo fremi, að erlendur markaður sé fyrir hendi, ; ij sem íslenzkt heymjöl og heyköggUir gangi á við því i ij verði, sem bændur þyrftu aá fáTýrir vöruna miðað við | ij kostnað, en með því stendur^Eaupar eða fellur gildi ! j tillögunnar, og athuganir eru ekki fyrir hendi á þessu f ij undirstöðuatriði, svo að verulega megi á treysta. ij CJAMT sem áður viljum yið endurtaka það, að okkur f ij ^ virðist tillaga J. Th. svo athyglisverð og gefa út- f |j sýn yfir svo marga nýja möguleikaTyrir landbúnaðinn, ! jj að full ástæða sé til fyrir bændasamtiikin og stjórnvöld | ;j landsins að kanna til hlítar raunverulegan kostnað við ! ij heymjöls- og heykögglaframleiðslu annars vegar og | jj hins vegar markaðsmciguleika erlendis. Leiði sú at- ! jj hugun til jákvæðrar niðurstöðu, verður vandamál f ij landbúnaðarins ekkert vandamál einn góðan veðurdag ! jj innan tiltölnlega skamms tíma, því að þá hafa bænd- f ij ur fundið sína „síld“, meira að segja öllu árvissari en f jj síld hafsins, því að hér yrði „silfur moldar“ tekið með f ;! ræktun. IÍSLENDINGI útgefnum í dag komumst við að því að rit- stjóri íslendings finnst bæði Erlingur við Dag og Sigurjón við AM of persónulegir í ádeiiu og af diplomatískri kurteisi skal AM lofa ritstjóra fslendings því að framvegis skal AM ávarpa vikublaðið íslending, en eigi Herbert ritstjóra, þa er spjóti er kastað til baka. AM lofar því HEYRT SPURT SEÐ sókn fyrir íhaldið nyrðra. Og víst andvarpar ritstjóri AM sár an að vera ekki jafn fríður og Gröndal við Alþýðublaðið. Kit- síjóri íslendings hefur mátað ritstjóra AM í fyrsta leik í þessu efni. yj TEKUR undir þá gagn- rýni Dags að eigi hafi verið rétt af iðnfyrirtækjum samvinnumanna að taka eigi þátt í Iðnsýningunni í Reykja- vík. Jafnframt skal þakka þeim fyrirtækjum á Akureyri er sýndu. Verðuga athygli vakti sýning Haga li.f. á eldhúsinn- réttingum og birtum við hér mynd er Níels Hansson tók af sýningarstúku Haga h.f. Þar eru gestir' að virða fyrir sér liagleikni norðlenzkra handa. AM sendir Ilauki Árnasyni framkvæmdastjóra heillaóskir og fyrirtæki hans. Það sýndi NORÐLENZKT FRAiMTAK Á IÐNSÝNINGUNNI. VINUR AM liefir beðið blaðið að spyrja eftir, hví séu uppi allvíða liér í bænum „platskilti“ svo sem skilti í Strandgötu, er vísar á mat og kaffi, en reyndin er reiðhjólaverkstæði. Yfir Borgarsölunni stendur Bókabúð Gunnlaugs Tr. Jónssonar. Jú, víst er á þeim stað seld eitthvað (Framhald á blaðsíðu 7.) HLERAÐ liátíðlega að skemmta ekki meir skratta íslendings, en vill um leið leiðrétta missögn Her- berts, nei fyrirgefið fslendings, þar sem látið er í það skína að ritstjóri AM sé lialdinn „of- sóknarótta“. Þetta er ó hreinum misskilningi byggt, því ekkert finnst ritstjóra AM jákvæðara en kasta spjóti til baka yfir í herbúðir íhaldsins, það veitir öryggi en eigi ótta. Skeyti frá Herberti, nei fyrirgefið aftur ís lendingi, bendir til þess að Sig- urjón, nei afsakið AM, sé á réttri leið, að öðru leyti skal vísað til forsíðuleiðara í blaðinu í dag. Þar reynir AM að sitja á strák sínuin og ávarpar þver- summu íhaldsins í Akureyrar- kaupstað, en nefnir víst ekki nafn ritstjóra íslendings. JA, SKO varð okkur á að hugsa er við litum mynd af Herbert ritstjóra með nýjum þætti í síðasta fsl. Svona ætlar sunnanmaður með næstum því Gröndalsandlit að upphefja s AF NÆSTU GRÖSU MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Sálmar: 526 — 346 — 56 — 390 — 10. B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 4 — 346 — 56 — 390 — 10. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. B. S. HJÁLPRÆÐISHERINN! Kap- tein Sölvi Aasoldsen kemur í heimsókn til Akureyrar og talar á eftirfarandi samkom- um Hjálpræðishersins: Laug- ardaginn 17. kl. 6 e. h. Barna samkoma. Sama dag kl. 20.30 e. h. Hermannasamkoma. — Sunnudaginn 18. kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Sama dag kl. 20.30 e. h. Hjálpræðissam- korna. Mánudaginn 19. kl. 16.00 e. h. Heimilissambands- fundur. Sama dag kl. 20.30 e. h. Samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. jAmtsírnkasítfntð er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. BRÚÐHJÓN. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Björg Ólafsdóttir og Kristján Magnús Finnboga- son afgreiðslumaður frá ísa- firði. Heimili þeirra er að Gnoðavegi 14 Reykjavík. — Og brúðhjónin ungfrú Elin- borg Rósa Hólmgeirsdóttjr og Halldór Jónasson bifvéla- virkjanemi. Heimili þeirra er að Hringbraut 69 Húsavík. — Og brúðhjónin ungfrú Ursula Elísabet Sonnenfeld Munka- þverárstræti 11 og Kristján Grétar Sigvaldason stúdent frá Klængshóli Skíðadal. MINJASAFNIÐ er nú aðeins opið á sunnudögum frá kl. 2—4 e. h. Aðra daga verður þó tekið á móti ferðafólki og skólafólki eftir samkomulagi. Sími safnsins er 1-11-62 og sími safnvarðar 1-12-72.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.