Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Blaðsíða 23

Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Blaðsíða 23
H E I M I R 19 að hann væri ekki rnikið tónskáld. „Þú ræður elcki við slóru formin.“ Og Schumann gal engu svarað. Það er eðli rómantiskra tónskálda, að semja tónsmíðar í smá- um formum. Það gerði Schumann. Hann var stór i þeim. Siðar sanuli liann symfóníur, frískar og skáld- legar, en smáu formin áttu þó hezt við hann, aiveg eins og Grieg og Chopin. Wieck gamli var þessum ráð- liag algerlega mótfallinn. Hann sendi dótlur sína í ann- að land og liélt, að þá nivndi fyrnast yfir kunnings- skapinn. Þclta er kænskubragð, sem margir efnaðir feð- ur Jiafa gripið til fyr og síðar. En þegar hún kom afl- ur, sótti í sama horfið. Þau leituðu enn samþykkis gamla inannsins, en hann harðneitaði þeim um það. Þau giftust þá i trássi við vilja hans. -— Einhver feg- ursta tónsmíð Schumanns er Fantasía i c-dúr, samin fyrir píanó. Fyrirsögnin fyrir henni er þannig: Durch alle Töne tönl Im bunten Erdenraum, Ein lciser Ton gezogen, Fúr den, der heimlich lauscht. (Fr. Schlegel). Þessi leyndi undirtónn í ljóðinu og laginu, segir Scliu- mann í hréfi, að sé þung stuna til Klöru. Hann hætir því við, að flestar píanótónsmíðar sínar séu innhlásn- ar ástinni lil hennar. Schumann var orðinn þritugur, þegar hann kvæntist. Hjónahandið var l'arsæll. Þar var ein sál og eitt hjarta. Fyrsta hjónahandsárið samdi liann næstum eingöngu sönglög, meira en hundrað að tölu. Það er kallað söngvaárið. Hér á landi eru lcunnust lögin: „Þú ert sem liláa hlómið“ og „Die beiden Grenadicre". Mendelaohri og Schumann. Um þetta leyti verður list Schumanns fyrir nýjum áhrifum. Tónskáldið Mendel- sohn-Bartlioldy, næstum jafnaldri hans, var kominn lil Leipzig og gerðist stjórnandi Gewandhaus-ldjómsveit- arinnar, sem síðan er orðin heimsfræg. Hann var vel-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.