Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 1
Opið öll kvöld til kl. 23 30. PB Skipuleís jum ferð- I Fyrir hópa og FRAMKÖLLUN — KOPIERING /V WæwBm tóbaksbúðin |r api ■ ir endurgjaldslaust | einstaklinga PEDROMYNDIR Akureyri lirckktigotu wm LÖND O G LEIBIR. Sími 12940 HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (98)11520 ALÞYÐUMAÐURINN XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 15. sept. 1966 — 32. tbl. Málverkasýning Eggerls hefst í Landsbankasalnum næstk. laugardag 'IT'INS og AM hefir áður getið kominn til bæjarins og hvetur JU um, opnar Eggert Guð- Norðlendinga til að fjölmenna mundsson málverkasýningu í á sýninguna, en hún Landsbankasalnum 17. þ. m. En standa í vikutíma. þetía er önnur sýning hans hér mun á Akureyri. Listamaðurinn mun sýna 30 málverk og eru 25 þeirra til sölu. AM býður listamanninn vel- =s | Fegurstu garðarnir FEGRUNARFÉLAG Akureyr ar hefir veitt eftirtöldum viðurkenningu fyrir fegurstu garðana í sumar: < Rut Ingimarsdóttir og Gestur Magnússon, Rauðumýri 20, Freyja Eiríksdóttir og Garðar Guðmundsson, Engimýri 2, og Guðbjörg Árnadóttir og Ingólf- ur Olafsson, Kringlumýri 11. 1 Formaður Fegrunarfélags Ak uieyrar er Jón Kristjánsson. NORÐLENZKT FRAMTAK STÁLIÐN H.F. nefnist nýstofn að fyrirtæki á Akureyri og er þegar tekið til starfa. En þetta er fyrsta fyriríæki sinnar tegundar hér á íslandi. Stærsta verkefni fyrirtækisins er málm húðun með dufti úr nælon er Rilsan-nælon 11 heitir, og er hér um franska uppfinningu að ræða. En danska fyrirtækið Industrikemi A/S í Kaupmanna höfn hefir söluumboð fyrir þetta efni á íslandi. Hér er vissulega um undra- efni að ræða er stuðla mun að framsækni norðlenzks iðnaðar. Stáliðn h.f. hefir aðsetur í Norðurgötu 55 og AM væntir þess að Norðlendingar og aðrir kynni sér og reyni framleiðslu hins nýja fyrirtækis. Rilsan- nælon kcrnur í stað galvan og lökkunar og hefir mun meiri styrkleika og er þó fyllilega sam keppnisfært hvað verð snertir við aðra húðun. Nýtt iðn|yriftæki, fyrsta sinnar tegundar á Is- landi, er tekið til starfa á Akureyri Danskir sérfræðingar hafa leiðbeint eigendum með upp- setningu tækja og fyrstu fram-' leiðslu. Eigendur Stáliðnar h.f. eru Níels Erlingsson, sem jafnframt er framkvæmdastjóri fyrirtækis ins, Alfreð Möller, Guðmundur Magnússon, Kári Hermannsson og Valbjörk li.f. AM óskar hinu nýja fyrir- tæki allra heilla í framtíðinni og þakkar eigendum þess fyrir framtakið. FEugvaElargerð við Raufarhöfn Raufarhöfn 13. sept. G. Á. Þ. LÍTIÐ sem ekkert hefir borizt af síld hirigað um lengri tíma eða allt frá septemberbyrj un. Aðkomufólk er farið eða er á förum. Unnið hiefir verið að flugvall- argerð hér í sumar og hefur Eigendur Stáliðnar h.f. ásamt fulltrúum Industrikemi A/S. Talið frá vinstri: GuðmUndur Magn- ússon, Niels Erlingsson framkvæmdastjóri, Helge Jensen landsréttarlögmaður, Adam A. Ochlenslaer forstjóri, Alfreð MöIIer, Jóhann Ingimarsson og Kári Hermannsson. (Ljósmynd: Niels Hansson). verkið gengið mjög vel og mun völlurinn senn tekinn í notkun, en hann er í ca. 4 km. fjarlægð frá þorpinu. Styttist því leið þorpsbúa óneitanlega mjög mik ið á flugvöll, eða um rúma 50 km., en eins og kunnugt er hef- ir þurft að fara til Kópaskers til þess að komast í flugvél. Eru Raufarhafnarbúar ánægðir yfir hinni bættu þjónustu er nýi flugvöllurinn skapar þeim. AKUREYRINGAR M' Þetta er síðasti dagur keppninnar. Sundlaugin er opin til 23 í kvöíd. Sigrið fyrir Akureyri og ísland. Forsíðuleiðari AM — Og hann í fnllkominni alvörn |>LAÐ íhaldsins á Akur- eyri, íslendingur, hef ir í 2 síðustu tölubl. sín- um gefið til greina, að íhaldið hefði orðið nokk- um áhuga fyrir bæjarmál um í Aukreyrarkaupstað og er með nokkur hnífil- yrði í garð jafnaðar- manna í því sambandi. AM óskar íhaldinu til hamingju með það að því hefir nú loksins aukizt kjarkur með haustdögum eftir kosningaósigur sinn í vor, og það er kannski mannlcgt þá er gremjan er, að ná flugi yfir Súlu- tind eða Moldhaugnáháls þó að reynt sé af nokkurri kokhreysti að spýta mó- rauðu á andstæðinga á meðan hleypt er í axlir. En AM vill í fullri vin- semd rifja upp hver við- brögð „stóru flokkanna“ eftir kosningar í vor voru og leyfir sér fyrst að birta bréf það er Alþýðuflokk- uiinn skrifaði Sjálfstæðis- flokk og Framsóknarflokk að afloknum kosningum. Bréfið var svohljóðandi: „Að samþykkt trúnað- arráðs Alþýðuflokksfélag- anna á Akureyri á fundi þess í gær, 23. maí, óskum við bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins viðræðna við bæjarfulltrúa Fram- sóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins um mynd- un ábyrgs, samstæðs meirihluta í bæjarstjóm Akureyrar að baki núver- andi bæjarsljóra á kjör- tímabili því, sem hafið er. Samkomulag þetta verði reist á fastmóatðri áætlun um framkvænrdir bæjarins næstu ár og sam- vinnu um nefndaskipan og val forseta. Af hálfu okkar hafa fjórir efstu merin á tram- boðslista Al|rýðuí!okksins við nýafstaðið bæjarstjórn arkjör verið valdir til þess ara viðræðna. Með von um skjót og jákvæð svör. Virðingarfyllst. Akureyri, 24/5. 1966“. í leiðara AM 23. tbl. útgefnu 9. júní eru birtar staðreyndir um viðbrögð borgaraflokkanna beggja varðandi bréf jafnaðar- manna, og hvorki Dagur eða fslendingur sáu ástæðu til þess í sumar, að slá því fram að þar væri réttu máli hallað. f leið- aranum stóð m. a.: „Munnlegt svar Sjálf- stæðis var þannig, að það sæi ekki ástæðu til við- ræðna, nema svar Fram- sóknar væri jákvætt. Svar Framsóknar var synjun á (Framhald á blaðsíðu 2) Bæjarstjóri svarar „Bæjaribúa44, sjá Ms. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.