Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 7
SÍMVIRKJANÁM Póst- og símamálastjórnin vill taka nemendur í sím- virkjun 1. okt. n. k. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðajnófi. Intökupróf í ensku, dönsku og reikningi verða hald- in dagana 29. og 30. sept. n.k. Umsóknir — ásamt prófskírteini — skulu hafa borizt póst og símamálastjórninni fyrir 24. september. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 11000 í Reykjavík eða hjá umdæmisstjóra Landsímans á Ak- ureyri. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN, 14. sept. 1966. TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA Á AKUREYRI Þar sem símnotendum hér á AKUREYRI hefur að undanförnu fjölgað mikið, verður eftirleiðis AÐEINS tilkynnt um gjaldfallin símagjöld með TILKYNN- INGU í PÓSTI. Um fleiri BEINAR til- kynningar verður ekki að ræða, þó að einhverjir kynnu að eiga ógreidd síma- kjöld á lokunardegi SEM ER 27. HVERS MÁNAÐAR. Þetta eru viðskiptamennirnir vin- samlega beðnir að athuga, svo komizt verði hjá óþægindum. Akureyri, 14. september 1966. SÍM ASTJ ÓRINN. 7 NÝKOMIÐ! Mikið úrval af FALLEGUM GLÖSUM Hentug til tækifærisgjafa. PLASTBALAR PLASTFÖTUR PLASTSTAMPAR margar gerðir Hentugt í sláturtíðinni. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ HERRAHATTAR NÝKOMNIR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild NIÐURSUÐUGLÖS, óbrothætt ÞAÐ FÆST HJÁ - HEYRT, SPURT... (Framhald af blaðsíðu 4). bókarkyns ennþá, en þó niun gosdrykkja- og sælgætissala vera mun meiri, en sala á svo- kölluðum skemmtiritum. I sunn anverðri Skipagötu má líta nafnið „Nýja kjötbúðin“, en kjötbúð fyrirfinnst þar ekki lengur. Svona löguð platskilti gera Akureyringum lítt til meins. Hitt er annað hvort þau reynast jákvæð til að hæna að ferðamenn, ef þeir sannreyna þau skilti er að ofan eru nefnd. AM segir að vinur blaðsins hafi rétt fyrir sér og því vill AM niælast til að öll platskilti og stafir verði fjarlægðir í Akur- eyrarkaupstað, svo að sunnan- menn geti ekki sagt að norðan- menn plati, og byggt þá full- yrðingu á staðreyndum. BÓNDI spyr: Hvers vegna eiga norðlenzkir bændur fremur að gjalda dugnaðar síns fremur en þeir sunnlenzku? AM vísar þessari spurningu beina leið til landbúnaðarráð- lierra. Hann niun lesa AM eins og önnur stórmenni sunnan heiða og vonast eftir að hann sé kurteis sunnanniaður og sendi því svar til AM við tækifæri. KSEGIR: Borgarlæknirinn í Reykjavík bannaði neyzlu á kjöti af marsvínum nú fyrir nokkru, sökum þess að hvalur- inn hafði ekki verið fluttur í sláturhús til lífláts. Ilið sama hlýtur að gilda um aðra slátr- un dýra t. d. rjúpna. Vill AM því minna norðlenzkar rjúpna- skyttur á það að nauðsynlegt er fyrir þær að reka rjúpurnar á sláturhús áður en þær eru af- lífaðar. Það hlýtur að vera hægt að reka rjúpur til sláturhúsa alveg eins og marsvín. % — 1 — U/2 lítr. AUGLÝSIÐ í A.M. DRYKKJARGLÖS, stórkostlegt úrval ÚTSALA Alltaf eitthvað nýtt í óbrothættu gleri. SÍMI 1-28-33 Allsherjðratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að kjör fulltrúa Bílstjórafélags Akureyrar á 30. þing Alþýðusambands íslands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistinn með nöfnum 2ja aðalfulltrúa og 2ja varafulltrúa ber að sikila til skrifstofu félagsins, Strand- götu 7, fyrir kl. 12 á hádegi 17. sept. Hverjum kjörlista skulu fylgja meðmæli eigi færri en 18 fullgildra félagsmanna. BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. Útsala hefst þriðjudag- inn 20. þ. m. á peysum, blússum o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 ÍBÚÐ TIL SÖLU Sex herbergja íbúð við Grænugötu er til sölu, laus til íbúðar í haust. Upplýsingar gefur undir- ritaður. Sigurður M. Helgason, sími 1-15-43,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.