Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 15.09.1966, Blaðsíða 6
Fyrir haustið: Karlmannastígvél Kvenstígvél Barnastígvél Gúmmískór Gúmmíklossar SKÓBÚÐ K.E.A. N ý k o m i ð : SPÓNAPLÖTUR VIALABORÐ 9—12 mm. 4x8 Vz fet VÍSAPAN 10 mm. 6x9 fet ALPEX (pólskar) 8 mm. 4x8 fet 12 mm. 6x9 fet HÖRPLÖTUR 8, 12, 16, 18, 20, 22 mm. 4x8 fet Byggingavöruverzlun Tómasar Björnss. h.f. Glerárgötu 34, sími 11960 og 12960 VARAHLUTIR henta bezt í F O R D bíla FORD VARAHLUTIR jafnan til í flestar gerðir FORD bíla F O R D - Umboðið BÍLASALAN H.F. Glerárgötu 24 Sími 1-17-49 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN ARGERÐ 1967 UMBOÐIÐ Á NORÐURLANDI: BAUGUR H.F. SÍMI 1-28-75 Allar gerðir til afgreiðslu með stuttum fvrirvara. Úr reglugerð um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögn- um, skipum og flugvélum, dags. 6. september, 1958. 5. grein. Sýna skal þaufé fyllstu nærgætni við smölun og rekst- ur, og forðast ber að hundbeita það um nauðsyn fram. Þegar sauðfé eða svín eru flutt með bifreiðum, skal ávallt hafa gæzlumann hjá gripunum, jafnvel þó að um skamman flutning sé að ræða. Bifreiðar þær, sem ætlaðar eru til sauðfjárflutninga, skal útbúa sérstaklega til þeirra nota. Pallgrindur skulu jréttar og sléttar og eigi lægri en 90 cm. Flutn- ingspall skal hólfa sundur með traustum grindum í stíur, er eigi rúmi yfir 12 kindur. Dyraumbúnaður skal vera traustur og öruggur. Þeg- ar um langan flutning er að ræða (yfir 50 km), skal flutningspallur hólfaður sundur í miðju að endilöngu, svo að éngin stía nái yfir þveran flutningspall. Flutn- ingspall eða stíur skal strá hæfilega miklum sandi eða __heyi..til .jress að draga úr bálku. Leitast skal við að flytja fé á meðan dagsbirtu nýtur. Verði, Jrv|. ekki viðkomið, skal hafa ljós á bifreiðar- palli* IvD'að vel sjáist um allan pallinn meðan á flutn- ingi stendurr Til þess að forðast hnjask, mar og meiðsli skal búa svo um, að unnt sé að reka búfé á flutningspall og af hönum aftur.“ Samkvæmt framan sögðu er brýnt fyrir jieim er fjár- flutninga ætla að stunda að hafa bifreiðir sínar út- búnar svo sem fram er tekið, og verður á komandi hausti fylgzt með að þessu ákvæði reglugerðarinnar verði haldin. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. AÐALBOKARI Starf aðalbókara Akureyrarbæjar er laust til umsóknar frá 1. október n.k. Laun skv. 21. launaflokki kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 27. jr. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 14. september 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. AÐVÖRUN TIL FJÁREIGENDA Á AKUREYRI Fjáreigendur eru minntir á, að þeim ber að hafa fé sitt í öruggri vörzlu, er jrað kemur af fjalli, og liggja við sektir samkv. lögreglusamjrykkt bæjarins, ef fé og aðrir gripir eru látnir ganga lausir í bæjarlandinu neð- an fjaljgirðingar, auk Jress sem fjáreigendur geta orðið bótaskyldir vegna tjóns, er lausgöngufé og aðrar laus- gangandi skepnur kunna að valda í bænum. FJÁRGÆZLUMAÐUR BÆJARINS. Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri Haustpróf vegna Jreirra nemenda, sem skorti á lág- markseinkunn í skriflegri íslenzku og réikningi á 2. bekkjarprófi (unglingaprófi) vorið 1966, en stóðust próf að öðru leyti, fara fram mánudaginn 26. septem- ber kl. 9 árdegis. Þeir nemendur, sem her um ræðir, eru beðnir að koma til viðtals í skrifstofu mína mánu- daginn 19. september kl. 4—6 síðdegis. Innritun nýnema í 1. bekk fer fram í skrifstofu minni Þriðjudaginn 20. september og miðvikudaginn 21. september kl. 4—7 síðdegis báða dagana. — Æski- legt er, að nýnemar eða forráðamenn Jreirra komi til viðtals á ofanskráðum tímum, en hafi ella samband við mig í síma 1-23-98. Á sama tíma fer fram skráning þeirra unglinga á fræðsluskyldualdri, sem flutzt liafa til bæjarins á þessu ári. Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn 28. september kl. 4 síðdegis. \regna margra fyrirspurna skal það tekið fram, að skólinn tekur til starfa um næstu mánaðamót, og verð- ur skólasetning auglýst nánar síðar. Gagnfræðaskólanum á Akureyri, 12. september 1966. SKÓLASTJÓRI. Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á 30. Jiing AlJjýðusambands íslands. Ákveðið hefur verið að kjör fulltrúa Verkalýðsfélags- ins Einingar á 30. Jjing ASÍ fari fram að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara- fulltrúa ber að skila til skrifstofu félagsins, Strand- götu 7, fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 17, sépt. Hverjum kjörlista ber að fylgja meðmæli eigi færri en 68 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.